Tíminn - 05.08.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.08.1994, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 5. ágúst1994 Stjörnuspá fT.. Steingeitin /yQ 22. des.-19. jan. Ef þú skyldir fá þér göngutúr á almannafæri í dag, gættu þín þá aö heilsa engum sem þú þekkir vel. Líttu undan og láttu sem þú sjáir engan. tór-. Vatnsberinn lUtk- 20. jan.-18. febr. Góður dagur til að fara í ferðalag. Farðu sem lengst og komdu helst aldrei aftur. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Ef allt gengur upp gæti þetta orðið besti dagur- inn sem þú hefur lifað. Ekki klúðra þessu tæki- færi. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrúturinn kemst lítið áfram þessa dagana. Þetta verður bið eins og venjulega. Nautib 20. apríl-20. maí Láttu nú ekki smáatriðin vera að spilla góða skap- inu. Njóttu þess frekar að virða fyrir þér stóru drættina. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Nú eru hlutirnir heldur betur að komast á skrið. Úr þessu tekst varla nokkrum að stöðva þig. hs8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Fáðu þér langan göngu- túr í dag og hugsaðu þín mál ofan í kjölinn. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Ljón verða að gæta sín að vera ekki of fyrirferð- armikil í dag. Og ekki drekka of mikið kaffi. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Mjög líklega færðu mik- ilvægt símtal í dag. Ef ekki, þá verður bara að hafa það. th Vogin 24. sept.-23. okt. Nú liggur leiðin greini- lega upp á við. Gættu þín samt á fjallvegunum. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Seinni partinn skaltu hafa hægt um þig. Og farðu snemma að sofa, það er best fyrir alla aðila. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Taktu daginn snemma og vertu við öllu búinn. En meira færðu ekki að vita. Sumarspaug Duglegur eða hitt þó heldur! Hann er að fara að reykja í laumi bak viö runnana. TÖKUM AFENGIÐ ERÐ DENNI DÆMALAUSI „Pabbi, getur þú sagt mér hver er munurinn á allt- íandskotansskralli og djöflulsdráttarvélardrusla?" KROSSGATA MFERÐAR RÁÐ 1— Z— 3 ■ ■ ■ 5 7 8 ■ * 10 ■ p ■ ■ p m r ■ 128. Lárétt 1 yfirráð 5 geðvond 7 skófla 9 fluga 10 sundraði 12 hænu 14 lyfti 16 ullarílát 17 skakkt 18 stefna 19 fé Lóbrétt 1 starf 2 hönd 3 lak 4 óð 6 endar 8 karlmannsnafn 11 upphæð 13 stelpu 15 flík Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 blær 5 geyma 7 rein 9 ár 10 girni 12 alda 14 fis 16 mær 17 næmum 18 egg 19 ris Lóbrétt 1 borg 2 ægir 3 renna 4 smá 6 argar 8 eining 11 ilmur 13dæmi 15 sæg EINSTÆÐA MAMMAN ERÞE7TASV0 MPAtíSEMÞÚ £EW77PÞÉP?i SKíPTAtí/HSríL PAZf AFWPM?. {[ KterfA EPÁoerr. 'ÆhfWUmAÐFAPAAÐ DYRAGARÐURINN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.