Tíminn - 10.08.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.08.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti STOFNAÐUR 1917 78. árgangur Miövikudagur 10. ágúst 1994 146. tölublað 1994 Framfœrsluvísitalan hœkkar minna en 0,1% milli mánaöa: Verðlag að- eins 0,8% hærra en fyrir ári Vísitala framfaerslukostnaðar hækkabi minna en 0,1% milli júlí og ágúst, samkvæmt útreikn- ingum Hagstofunnar. Eini liður- inn sem hækkaði ab rábi, eba um 5,1%, var kartöflur og vörur úr þeim. En sá liður hefur venjulega hækkab mun meira í ágústmán- ubi, þ.e. þegar nýju íslensku kart- öflurnar koma fyrst á markaðinn. Framfærslukostnabur er nú ab- eins 0,8% hærri en fyrir heilu ári. Matvörur eru nú margar þó nokkru ódýrari en í fyrra, t.d. kjötvörur, grænmeti og ávextir, kornvörur og feitmeti. Að mebal- tali ætti matarreikningurinn ab vera rúmlega 2% lægri en fyrir ári. Bjórinn hefur lækkab heil- mikib og húsgögn og gólfteppi eru nú ódýrari en í fyrra. Orlofsferbir og þjónusta veit- ingahúsa og hótela er nú á sama verði og fyrir ári. Fatnabur er einnig á sama verbi samkvæmt mælingum Hagstofunnar, nema hvab skór hafa hækkab smávegis. Húsnæbiskostnabur er líka óbreyttur og símareikningurinn hefur ekkert hækkab nema fólk tali nú meira en í fyrra. Og hús- gögn, gólfteppi og rafmagnstæki eru nú ódýrari en fyrir ári. Mebal liba sem hafa hækkab ab marki eru tóbak (8,7%) trygging- ar (7,6%), skólaganga (7%), ferbavörur og skartgripir (8%) og áfengi (3%). Fyrir flesta munar þó líklega mest um 2,5% hækkun á langstærsta útgjaldalibnum rekstri á einkabíl(um) heimilis- ins. I gœr, Tímamynd jAK Bjóða bönkunum til vibræbna Neytendasamtökin hafa boðið fulltrúum banka, sparisjóba og vibskiptarábuneytis til samn- ingavibræðna, áður en þau grípa til rábstafana til þess ab reyna að hnekkja ákvörbunum banka og spapsjó^a um gjöid fyrir ýmis konar þjónustu, sem Neytendasamtökin telja ýmist verðlagða of hátt ellegar gjöldin meb öllu óeblileg. Neytenda- samtökin bjóba til þessa fundar í húsakynnum sínum þann 16. ágúst n.k. ■ _ var verib ab tanda úr frystitogaranum Haraldi Kristjánssyni í Hafnarfjarbarhöfn, en skipib kom úr 17 daga veibiferb ígærmorgun. Páll Breib- fjörb Eyjólfsson skipstjóri segir ab aflinn hafi ab mestu verib ufsi og aflaverbmœtib eitthvab um 23 miljónir króna. Búist er vib ab togarinn haldi til grálúbu- veiba á föstudag en einnig mun vera í myndinni ab halda í Smuguna. Undanfarin ár hefur frystitogarinn verib aflahæsta skipib ífiskiskipaflotanum og vib- búib ab svo verbi einnig í ár. Páll segir ab karfatímabilib í vor hafi verib þab besta frá upphafi. Cunnar C. Schram lagaprófessor telur oð niöurstaöan í Tromsö sé sterk vísbending um aö Norö- menn telji sig ekki hafa rétt til aö banna eöa hindra veiöar íslenskra skipa á Svalbaröasvceöinu: Norðmenn geta ekki lengur [ beitt togvíraklippunum Gunnar G. Schram, lagapró- fessor viö Háskóla íslands og varaformabur íslensku sendinefndarinnar á Úthafs- veiöirábstefnu Sameinubu þjóöanna, segir ab eftir ab Norbmenn ákvábu ab kæra ekki Hágang II. fyrir fiski- veibibrot, sýnist honum ab grundvöllurinn fyrir