Tíminn - 10.08.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.08.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Brei&afjar&ar, Subvesturmib til Breiöafjar&ar- mi&a: Subvestlæq átt. Skyjaö aö mestu en úrkomulítiö í fyrstu en sí&an þokusúld e&a dálítil rigning meö köflum. • Vestfir&ir og Vestfjarí>ami&: Breytileg átt, gola eöa kaldi. Víöa þokusúld e&a rigning tram eftir degí, einkum vestan til en sí&an skúrir. • Strandir og Nor&urland vestra oq Nor&vesturmi&: Su&vest- an kaldi e&a stinningskaldi. Skýjaö meö'köflum en síöan smá skúrir. • Nor&urland eystra til Austfjar&a og Nor&austurmiö til Aust- fjar&ami&a: Fremur hæg su&læg eöa Dreytileg átt. Skýjaö með köflum. • Su&austurland: Vestlæg átt, víðast kaldi og yfirleitt léttskýjað. • Su&austurmi&: Su&vestan kaldi e&a stinningskaldi. Þokubakk- ar og súld á stöku sta&. Landbúnaöarrábherra vill koma upp matvœlastofnun á Akureyri til aö ýta undir þróunarstarf. Forstjóri RF: Á hvergi heima nema í Reykjavík Forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskibnabarins telur ab eini hugsanlega staburinn fyrir full- komna þróunarstöb í matvæla- ibnabi sé í Reykjavík. Landbún- abarrábherra hefur lagt fram tillögu um eflingu matvælaibn- abar í Eyjafirbi þar sem hann reifar þann möguleika ab koma upp matvælastofnun á Akur- eyri til ab þjóna ibnabinum og ýta undir nýsköpun og þróun- arstarf. Hjá Rannsóknarstofnun Fisk- ibnabarins og Háskóla íslands hefur verib unnin skýrsla þar sem lagt er til ab komib verbi upp sér- stökum matvælagarbi í Reykja- vík, sem yrbi miðstöb þróunar- starfs í íslenskum matvælaibnabi. Þar er hugmyndin að koma upp fullkominni og dýrri aðstöðu til tilraunavinnslu á ýmsum ólíkum sviðum. Grímur Valdimarsson, forstjóri RF, segir mikilvægt ab ís- lendingar komi sér upp slíkri ab- stöbu og að hún hljóti ab verða staðsett í Reykjavík. „Mín skoöun er sú, að fullkomin þróunarstöb af því tagi sem vib erum að tala um, geti hvergi átt heima nema í Reykjavík. Þetta er mjög dýrt fyrirtæki og það hlýtur að teljast gott ef vib getum haldib uppi slíkri starfsemi á einum stað í landinu. Það er í raun fráleitt aö reyna að koma upp svo fullkom- inni og dýrri aöstöðu á fleiri stöb- um. Ég hef nokkrar áhyggjur af því að menn muni reyna það. Þannig komi upp samkeppni í þróunarstöbvum á landinu og til- hneiging til offjárfestingar í því eins og mörgu öðru." Grímur álítur aö Akureyri geti komið til greina sem miðstöð verkmenntunar í matvælaiðnaði, en það er einnig hluti af tillögu landbúnaðarráðherra. Hann segir jafnframt að auðvitað sé hægt að leggja stund á þróunarstarf víðar en í Reykjavík en telur eblilegt að þab fari fram innan fyrirtækj- anna sjálfra. ■ Sigrún Magnúsdóttir sýnir borgaríulltrúunum Árna Sigfússyni og Alfreb Þorsteinssyni líkan af Laugardalnum eins og hann hefbi litib út ef af byggingu íþróttahússins hefbi orbib. Tímamynd JAK Borgarráb hafnaöi tilboöi Electrolux sem var gerólíkt því sem ábur hafbi verib rœtt. Sigrún Magnúsdóttir: Kom eins og köld gusa framan í Frambobsmál hjá Alþýbubandalaginu: Verður stuggaö viðGuðrúnu Þótt nú liggi fyrir ab ekkert verbi af haustkosningum er ljóst ab umræban um