Tíminn - 01.09.1994, Side 7
Fimmtudágúr 1. september l'994
Stwliw
7
Mikiö aö gera í vikurútflutningi, sem er oröinn gildur atvinnuvegur.
Vertíöarstemmning í Þorlákshöfn:
Útflutningur í ár
hefur sexfaldast
Frá Sigurbi B. Sævarssyni á Selfossi
Óhætt er ab segja ab hálf-
gerb vertíbarstemmning ríki
nú mebal abila í vikurút-
flutningi. Utflutningur á
hvítum Hekluvikri um Þor-
lákshöfn hefur sexfaldast á
þessu ári og gert er ráb fyrir
ab heildarverbmæti vikurs-
ins á þessu ári verbi 500
milljónir cif., sem koma
beint inn í íslenska hagkerf-
ib. Vikurinn er fluttur til sex
Evrópulanda og notabur þar
í ýmsum tilgangi.
„Ef vib tökum Þýskaland sem
dæmi, þá hafa Þjóöverjar átt
vikurnámur í Móseldalnum,
en þær eru brátt uppurnar.
Þeir hafa lengi vitaö af íslenska
Hekluvikrinum og keypt
nokkurt magn héðan á ári
hverju. En þar sem þeirra vik-
ur er nú brátt á þrotum, er
hugsunin sú ab fara ab tryggja
sér vikur héban í tíma. Þess
vegna hefur vikurútflutning-
urinn aukist svo mjög nú og
markaðurinn opnast skyndi-
lega," sagði Víglundur G. Þor-
steinsson, framkvæmdastjóri
Vikurvara hf., dótturfyrirtækis
B.M. Vallár, í samtali við Tím-
ann. Vikurvörur eru annað
tveggja fyrirtækja sem eru um-
svifamikil á þessum vettvangi,
hitt fyrirtækið er Jarðefnaiðn-
aður, sem er að miklu leyti í
eigu sveitarfélaga á Suður-
landi. Bæði hafa þau aðsetur í
Þorlákshöfn.
Víglundur segir umfang út-
flutnings þessara tveggja fyrir-
tækja vera svipað. Hann býst
við að samanlagt flytji þau út
á þessu ári um 200 þúsund
rúmmetra af hvítum Heklu-
vikri, og verðmætið er 500
milljónir króna cif. Munar þar
um minna.
Þjóðverjar eru stórir kaup-
endur að hvíta Hekluvikrinum
og nota hann í ýmiskonar létt-
steypu og til múrsteinagerða.
Þrjár Norðurlandaþjóðir, þ.e.
Svíar, Norðmenn og Danir,
eru einnig stórir kaupendur
vikursins og nota hann til létt-
steypugerðar. í Hollandi er
vikurinn notaður til ræktunar
í gróðurhúsum og í Bretlandi
til múrsteinagerðar.
Notaður er hvítur Hekluvik-
ur, sem kemur úr miklu gosi
sem varð í Heklu árið 1104.
Mikið gjóskufall varð í því gosi
og eyddi það m.a. allri byggð í
Þjórsárdal, sem var mikil þá.
Sumir fara fimm
ferðir á dag
„Það er gaman að vinna í vikr-
inum, en álagið er stundum
mikið," sagði Magnús Eiríks-
son, starfsmaður Vikurvara, í
spjalli við blaðamann. Fyrir-
tækið flutti starfsemi sína úr
Reykjavík austur í Þorlákshöfn
í mars sl. Hagstæðara þótti að
hafa starfsemina í Þorlákshöfn
en vestan heiðar, þar sem 70
km skemmri vegalengd er fyrir
vöruflutningabíla að aka úr
Þjórsárdal í Þorlákshöfn um
Óseyrarbrú en til Reykjavíkur.
„Hér er hálfgerð vertíðar-
stemmning og mikið að gera.
Þegar mest hefur verið að gera
hjá okkur, hafa alls 18 bílar
verið í ferðum milli Þorláks-
hafnar og Þjórsárdals þar sem
vikurinn er tekinn. Menn eru
að jafnaði fjóra tíma í hverri
ferð og fara oft þetta þrjár ferð-
ir á dag. Hjá sumum er kappið
meira, þeir fá annan til að
keyra bílinn á móti sér og
komast þannig upp í fimm
ferðir á dag. Starfsemin hjá
okkur hér í Þorlákshöfn hefur
gengið mjög vel, lítið hefur
verið um bilanir á tækjabún-
aði og eins hefur veðráttan
verið eins og best verður á kos-
iö. Hvað varðar framtíð starf-
korn frá Galtalækjarskógi.
