Tíminn - 01.09.1994, Qupperneq 10

Tíminn - 01.09.1994, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 1. septerhbér 1994 ÍÞRÓTTIR • KRISTJÁN CRÍMSSON • i ■ mizm Viöureign IA viö Kaiserslautern í Evrópukeppni félagsliöa gefurþeim dágóöa upphceö: Skagamenn fá 19-21 milljón 7. deild kvenna í knattspyrnu: Breibablik tvöfaldur meistari Breiðablik tryggöi sér íslands- meistaratitilinn í 1. deild kvenna í knattspyrnu þegar liö- iö lagöi Hött frá Egilsstöðum aö velli í Kópavogi á þriöjudag, 3- 0. Olga Færseth gerði tvö mörk og Margrét Ólafsdóttir innsigl- aði sigurinn í síöari hálfleik. Breiöablik er því tvöfaldur meistari, því liðiö varö einnig bikarmeistari fyrir 11 dögum og óhætt er að útnefna Vöndu Sig- urgeirsdóttur, þjálfara Breiða- bliks, þjálfara ársins. Þá vann ÍA öruggan sigur á Haukum í 1. deild. Staöan í 1. deild kvenna: Breiöablik ..12 11 1 0 56-3 34 KR ....12 8 2257-13 26 Valur .12 8 1 3 43-16 25 ÍA .....12 72 3 39-15 23 Stjarnan ....12 5 1 6 43-19 16 Haukar .12 2 2 8 12-70 8 Höttur .12 1 2 9 9-61 5 Daivík .12 0 1 11 8-70 1 íslandsmeistarar Akurnes- inga keppa viö Kaiserslautern í 1. umferð Evrópukeppni fé- lagsliöa í knattspyrnu dagana 13. og 27. september og fer fyrri leikurinn fram á Laugar- dalsvelli. Forráðamenn Akurnesinga geröu samning við þýska sjónvarpsfyrirtækið UFA fyrir nokkru um rétt á útsending- um frá leikjum ÍA í Evrópu- keppninni. Gylfi Þóröarson, sem átti í samningaviðræðum við UFA fyrir hönd ÍA og er að auki í stjórn félagsins, sagöi viö Tímann að það væri nán- ast frágengið að fyrri leikur- inn við Kaiserslautern yrði sýndur beint til Þýskalands. Gylfi vildi hins vegar ekki gefa upp hversu upphæðin væri há sem kæmi í hlut Skagamanna en samkvæmt heimildum Tímans borgar UFA 13-15 milljónir fyrir sýn- ingarréttinn sem rennur óskipt til ÍA. Þess má geta að UFA er sama fyrirtæki og KSÍ samdi við um beinar útsend- ingar frá landsleikjum íslands í Evrópukeppninni og gefur KSÍ t.d. heldur ekki upp hvað það fær í sinn hlut fyrir beina útsendingu af leik íslands og Svíþjóðar í næstu viku. Þegar ÍA spilaði við Feyeno- ord í fyrra á Laugardalsvellin- um komu rúmlega 6 þúsund manns á völlinn. ÍA hefur nú ab flestra mati ekki leikið eins vel í sumar og í fyrra og þá voru einnig tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir í hollenska liðinu og þeir drógu marga að vellinum. Það verða því líklega færri sem koma og sjá viðureignina vib Kaisers- lautern en þó má reikna með um 3-4 þúsund manns mæti sem þýbir 2,1-2,8 miljónir króna í aðgangseyri. ÍA fékk líka 4 milljónir frá UEFA fyrir að komast úr forkeppninni í 1. umferð þannig ab dæmið fyrir 1. umferöina einungis er um 19,5-21,5 milljónir. Fyrir að komast í forkeppnina fékk ÍA 4 milljónir og 7 milljónir ofan á það fyrir að vera fært úr meistaraliðakeppninni í fé- lagsliðakeppnina. Heildar- upphæðin sem íslandsmeist- Ciriaco Sforza veröur einn af and- stœöingum Skagamanna