þær hefur þegar náb ab magna upp fram- bobsmál innan allra flokka ab því marki ab þeim muni ekki linna fyrr en frambobslistar fyrir alþingiskosningarnar í apríl sjái dagsins ljós. Gera má ráð fyrir harðri baráttu innan Alþýðubandalagsins í Reykjavík en keppni um efstu sæti listans endurspeglar þá valdabaráttu sem fram undan er milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Svavars Gestssonar næstu misserin. Þar munu átökin ekki snúast um efsta sætið í Reykjavík, sem Svavar Gestsson skipar nú, heldur annaö sætib sem Guðrún Helgadóttir hefur fullan hug á að skipa áfram, samkvæmt heimild- um blaðsins. Guðrún Helgadóttir dregur taum Ólafs Ragnars Grímssonar flokksformanns og þykir auk þess af mörgum hafa setið nógu lengi á þingi. Þar sem Alþýðubandalag- ið léti þab vart spyrjast ab vera ekki með konu í öruggu sæti á listanum er greinilegur áhugi á því innan svonefnds „flokkseig- endafélags", þar sem Svavar er æbsti prestur, ab tefla fram konu sem sameinar það ab vera nýtt andlit á listanum og að vera full- trúi launþega, auk þess aö vera flokkseigendum þóknanleg. Þar ber hæst nafn Sjafnar Ingólfs- dóttur, formanns Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar, en auk þess er talið aö Sigríður Kristins- dóttir, formabur Starfsmannafé- lags ríkisstofnana, komi til greina. Nafn Ögmundar Jónassonar, for- manns BSRB, er áberandi í um- ræöu um framboð Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík og virbist hann í hópi þeirra örfáu sem báð- ir armar flokksins geta sætt sig við. Talib er víst ab Einar Karl Har- aldsson, framkvæmdastjóri Al- þýðubandalagsins, muni blanda sér í baráttu um efstu sætin á lista flokksins í Reykjavík en auk hans er nefndur Stefán Jón Hafstein, Halldór Gubmundsson bókaút- gefandi, Hildur Jónsdóttir rit- stjóri Vikublaðsins og lögfræb- ingarnir Bryndís Hlöðversdóttir og Rannveig Sigurbardóttir, sem báðar starfa hjá verkalýbshreyf- ingunni. ■ Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsrábherra fékk í fyrrakvöld álit frá breskum þjóbréttar- fræbingi um réttarstöbu ís- lands á Svalbarbasvæbinu. Rábherra vildi ekkert segja um efni skýrslunnar í gær og sagbi ab hún væri trúnabarmál. Hann sagbi jafnframt ab engin ákvörbun hefbi verib tekin um hvernig stabib yrbi ab kynn- ingu á efni hennar. Samkvæmt dagskrá ríkisstjórnarfundar í gær var álit breska sérfræbings- ins ekki lagt fram á þeim fundi. ; Eins og kúnnugt er þá ákváðú stjórnvöld að leita álits viður- kenndra erlendra þjóbréttarfræö- inga á réttarstöbu Islands á svo- köllubu fiskverndunarsvæði Norbmanna vib Svalbarba, eftir Borgarráb hafnabi tilbobi Electrolux, um byggingu fjöl- nota íþróttahúss í Laugardal, á fundi sínum í gær. Tilbobib hljóbabi upp á kaupleigu til tíu ára og átta prósenta vexti. Bæbi þessi atribi voni talin óabgengileg. Forseti ÍSÍ segir niburstöbuna mikil vonbrigbi en eblilega mibab vib þab til- bob sem barst. Sigrún Magnúsdóttir borgar- ráðsfulltrúi segir að tilboðið sé í algeru ósamræmi vib þab sem fulltrúar fyrirtækisins hafi kynnt samningamönnum borg- arinnar fram að þessu. „Borgin fór inn í þessar viöræöur vib for- svarsmenn Electrolux eftir