Tíminn - 01.09.1994, Side 16

Tíminn - 01.09.1994, Side 16
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjarba og Subvesturmib tll Vestfjarbamiba: Allhvöss subaustanátt og riqníng í fyrstu en heldur hægari sunnan og subvestanátt meb kvöldinu. • Strandir og Norburland vestra og Norbvesturmib: Vaxandi sunnanátt. Allnvasst og rigning. • Norburland eystra til Austfjarba og Norbausturmib til Aust- fjarbamiba: Vaxandi sunnanátt. Víba stinningskaldi og rigning síb- degis. • Subausturland og Subausturmib: Sunnan stinningkaldi og rigning síbdegis, fyrst vestan til. Guömundur Baldursson loödýrabóndi: „Dýrin drepast ef bankarnir lána ekki meira" „Ég ætla mönnum ekki svo illt ab þeir leysi ekki þetta mál og ab vib lobdýrabændur fáum eblileg afurbalánavibskipti. Þab er lokab á ab ég og fleiri bændur fáum fóbur frá Fóbur- stöb Suburlands frá og meb morgundeginum, 1. september. Gerist ekkert í málinu og ef fóbur hættir ab berast til okkar drepast hvoiparnir á fáum dög- um." Þetta segir Gubmundur Baldurs- son, lobadýrabóndi á Kirkjuferju í Ölfusi, í samtali vib Tímann. Málefni lobdýraræktar á Subur- landi hafa verib í umræbunni síbustu daga vegna tveggja sam- hangandi mála. Fóburstöb Sub- urlands, sem framleibir fóbur fyr- ir lobdýrabændur á Suburlandi, er í greibslustöbvun og hefur ver- ib þab sl. mánubi. Vegna greibslustöbvunarinnar er ekki heimilt ab auka vib skuldir fóbur- stöbvarinnar. Gjalddagi fyrir móttekib fóbur í júlí var um mibjan ágúst og eindagi í gær. Þeir sem enn hafa ekki stabib skil á þessum skuldum sínum fá því ekki fóbur frá og meb deginum í dag, 1. september. Fjárhagsvand- ræbi þessara bænda stafa ab sögn þeirra sjálfra af þeirri ástæbu ab tregba hefur verib á hækkun af- urbalána til þeirra. Forsvarsmenn Fóburstöbvar Suburlands, Stétt- arsambands bænda og banka áttu í gær fund þar sem rætt var um afurbalánamálib. Engin nib- urstaba var þó komin þegar geng- ib var frá þessari grein í prentun, síbdegis í gær. Vilja afurbalán í sam- ræmi viö skinnaverb Síbustu misseri hefur hagur lob- dýrabænda verib ab vænkast í samræmi vib hækkandi skinna- verb. Gubmundur Baldursson á Kirkjuferju, sem er alfarib meb minkarækt, segir ab lægst hafi verb á minnkaskinnum verib í kringum árib 1989, allt nibur fyr- ir 1.000 kr per. skinn. Síban hafi Lækkun Ársreikningar þeirra 786 fyr- irtækja sem Þjóbhagsstofnun hefur haft til úrvinnslu sýna ab laun og launatengd gjöld þeirra lækkubu úr 23,6% af tekjum árib 1992 nibur í 22,5% á síbasta ári. Saman- lögb heildarvelta allra þessara fyrirtækja jókst um 4,5% milli ára, eba úr 239 milljörbum í 250 milljarba króna. Launa- kostnabur þeirra lækkabi samt um 220 milljónir. Ef hlutfall launakostnabar hefbi hins vegar verib þab sama í fyrra og árib ábur (23,6) hefbu þessi 786 fyrútæld þurft ab þab hækkab, skref fyrir skref, og sé nú komib í 1.600 kr. stykkib. Út á hvert minnkaskinn fást 660 kr. í afurbalán. Verb á refaskinn- um hefur sömuleibis verib ab hækka og er nú komib í 6.000 kr. Afurbalán á hvert refaskinn eru 1975 kr. í samræmi vib hib hækkandi skinnaverb hefur þab verib ósk bændanna ab bankar veiti hærri afurbalán á hvert skinn, en þau eru enn svipub og þegar skinnaa- verb fór hvab lægst. Benda bænd- urnir á ab slíkt sé áhættulítib fyr- ir bankana. Þeir eigi veb í skinn- unum og eblilegt sé ab lána meira út á þau eftir því sem verb þeirra hækki og vebhæfni aukist. Þessar óskir bændanna hafi hins vegar ekki orbib ab veruleika. Hvolpunum er slátrab í nóvem- ber og eftir áramót eru skinnin selt á markabi. Fljótlega eftir þab koma tekjurnar. Þannig er í raun og veru abeins verib ab fara fram á fárra mánaba fyrirgreibslu. Skiýtiö ab fá ekki fyrirgreiöslu Um síbustu áramót var nibur- greibsla fóburs til