í leikn- um gegn Kaiserslautern en kapp- inn sá er svissneskur landsliös- maöur og leikur því einnig meö gegn íslendingum þann 16. nóv- ember í Evrópukeppninni. ararnir koma til með að hafa út úr Evrópukeppninni að þessu sinni er vel á fjórða tug milljóna króna. Svo bíður þeirra annað ævintýri að ári. írski landsliösmaöurinn Phil Babb er óáncegöur hjá Coventry og er örugg- lega á leiöinni til Liverpool. Babbtil Liverpool Island sigrabi Sameinuöu arabísku furstadœmin 1-0 í vináttulandsleik: Sigurmarkið frá Guðmundi Phil Babb, írski varnarmaður- inn hjá Coventry, er á Ieið til Li- verpool í ensku knattspyrnunni samkvæmt breskum blöðum. Kaupverðiö er taliö vera nálægt 400 milljónum íslenskra króna fyrir þennan 23 ára landsliðs- menn sem sló í gegn með írum á HM í sumar. Babb afhenti for- ráðamönnum Coventry beibni í gær um sölu frá félaginu sem Stórmóti Fjölnis í tennis lauk um síbustu helgi og var þátttaka gób. Hrafnhildur Hannesdóttir, Fjölni, varð sigursæl á mótinu og sigraöi í bæöi einliða- og tví- liöaleik. Hún sigraði írisi Staub, Þrótti, 6-0 og 6-2, í einliðaleik og í tvíliðaleik sigraði hún með Margréti Svavarsdóttur, Þrótti, Kristínu Gunnarsdóttur og írisi Staub 6-1 og 6-4. upplýsti svo í gær að borist heföi tilboð frá Liverpool og samningarviðræður hæfust á morgun. Bæði Liverpool og Tot- tenham buðu 350 milljónir króna í Babb fyrr í sumar en Co- ventry hafnaði því en þeir geta ekki hafnað nýju tilboöi Li- verpool. Babb mun.líklega leika við hliö Neil Ruddocks í vörn Liverpool. ■ í einlibaleik karla stóð Raj Bonifacius, Fjölni, uppi sem sig- urvegari eftir að hafa lagt Ólaf Sveinsson, TFK, að velli í spenn- andi leik, 6-2, 6-7 og 6-2. í tví- liðaleik sigrubu þeir Sigurbur Andrésson og Teitur Marshall, Fjölni, þá Raj Bonifacius og Daníel Helgason, Fjölni, 6-3 og 6-2. íslenska A-landsliöið sigraði Sameinubu arabísku fursta- dæmin 1-0 í vináttulandsleik sem fór fram á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Það var nýliðinn Guðmundur Benediktsson sem gerði sigurmarkið undir lok leiksins. Islenska liðið, sem nær ein- vörðungu var skipað leik- mönnum sem spila hér á Eftir að hafa lýst því yfir eftir tapleik snemma á Indianapolis- tennismótinu fyrir tveim vikum að hann ætlaði að taka sér frí frá tennis, ákvað Jim Courier ab vera meb á opna bandaríska tennismótinu og þar varð hann ekki fyrir neinum skakkaföllum í 1. umferð. Hann vann heima- manninn og samlanda sinn Aar- on Krickstein nokkub sannfær- andi, 6-3, 6-4 og 6-4. „Mig vant- aði kraftinn í Indianapolis," sagði Courier sem féll af topp-10 listanum yfir bestu tennisleikara heims eftir það tap, í fyrsta skipti síðan 1991. „Eg ákvað ab vera með nú til ab sjá hvort þaö liföi í gömlum glæðum og ég sannfærbist," sagði Courier sem ekki hefur unnib 21 tennismót í landi, var betri aðilinn allan leikinn en átti í erfibleikum með að skapa sér hættuleg færi. Sigurmarkið gerði eins og áöur sagði