Þessir miklu vikurflutningar
hafa reynt talsvert á vegakerfið
á þessum slóðum og fyrir
skömmu áttu sveitarstjórnir
Gnúpverjahrepps og Holta- og
Landsveitar fundi með þing-
mönnum Suðurlandskjör-
dæmis, þar sem á þá var þrýst
að veita fjármagni til vegabóta
á þeim vegum þar sem umferð
vikurbílanna er mest.
Að byggja upp veginn um
Gnúpverjahrepp og leggja
hann bundnu slitlagi alla leið
inn í Þjórsárdal — sem og að
„Markaburínn hefur skyndilega opnast," segir Víglundur C. Þorsteinsson.
Tímamyndir SBS, Selfossi
sérstakrar aukafjárveitingar
vegna „vikurveganna", á þeim
forsendum að vikurútflutn-
ingur sé stór og vaxandi at-
vinnugrein, sem gefi miklar
gjaldeyristekjur. Hver sem ár-
angur af þessari kröfu verður,
er ljóst að á þetta munu þing-
menn kjördæmisins leggja
áherslu við fjárlagagerð nú í
haust. ■
Óviöunandi aö ekki skuli enn hafa veriö skipaö í
skólastjórastööu Crunnskólans í Stykkishólmi:
Menntamála-
rábherra harö-
lega átalinn
„Fundurinn átelur harðlega
þann seinagang sem ráðherra
viðhafði viö afgreiðslu umsókna
um skólastjórastöðu Grunn-
skólans í Stykkishólmi," segir
m.a. í ályktun Vettvangs, sam-
taka um sveitarstjórnarmál í
Stykkishólmi sem tóku fram-
göngu menntamálaráðherra í
skólastjóramálinu í Stykkis-
hólmi til umræðu á fundi sín-
um. Öllum sé ljóst aö ráðherra
hafi veriö í lófa lagið að leita
umsagnar gildandi skólanefnd-
ar og skipa í stöðuna.
„Nú er staðan sú að enn er
óskipað í þessa stöðu og er það á
allan hátt óviðunandi fyrir aðila
sem málið varðar," segir í álykt-
un fundarins. ■
Mikib varab gerast á athafnasvæbi Vikurvara þegar þessi mynd var tekin sl. mánudag.
um huga væri ákaflega brýnt
að lagfæra veginn við Gauks-
höfða í Þjórsárdal, þ.e. að
leggja veginn meðfram hon-
um í stað þess að hafá hann
yfir höfðann. „Ef það gerist
ekki, hvolfir einhver okkar
þarna í vetur."
í hópi þingmanna Suður-
landskjördæmis hefur verið
ræddur sá möguleiki að æskja
seminnar, þá hefur áður verið
sagt að vikurútflutningur sé
framtíðaratvinnuvegur. Þær
fyrirætlanir hafa stundum
orðið að engu, en ég hef á til-
finningunni að nú höfum við
fastara undir fótum," sagði
Magnús Eiríksson.
Vilja fjárveitingu
vegna vikurvega
Vikurnámur Vikurvara eru við
Búrfell í Þjórsárdal, nokkuð frá
sjálfri virkjuninni. Jarðefna-
iðnaður tekur sinn vikur hins-
vegar efst í Landsveit, spöl-
gera hiö sama við Land-
mannaveg frá Hjallanesi að
námunum — er talið kosta
ekki minna en 250 milljónir
króna samtals. Þessir vegir
falla undir þjóðvegi, sam-
kvæmt skilgreiningu Vega-
gerðarinnar, og til slíkra vega á
Suðurlandi er veitt 69 millj. í
ár. Er því ljóst að þær hrökkva
skammt, þegar alls 250 millj.
þarf.
Þeir vörubílstjórar, sem
blaðamaður ræddi við, segja
vegina vera ákaflega slæma og
einn þeirra talaði um vegleys-
ur. Sá hinn sami sagði að í sín-
Magnús Eiríksson, starfsmabur Vikurvara, segir ab gaman sé ab vinna í
vikrínum.