Tíminn - 10.08.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.08.1994, Blaðsíða 3
Miövikudagur 10. ágúst 1994 3 Ragnar Arnalds gagnrýnir Framsóknarflokkinn fyrir aö hafa krafist fjárlagafrumvarps fyrir kosningar: Framundan er erfiöur vetur fyrir stjómina Ragnar Arnalds, þingflokks- formaöur Alþýöubandalagsins og fyrrverandi fjármálaráb- herra, telur ab sú ákvörbun forsætisrábherra um ab ganga ekki til kosninga í haust muni veikja stöbu stjórnarinnar og veturinn geti orbib henni erf- ibur. Jafnframt segir Ragnar ab hann teji þab ekki hafa verib rétt af hálfu Framsóknar- flokksins ab gera kröfu um ab fjárlög yrbu lögb fram fyrir kosningar. „Þab er náttúrulega augljóst aö 'þessi hugmynd Davíös ab láta kjósa í haust, var nú kannski aö- aílega tilkomin vegna þess ab hann sá einhverjar hagstæöar tölur í skobanakönnunum nú í sumar. En hún var líka tilkomin vegna mikillar þreytu í stjórnar- samstarfinu og þaö er náttúru- lega hætt viö aö þessi uppákoma muni ekki lina þjáningar stjórn- arinnar. Þab er hætt vib vaxandi tortryggni og var nú varla á bæt- andi. Nú, ríkisfjármálin eru komin í algjört óefni og þar er um ab ræba gífurlegan halla- rekstur og ég held aö þessi vetur verbi ákaflega erfiöur fyrir þá," segir Ragnar Arnalds, þing- flokksformaöur Aiþýöubanda- lagsins. Ragnar segist hafa veriö ósam- mála því sjónarmiöi Halldórs Ás- grímssonar aö lagt yrbi fram fjár- lagafrumvarp fyrir kosningar. „Ég hygg aö framsóknarmenn hafi nú verib heldur óhressir meö þab aö fá kosningar þarna 1. október af einhverjum innan- flokksástæbum. Mebal annars því aö þab á eftir aö halda flokksþing Framsóknarflokksins Ragnar Arnalds og þess vegna held ég aö þeir hafi borib þessu fyrir sig meö fjárlögin. Þaö fannst mér nú vera svona heldur slök viöbára því slíkt fjárlagafrumvarp hefbi aldrei oröiö annab enn sýndarp- lagg og þaö heföi orbiö ab búa til nýtt," sagbi Ragnar ennfremur. Hann segir ab svipaö hafi verib uppi á teningnum 1979 og 1980. „Þá var lagt fram fjárlagafrum- varp fráfarandi stjórnar og svo annaö af hálfu minnihluta- stjórnar Alþýöuflokksins í árs- byrjun 1980. Þegar ég tók viö sem fjármálaráöherra um mibj- an febrúar 1980 þá var þaö eitt fyrsta verkib aö semja alveg ný fjárlög. Þab breytist svo margt vib þaö þegar ný stjórn tekur viö og mótar sína stefnu," sagbi Ragnar Arnalds aö lokum. ■ Nýsköpunarsjóöur náms- manna úthlutar 20 millj- ónum króna í ár: Nýsköpunar- smiöja fyrir at- vinnulífið Stofnub hefur verb svoköllub Nýsköpunarsmibja í Tækni- garbi vib Háskóla íslands til þess ab auka tengsl háskóla og atvinnulífs. Nýsköpunar- smibjunni er ætlab ab styrkja verblaunaverkefni á vegum Nýsköpunarsjóbs námsmanna meb markabssetningu í huga. Einni milljón króna af fjár- munum Nýsköpunarsjóös var variö til Nýsköpunarsmiöjunnar í ár. Aöstandendur hennar eru auk Nýsköpunarsjóös: Aflvaki Reykjavíkur, Samtök iönabar- ins, Útflutningsráb og Tækni- þróun hf. „Nýsköpunarsmiöjan er fram- haldshugmynd út frá Nýsköp- unarsjóöi," segir Dagur B. Egg- ertson, formabur Stúdentarábs Háskólans. „Hennar hlutverk er aö koma glæsilegustu hug- myndum hvers árs á fram- leiöslu- og markaösstig." ■ ■ Slökkvilibsmenn hreinsa til í fjölbýlishúsinu vib Faxabraut í Keflavík eftir brunann. Tímamynd CS Stórbruninn í fjölbýlishúsinu viö Faxabraut og Sólvallagötu í Keflavík: Þorri íbúa flytur í fyrsta lagi eftir tvo mánuoi Þaö er bara einn vilji