Guðmundur Bene- diktsson, Þór, á 83. mínútu en hann hafði komið inn á sem varamaður um miðjan síðari hálfleik. Kristófer Sigurgeirs- son, annar nýliðinn í hópnum frá UBK, sendi knöttinn þá fyr- röð en síöasta mótið sem hann sigraði á var einmitt það opna bandaríska fyrir þremur árum. Stefan Edberg komst einnig nokku auöveldlega gegnum fyrstu umferð með því að vinna Lars Jonsson, 7-5, 6-1 og 6-1, en þeir eru báðir frá Svíþjóð. Hjá konunum komst Steffi Graf áfram eftir 6-2 og 6-1 sigur á Anne Mall frá Bandaríkjunum en Graf hefur í þrígang sigrað á opna bandaríska mótinu. Óvæntustu úrslit dagsins í gær komu þegar Anna Smashnova, frá ísrael, sló Lori McNeil út 6-2 og 6- 4 en sú síðarnefnda er í 13. sæti á heimslistanum og vann þab sér til frægðar að slá Graf út í 2. umferð á Wimbledon mót- inu í sumar. ■ ir frá hægri.með miklu harb- fylgi inn í miðjan vítateiginn þar sem Gubmundur sneiddi boltann laglega í netib. Glæsi- mark hjá Gubmundi sem hafbi dreymt þetta nóttina fyrir leikinn. Skagamennirnir Sigurður Jónsson og Sigursteinn Gísla- son voru bestu menn íslenska liðsins. ■ Molar... ... Jean-Pierre Papin, leik- maður Bayern Munchen og franska landsliösins í knatts- yrnu, er á leiðinni í hnéupp- skurð og missir því af leik Frakka og Slóvaka í Evrópu- keppninni í næstu viku. ... Barcelona eru meistarar meistaranna á Spáni eftir að hafa unnið bikarmeistara Re- al Zaragoza samanlagt í tveimur leikjum, 6-5. Zar- agoza vann seinni leikinn 5-4 á Nou-Camp í fyrrakvöld en Barcelona vann þann fyrri 2- 0. Beguiristain og Stoichkov gerbu báðir tvö mörk fyrir Barcelona. ... Reykjalundarhlaupið fór fram síðastliðinn sunnudag og tóku um 700 hlauparar þátt. Fríða Bjarnadóttir sigr- aði í 14km hlaupi kvenna á 1:06,01 klst. og Ursula Jú- nemann fór á 1:07,46. Brynj- ólfur Ásþórsson sigrabi í karlaflokki á 55,44 mínútum en Jóhann Heibar Jóhanns- son fór á 57,05 mínútum. Flestir tóku þátt í skemmti- skokkinu sem var 3 km. ... Nottingham Forest er efst í ensku úrvalsdeildinni meb 10 stig eftir 1 -2 útisigur á Everton á þribjudag. Þá vann Tottenham Ipswich 3-1 þar sem Klinsmann gerbi tvö mörk og Leeds vann C. Pal- ace 1-2. Þrír í bann frá Dalvík Aganefnd KSÍ dæmdi í vikunni fjóra leikmenn frá 3. deildarliði Dalvíkur í eins leiks bann og missa þeir þá af mikilvægum leik við Hött á laugardag í fallbaráttuslag. Leikmennirnir eru Barði Hall- dórsson, Gísli Bjarnason, Heiðar Sigurjónsson og Jón Örvar Eríks- son. Erlingur Kristjánsson og Þorvald Makan Sigurbjörnsson, báöir úr 2. deildarliöi KA, fengu einnig eins leiks bann og missa af leiknum vib Fylki á lagardag. Samtals voru 37 leikmenn úr meistaraflokkum og yngri flokkum félaganna dæmdir í eins leiks eba tveggja leikja bann og var um að ræba karlleikmenn í öllum tilfellum. ■ Stórmót Fjölnis í tennis: Hrafnhildur sigursæl Opna bandaríska tennismótib: Courier og Graf áfram

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.