ab aö norska strandgæslan hafði skorið á togvíra íslenskra skipa og reynt að sigla á önnur, rétt fyr- ir 50 ára lýöveldishátíöina í sum- ar. Sjávarútvegsráðherra segir hins- vegar ab niðurstaban í Tromsö, þar sem saksóknarinn treysti sér ekki til að kæra Hágang II. fyrir ólöglegar veiðar á Svalbarða- svæðinu, geri það að verkurn að norsku strandgæslunni sé ekki kleift ab beita valdi gegn skipum á svæðinu. Rábherrann segir þetta vera mikið áfall fyrir Noreg. Hann segist aftur á móti ekki geta fullyrt hvaba áhrif þab hahi á þjóðréttarstöðu málsins. Þorsteinn segir ab þrátt fyrir þessa niðurstöbu sé afstaöa ríkis- stjórnarinnar óbreytt til veiba ís- lensku skipanna, þ.e. ab veibarn- þeir komu ab máli vib borgaryf- irvöld ab fyrra bragði og buðu kostakjör. Borgarstjóri hefur margítrekað að þetta kæmi ein- ungis til greina ef við fengjum virkilega hagstætt tilboð, þ.e. langan lánstíma og góð vaxta- kjör. Þab kom þess vegna eins og köld vatnsgusa framan í okk- ur í morgun þegar við fengum skeytiö frá Electrolux.". Sigrún segir ab af hálfu borgar- innar hafi veriö óskað eftir láns- tíma til 20 ára og innan við 5% vöxtum. „Með því ab fá slík kjör töldum við ásættanlegt að fara út í þessa byggingu og vorum búin að undirbúa það, m.a. með því ab fá arkitekta til að teikna ar séu á ábyrgð viðkomandi út- gerða. Hann segir ennfremur að engar ákvarðanir hafi verib tekn- ar um samningaviðræbur við Norömenn um fiskveiðideiluna í Norðurhöfum. „Þab hafa engar ákvarðanir ver- ib teknar um samninga. Það fóru fram könnunarviöræður á milli embættismanna fyrr í sumar, sem leiddu ekki til neinnar efnis- legrar niðurstöðu. Við erum til- búnir til viðræbna ef Norðmenn lýsa þeim vilja sínum. Ég tel að það þurfi að semja um fjölmörg atriði, ekki bara um þetta deilu- mál heldur líka um lausn á Síld- arsmugunni," segir Þorsteinn. Hann telur það vont að ágrein- ingsmál um fiskveiðar í norður- höfum skuli draga samninga um síldarmálin á langinn. ■ Álit bresks þjóöréttarfrœöings á réttarstööu íslands á Svalbaröasvœbinu komiö: Réttarstaðan við Sval- barða er trúnaðarmál okkur uppdrætti af húsinu. Borgin vildi reyna allt til að hægt væri aö halda þessa leika með reisn en aubvitab má það ekki kosta hvað sem er og því er niðurstað- an þessi." Sigrún segist enga skýringu hafa fengið á því af hverju tilboöib sé svo ólíkt því sem áður haföi verið rætt. Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, segir að niðurstaða málsins sé honum miki vonbrigði. „Ég get hins vegar ekki áfellst borgina fyrir að hafna tilbobi Electrolux því það er ekki aðgengilegt. Þetta er annað og verra tilboð en búið var aö segja mér að kæmi og miðab vib jáað er nið- urstaða borgarráðs eðlileg," seg- ir Ellert B. Schram. Hákon Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri HM-nefndarinn- ar, var nýbúinn að frétta af nið- urstöðu málsins þegar Tíminn náði táli af honum í gær. Hann sagðist rétt vera að ná áttum eft- ir fréttirnar en vildi ekki tjá sig efnislega um máliö fyrr en að höfðu samráði við sína menn. BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631*631

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.