Tíminn - 05.08.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.08.1994, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. ágúst 1994 Wíwá$tu 13 LfTT« Vinningstölur ,---:—:------- miðvikudaginn: 3- ágúst 1994 Aðaltölur: 12)(13)(16 18) (32) (41 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n63,6 0 45.840.000 E] 5 af 6 tŒ+bónus 0 1.248.575 R1 5 af 6 4 72.238 H 4af6 252 1.824 ra 3 af 6 Cfl+bónus 867 228 BÓNUSTÖLUR Heildarupphæð þessa viku: 48.034.851 á Isl.: 2.194.851 UPPLYSINGAR, SIMSVARI 91- 68 15 11 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR JgviHmngur: er tvöfaldur næst. fffl Leikskólar \|/ Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Foldakot við Loga- fold er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. ág- úst n.k. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmda- stjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri, í síma 27277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Skóladagheimili - forstöðumaður Laus er til umsóknar staða forstöðumanns skóladag- heimilisins Völvukots í Breiðholti. Starfið veitist frá 1. september nk. Umsóknir sendist undirrituðum forstöðumanni Skóla- skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, 101 Reykjavík, fyrir 11. ágúst nk. Viktor A. Guðlaugsson, sími 28544, fax 28546. FAXNUMERIÐ ER 16270 Umboðsmenn Tímans Kaupstaður Keflav./Njarðv. Akranes Borgarnes Stykkishólmur Nafn umboösmanns Katrtn Siguröardóttir Aöalheiöur Malmquist Soffía Óskarsdóttir Erla Lárusdóttir Grundarfjöröur Anna Aðalsteinsdóttir Helllssandur Lilja Guömundsdóttir Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir Rhól./Króksfjn. Sólrún Gestsdóttir Tálknafjöröur Margrét Guölaugsdóttir Patreksfjörður Snorri Gunnlaugsson (safjörður Petrlna Georgsdóttir Hólmavlk Ellsabet Pálsdóttir Hvammstangi Hólmfrlöur Guömundsd. Blönduós Snorri Bjarnason Skagaströnd Ólafur Bernódusson Sauöárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Siglufjöröur Guðrún Auðunsdóttir Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Akureyri Baldur Hauksson Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Reykjahlíö Daöi Friöriksson Raufarhöfn Sólrún H. Indriöadóttir Vopnaflörður Ellen Ellertsdóttir Egilsstaðlr Sigurlaug Björnsdóttir Seyðlsfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Neskaupstaöur Bryndis Helgadóttir Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Eskifjörður Björg Siguröardóttir FáskrúðsfjöröurÁsdís Jóhannesdóttir Djúplvogur Ingibjörg Ólafsdóttir Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Kirkjubæjarkl. Bryndls Guögeirsdóttir Vík Áslaug Pálsdóttir Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Hveragerðl Þórður Snæbjarnarson Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Eyrarbakkl Jóhannes Erlingsson Laugarvatn Ásgelr B. Pétursson VestmannaeyjarAuróra Friöriksdóttir Heimill Hólagötu 7 Dalbraut 55 Hrafnakletti 8 Silfurgötu 25 Grundargötu 15 Gufuskálum Gunnarsbraut 5 Hellisbraut 36 Túngötu 25 Aöalstræti 83 Hrannargötu 2 Borgarbraut 5 Fífusundi 12 Uröarbraut 20 Bogabraut 27 Barmahlið 13 Hverfisgötu 28 Hrannarbyggð 8 Bjarkarbraut 21 Drekagili 19 Brúnagerði 11 Skútahrauni 15 Ásgötu 21 Kolbeinsgötu 44 Árskógum 13 Múlavegi 7 Blómsturvöllum 46 Mánagötu 31 Strandgötu 3B Skólavegi 8 Borgarlandi 21 Vlkurbraut 11 Ártúni Skriöuvöllum Sunnubraut 2 Litlageröi 10 Engjavegi 5 Heiömörk 61 Egilsbraut 22 Túngötu 28 Stekk Kirkjubæjarbraut 4 Slml 92- 12169 93- 14261 93-71642 93-81410 93-86604 93-66864 93-41222 93-47783 94-2563 94-1373 94-3543 95-13132 95-12485 95-24581 95-22772 95- 35311 96- 71841 96-62308 96-61816 96-27494 96-41620 96-44215 96- 51179 97- 31289 97-11350 97-21136 97-71682 97-41167 97-61366 97-51339 97-88962 97-81274 97- 81451 98- 74624 98-71378 98-78269 98-22317 98-34191 98-33627 98-31198 98-61218 98-11404 Nýjustu tækni- brellurnar Allt frá því að kvikmyndir komu fyrst fram á sjónarsviö- iö hafa þær vakið undrun áhorfenda. Og tæknibrellur hafa jafnan leikið stórt hlut- verk í kvikmyndalistinni, enda má segja að kvikmynd- in sem slík sé ein allsherjar tæknibrella. Þessa dagana er tölvutæknin að koma kvikmyndabrellun- um yfir á nýtt stig. Á tjaldinu birtast hlutir sem enginn hélt að væru mögulegir — og voru alls ekki mögulegir fyrir bara í SPEGLI TÍMANS örfáum mánuðum. Dæmi um það allra nýjasta geta íslenskir áhorfendur brátt séð í kvikmyndinni „The Mask" eöa „Gríman" sem sýnd veröur innan skamms hér í Reykjavík. í þeirri mynd eru mörkin á milli teiknimynda og venju- legra leikinna mynda oröin ansi þokukennd. Til þess að gefa lesendum Tímans hugmynd um það hvernig brellumeistararnir fara að, birtum við þessar myndir sem hér gefur að líta. Þegar söguhetja myndarinn- ar, sem Jim Carrey leikur, set- ur á sig grímu nokkra göldr- ótta breytist hún í eins konar teiknimyndafígúru sem þeyt- ist eins og hvirfil- bylur um allt. í einu atriði mynd- arinnar gerir hann sér lítið fyr- ir og gleypir dýn- amitknippi eitt mikið. Brellu- meistararnir leysa þessa tækniþraut í nokkrum skref- um. 1. Leikarinn opn- ar munninn upp á gátt fyrir fram- an myndavélarn- ar og lætur eins og hann sé að gleypa dýnamit- iö. 2. Myndin er sett inn í öflugar tölv- ur og útlínurnar eru dregnar upp eins og vírgrind. Sama er gert við mynd af dýnam- itknippinu. Síðan sér forritið um að teygja á kjaftin- um á leikaranum þangað til dýn- amitið passar í hann. 3. Forritið fyllir út í grindina með eðlilegum litum. 4. Þetta er síðan fært aftur inn á kvikmyndina. At- riðið endar á því að söguhetjan rop- ar eldglæringum og reyk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.