sem rœöur og þaö er vilji Jóns Baldvins. Páll Pétursson: Davíb eins og vingull „Davíb kemur út úr þessu al- veg eins og vingull, hann gef- ur manni von um kosningar fyrir helgi og dregur svo allt í land eftir helgi. Þab sem ger- ist er ab Jón Baldvin knésetur rábherra Sjálfstæbisflokksins enn eina feröina og Davíb ét- ur þetta allt saman ofan í sig," segir Páll Pétursson. Páll segir aö Framsóknarflokk- urinn vilji kosningar eins og meirihluti þings og þjóbar en þab sé bara einn vilji sem rábi og þab sé vilji Jóns Baldvins. „Vib viljum þessa ríkisstjórn frá og þjóbin þarf aö fá kosn- ingar. Því fyrr, því betra. Þeir ætla nú ab reyna ab hanga til 8. apríl, en þab er nú ekkert út- séb um hvort þeim tekst þaö. Ég veit ekkert hvort þessi ríkis- stjórn hefur þingmeirihluta lengur og ég veit ekki hvort opinberlega ábyrgb á Jóni Davíö getur bariö lib sitt sam- Baldvini," sagöi Páll Pétursson an svoleiöis ab þab vilji taká aö lokum. ■ Páll Pétursson Bílvelta í Tungunum Unnib er ab fullum krafti viö uppbyggingu og viögerbir á fjölbýlishúsinu vib Faxa- braut og Sólvallagötu í Kefla- vík, sem stórskemmdist í eldsvoba þann 9. júní síbast- libinn. Þær ganga vel, ab sögn Jóhanns Geirdal for- manns húsfélagsins, en þó er útlit fyrir ab þorri íbúa flytji í fyrsta lagi inn í húsib eftir tvo mánubi. Ein öldruö kona býr í húsinu í dag og líklegt þykir ab íbúar vib þann stigagang þar sem minnstar skemmdir urbu, flytji inn eftir u.þ.b. mánub. Eftir brunann var allt kapp lagt á aö koma þakinu á aftur, en það varð að miklu leyti eld- inum að bráð. Eftir þaö hefur verið unnið aö því að endur- nýja kaldavatns-, heitavatns- og rafmagnslagnir, en þær fóru mjög illa í eldinum. Lagnir þessar lágu að miklu leyti und- ir þakinu. „Allir þeir stokkar sem lágu þarna uppi, niöur stigagangana og inn í íbúðirn- ar, fylltust af vatni og reyk og þar þarf að opna og ýmist skipta um eða hreinsa inni í þeim. Það stendur nú í járnum Ráðuneytisstjóri utanríkis- ráðuneytisins hefur rætt við einn starfsmann ráðuneytis- ins, vegna gruns um að hann hafi lekið frétt til fjölmiðla um ráðningu Jakobs Frímanns Magnússonar sem forstöðu- að vatn og rafmagn komist á alla stigaganga," segir Jóhann Geirdal. Þegar svo er komið er í raun fyrst hægt að fara að huga ab endurnýjun í íbúð- um." Aðspurður sagði Jóhann ab hann hefði ekki í höndun- um endanlegt tjónamat vegna bmnans. ■ manns sendiráðsins í London. Róbert Trausti Árnason ráðu- neytisstjóri segir ab hann hafi lokið rannsókn sinni á leka á upplýsingum úr ráðuneytinu. „Ég hef rætt vib einn tiltekinn starfsmann og sagði við hann Bíll lenti út af vegi og valt við bæinn Brekku í Biskupstung- um á þriðja tímanum í gær. Tveir voru í bílnum og sluppu ómeiddir. að ég teldi mig hafa rökstudd- an gmn um ab hann hefði lek- ib í eitt af dagblöðunum. Hann neitaði. Vib fómm þá saman yfir reglur um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna. Ég sýndi honum bréf Tildrög veltunar vom þau ab bílstjórinn hugðist aka framúr öðmm bíl á stab þar sem veg- urinn mjókkar vegna brúar á veginum. ■ undirritað af honum sjálfum um að hann skyldi gæta þag- mælsku í hvívetna um störf ráðuneytisins. Þar með lauk okkar fundi og um leið er þessu máli lokið innan ráðu- neytisins og utan þess." ■ Ráöuneytisstjóri utanríkisráöuneytisins: Ræddi við einn starfsmann vegna leka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.