Tíminn - 10.08.1994, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 10. ágúst 1994
13
Móðir min
Valgerður Ingibergsdóttir
andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjar-
klaustri, mánudaginn 8. ágúst.
Fyrir hönd aðstandenda
Sveinbjörg Ingimundardóttir
__________________________________________________________/
Sökklar
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar auglýsir til sölu sökkla á
lóðunum nr. 34-40 og 42-48 við Klettaberg.
Um er að ræða tvö stallhús með fjórum íbúðum
hvort. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, sími 53444.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11.00
mánudaginn 15. ágúst nk.
Bæjarverkfræðingur
UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ
Umhverfisráðuneytið vekur athygli á því, að auglýstar
hafa verió lausar til umsóknar stöður framkvæmda-
stjóra og aðstoðarframkvæmdastjóra skrifstofu Osló-
ar- og Parísar-samninganna um varnir gegn mengun
hafsins, sem staósett er í London.
Umsóknarfrestur rennur út 31. október 1994.
Nánari upplýsingar fást í umhverfisráðuneytinu.
VINNINGASKRA
ÚtdrAttur 6. Agúsl 1994
VOLVO 850 GLE
ásamt útilegubúnaöi frá Útilíf
Kr. 2.734.800,-
907 4
Ferðavinningar
Kr. 60.000,-
33-4
7427
10223
12540
15339
15561
3028
3132
5566
8275
10720
17334 ♦
19101 ♦
21495 *
28018 4
31619 ♦
31669 ♦
10749 4
10871 ♦
11654 4
13887 4
13913 v
37381
38908
39923
41317
44703
49732
51565
62513
63734
57782
Ferðavinningar
Kr. 20.000,-
20549 4
23322 v
24204 ♦
26600 4
30411 4
30682
38380
39898
40942
50545
58640 4
59559 ♦
62476 v
63054 v
75716 ♦
77524 4
60705 V
58353 ♦
60138 ♦
60157 4
61103 v
Ferðavinningar
Kr. 12.000 .
2144 3528* 10594* 18990* 23816* 29726V 345464 45943+ 52262+ 62165*
507V 3638* 10822* 190424 23B60V 30014+ 347574 462074 52396* 626534
51£V 3684* 10954* 19386* 24496* 300234 34870V 46316+ 527074 64069*
521Ý 3752V 10955* 19456* 245044 30288V 34940V 46610V 52766* 64371+
780V 3771* 11188* 19531* 24747* 30545* 357034 47064V 531144 64780V
814* 3905* 11383* 20028* 247754 30562V 36119* 47252+ 53370V 65052V
967V 4160* 11431» 20097* 25032V 30603* 36220* 477634 535024 65117*
1048* 43724 11770* 20236* 25079V 30735V 373744 477674 53538* 65809*
1177V 49024 11840* 205744 250864 30854* 37697V 48125V 54144* 66125*
1317V 54794 12363». 20588V 25148* 30912+ 37856* 48538V 54229* 665364
1321* 57754 12409» 206154 252544 30938* 38939V 502204 549324 672024
1675* 59644 12465* 208294 25837* 31077* 39222V 50288+ 55233* 68383*
1939* 6161* 12979* 21062* 26026* 3114BV 39900* 50291*' 55400* 68413*
1957* 6839* 13046* 211884 26133+ 31213V 40075+ 50625* 56085* 686564
2067* 7143* 13497* 213304 £620IV 31316* 40616V 50736V 56167V 69706*
2374» 722IV 13527» 213924 26248V 31413* 40753+ 50761* 562424 703364
£473* 78374 13717* 214364 £6632* 316234 41006* 50^79* 57731* 71175V
2501* 8409* 14828* 21570* 2685IV 31960V 414704 50985V 57965+ 758574
£710* 8643* 15094* 21B39V 26944* 31994+ 414794 51056+ 56B32V 764644
27491 87584 15267» 22279+ 272594 32055+ 41738* 51155V 6005IV 77066V
2833* 9193V 15426* 22519* 27761* 323254 42452V 512774 60532* 77222V
28834 9917V 15638» 22521* 28203V 32879V 42452* 514864 605854
3152* 10055* 15691* 23100* 287164 32904* 425944 51568V 60728V
3264V 10269V 15777» 232174 288024 33560* 426534 51591* 60979V
3368* 103944 16949« 2322IV 29019+ 34082* 42780V 516024 61674V
34424 10447* 17504* 23227* 29040* 34307+ 435154 51661* 61757V
3510V 105314 17611* 23698+ 29301* 34510* 43958* 522214 616294
Krókódíla-
Tahar ásamt félögum sínum í hótelsvítunni.
í $PEGLI
TIMANS
““““““““““ Segbu aaa.
Meira poppkorn?
um á kvöldin, sakamálaþætt-
ir séu í uppáhaldi! Hann segr
ist hafa aliö þá upp eins og
mannabörn, og bendir hróö-
ugur á því til staöfestingar aö
uppáhaldsmatur þeirra sé
pylsur og eftirlætissnakkiö
poppkorn.
Hvaö sem slíkum ýkjusög-
um viövíkur hafa atriöi Ta-
hars og krókódílanna fengiö
blóöiö til aö frjósa í æöum
áhorfenda og þá sérstaklega í
hættulegasta atriöinu þar
sem hann stingur höföinu
upp í giniö á einum krókó-
dílnum eftir að hafa dáleitt
hann. Auðvelt er að ímynda
sér hvað gerist ef eitthvað
færi úrskeiöis við dáleiðsl-
una. Tahar er meö fjöldann
allan af örum eftir bit dýr-
anna því til sönnunar hve
hættulegt ævistarf hans er,
Dýratemjarinn Tahar á
fjöldann allan af krókódílum
og þeir eru ekki geymdir í
búrum heldur deila þeir með
honum lúxussvítu í hóteli í
Las Vegas. Tahar vinnur við
að koma fram sem skemmti-
kraftur og byggist dagskráin
upp á skriðdýrum, aðallega
krókódílum sem fæstir vildu
eiga nokkurt samneyti við en
Tahar segir þá sína bestu
vini.
Tahar heldur því fram aö
krókódílarnir slappi af fyrir
framan sjónvarpiö með hon-
Tveir í babi.