tog- víraklippingum Norbmanna á mibunum viö Svalbarba sé brostinn og því geti þeir ekki lengur beitt klippunum gegn togvírum íslensku skip- anna. Jafnframt sé niöurstaöan sem fékkst í Tromsö sterk vísbend- ing um ab Norðmenn telji sjálfir ab þeir hafi ekki rétt til ab banna eba hindra veibar ís- lenskra skipa á svæbinu. Gunnar segir ab íslenskir lög- fræbingar sé mjög ánægbir meb þessa niburstöbu sem fékkst í Noregi. Norbmenn hafi mnnib á rassinn og ekki treyst sér til ab ákæra Hágang II. fyrir fiskveibibrot á Sval- barbasvæbinu. Engu ab síbur telur lagapró- fessorinn ab Norbmenn geti í krafti almennra stjórnunar- reglna, gert athugasemdir vib veiðar íslensku skipanna þegar um undirmálsfisk er ab ræba. Hann segir að þab sé jafnvel erfitt ab meina Norbmönnum ab koma um borb í skipin þeg- ar þeir óska þess. Þetta sé öbr- um þræbi spurning um kurt- eisisvenjur, þótt reglur þar um séu óljósar. Þrátt fyrir ab norski saksókn- arinn í Tromsö hafi ekki treyst sér til að kæra Hágang II. fyrir fiskveibibrot, þá mun norska strandgæslan halda óbreyttri Heildarsala á kjöti frá júlí 1993- júníloka 1994 eykst nokkuö: Veröstríöiö dró ekki úr sölu kindakjöts Heildarkjötneysla hefur auk- ist um 2% undanfarib ár miöab vib árib á undan. Verbstríö og undirbob á svína- og nautakjöti koma fram í nokkub aukinni sölu, sem bitnar þó ekki á kinda- kjöti. Neysla svína- og nauta- kjöts hefur vaxib mest en sala alifuglakjöts og hrossa- kjöts hefur dregist saman. Stærstur hluti kjötneyslunnar er kindakjöt eins og verib hef- ur. Á tímabilinu frá 1. júlí 1993 til loka júní á þessu ári seldust um 7660 tonn af kindakjöti, en heildarkjötsalan er rúmlega 16 þúsund tonn. Sala kinda- kjöts jókst um rúmlega 1,1% miðað vib árib á undan, en mest aukning var í sölu svína- kjöts á tímabilinu. Af því seld- ust 3360 tonn frá júlí í fyrra til og meb júní á þessu ári. Aukn- ingin er 11,7% mibab vib árib þar á undan. Af nautakjöti seldust 3246 tonn á sama tímabili, sem er nokkur aukning. Neysla á ali- fuglakjöti dróst saman um tæp 5% og hrossakjöti um rúm 9% miðað vib sama tímabil 1992- 1993. Af alifuglakjöti seldust um 1520 tonn og 615 tonn af hrossakjöti. stefnu gagnvart íslenskum skipum á Svalbarðasvæðinu og reyna ab trufla veibar þeirra eftir föngum. Þá virðast skob- anir þarlendra stjórnmála- manna vera skiptar í afstöb- unni til veiba íslensku skip- anna á Svalbarbasvæbinu og m.a. hefur einn þingmabur Sama á norska þjóðþinginu lagt til ab norska fiskveibiráb- ib veiti íslendingum kvóta á svæbinu. Þá er vibbúib ab niburstaban í Tromsö verbi til þess ab fleiri útgerbarmenn hugsi sér til hreyfings og sendi togara sína til veiba í norburhöfum. Þegar munu vera hátt í 30 skip á veiðum eba á leibinni þangab norbur, en afli á íslandsmib- um hefur verib tregur, auk þess sem margir eru ýmist búnir eba langt komnir meb kvóta sína, þegar um þrjár vik- ur eru eftir af yfirstandandi fiskveibiári. Aftur á móti hafa aflabrögb togara í Smugunni verib gób og hefur ágætis afli fengist í flottroll. Sömuieibis hefur afl- ast vel á Svalbarbasvæbinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.