Tíminn - 10.08.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.08.1994, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 10. ágúst1994 Stjörnuspá íTL Steingeitin AO 22. des.-19. jan. Steingeitin veröur yfir meö- allagi í dag en annars ekki orö um þaö meir. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú vinnur markvisst aö stööuhækkun í augnablik- inu. Þaö er mjög mikilvægt fyrir þig aö missa ekki trúna á sjálfan þig þótt aörir hafi efasemdir. Maöurinn er hann sjálfur. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Kvöldiö veröur fagurt og rómantískt. Tilvaliö aö fara út aö boröa og hvísla litlum sætum hvítum lygum í lítil sæt og hvít eyru. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Konunni þinni finnst þú vera vondur við sig og sakar þig um viröingarleysi. Hættu aö kalla hana „kýliö", þá mýkist hún kannski upp. Nautiö 20. apríl-20. maí Heldurðu aö Ófeigur komi heim fyrir kvöldmat? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þaö eru góöar líkur á að hægt sé ab nýta sér daginn í gróðavænlegu tilliti. Þá er- um viö ekki aö tala um lottó eöa annan skjótfenginn aulagróöa heldur hugvit og áhættu. Krabbinn 22. júní-22. júlí Hugsaöu stórt í dag. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú verbur fyrir ágangi skor- dýra í dag. Sækjast sér um líkir. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þetta er gabb. Þú verður einstaklega barn- góöur í dag og labbar Lauga- veginn og splæsir ís og slei- kjó á báöar hendur. Allar mæöur munu skelfast og aö lokum verðurðu kæröur fyr- ir öfuguggahátt. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú nærð endum saman í dag eftir nokkra fyrirhöfn og basl síðustu vikna. Batnandi tíö í nánd. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú ákveður að fara til sál- fræðings í dag en hann kemst í bobba strax í upp- hafi viðtalsins. Þegar hann fer að fletta upp í „Abnorm- al psychology" renna á þig tvær grímur. Önnur þeirra veröur Steingrímur. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn siglir lygnan sjó og glottir gegn lítil- mennum sem hann hittir fyrir hádegi. Kvöldiö verður stórt í sniðum og tilvaliö fyrir íþróttir og útivist. Sumarspaug Astin! Veistu hvar teinóttu fötin, sem þérfinnast svo Ijót, eru? mwm Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer: Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. EINSTÆÐA MAMMAN DENNI DÆMALAUSI n „Það getur vel verið að hann meiniþað sem hrós, en ég kæri mig ekkert um að vera kðlluð fröken Alvitur. ‘ KROSSGATA 130. Lárétt 1 könnun 5 frí 7 dreitill 9 flökt 10 munn 12 karlmannsnafn 14 krap 16 hress 17 skýr 18 trjá- króna 19 hald Lóörétt 1 svein 2 suða 3 ánægöa 4 ákafi 6 kappsamur 8 traust 11 óviljugt 13 gráta 15 lykt Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 rösk 5 álíka 7 ultu 9 al 10 lauma 12 plan 14 ugg 16 efi 17 riöil 18 þil 19 nam Lóbrétt 1 raul 2 sátu 3 klump 4 oka 6 aldni 8 langri 11 alein 13 afla 15 gil FtDTT.HMAERTaEm DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.