lobadýrabænda lækkub úr um 8 kr. í um 3 kr. Kom þessi niburgreibsla úr Fram- leibnisjóbi landbúnabarins. „Þetta var lækkun um meira en helming. í sjálfu sér fannst mér hún ekki óeblileg. Þab er mín lífs- skobun ab menn eigi ab standa á eigin fótum. Afurbalánakerfib á ab duga okkur. Hins vegar finnst mér þab skrýtib ab okkur sé ekki veitt eblileg fyrirgreibsla eins og bönkunum ber eiginlega skylda ab veita," segir Gubmundur. Gubmundur Baldursson segir ab í dag sé staban í lobdýraræktinni þannig ab hún sé farin ab standa undir sér og þab ætti ab geta skapab þeim sem þraukab hafa vibunandi afkomu. „Framleibslu- verb á hverju minkaskinni er um 1.000 krónur en markabsverb um 1.600 kr. Reyndar þarf ab greiba talsvert af þessum mismun, en milli ára greiba 2.750 milljónum króna meira í laun og tengd gjöld á síbasta ári, en fram kom í árs- reikningum þeirra. Hvort þessi launalækkun hefur orbib vegna kauplækkunar í þessum fyrritækjum ellegar fækkunar starfsmanna, eba samblandi af þessu tvennu, verbur hins vegar ekki lesib úr fyrirliggjandi töluin. Þegar litib er til þess ab þessi 786 fyrirtæki er meb um þribjung af heildar- veltu fyrirtækja í landinu má álykta ab þau gefi góba mynd af þróuninni á vinnumarkabin- um. ■ eins og staban er í dag ætti þetta ab fara ab geti stabib undir sér. Staban væri gób ef um 2.000 kr. fengjust fyrir hvert skinn. Þab væri því hart ef skammsýni nokkurra manna myndi eybi- leggja þennan atvinnuveg," segir hann. Þegar blabamabur ræddi vib Gubmund í gær var þó alls ekkert þungt í honum hljóbib. Hann var bjartsýnn á ab málib myndi leysast, afurbalán fengjust og fóbur héldi áfram ab berast til sín. „Ef bankarnir lána okkur ekki eru þeir ab eybileggja fyrir sjálfum sér. Þeir eru ab eybileggja þau veb sem þeir eiga í skinnun- um, því dýrin drepast á örfáum dögum. Þab verbur ab hugsa mál- ib til enda," sagbi Gubmundur Baldursson. -SBS, Selfossi s > LIU gagnrynir sjávarútvegsrábuneytiö fyrir aö telja mönnum trú um aö kvótaskeröingin sé minni en hún raunverulega er á nýju fiskveiöiári: „Ef bankarnir lána okkur ekki, eybileggja þeir veb sem þeir eiga í skinnun- um, þvídýrin drepast á örfáum dögum. Tímamynd sigurbur Bogi Hriktir í rekstri margra útgerba Kristján Ragnarsson, formab- ur LIÚ, segir ab útvegsmönn- um lítist illa á fiskveibiárib sem byrjabi í dag, 1. septem- ber, enda um mikla skerb- ingu ab ræba á veibiheimild- um, eba um 11- 12%. Þá gagnrýnir hann sjávarútvegs- rábuneytib fyrir ab telja mönnum trú um ab enginn verbi fyrir meiri kvótaskerb- ingu á milli ára en sem nem- ur 6,4% Hann telur jafnframt ekki ólíklegt ab einhver fækkun verbi í röbum útvegsmanna og fleiri skip verbi úrelt, þótt menn séu einatt ekki fúsir til ab láta lífsstarfib af hendi. Rekstur báta á hefbbundnum veibum gangi ekki upp og eins muni fiskveibiárib verba erfitt hjá þeim ísfisktogurum sem eiga nær allt sitt undir þorskveib- um. Þá eigi hefbbundna út- gerbarmunstrib, togari — frystihús, mjög í vök ab verjast. Hinsvegar muni þeim farnast betur sem möguleika hafa á breytilegum rekstri í sjávarút- vegi. Formabur LÍÚ telur ab vegna minnkandi veibiheimilda sé brýnt ab finna leibir til ab menn geti lifab þetta af í þeirri von ab ástandib muni batna. Þar sem ekki sé vibbúib ab menn geti bjargab sér mikib á veibum á utankvótategundum telur hann ab skuldbreyta þurfi lánum svo menn eigi fjárhags- lega möguleika til ab komast yfir þessa tímabundnu erfib- leika. En hvab finnst Kristjáni um þab sem stjórnarmanni í Fisk- veibasjóbi: „Hann segir alltaf allt gott um þab. Fiskveibasjób- ur lifir ekki ef hann hefur enga kúnna." En hvab finnst hon- um sem stjórnarformanni ís- landsbanka? „Meb sama hætti. Þab verbur ab sýna lipurb á öll- um svibum í samskiptum í þessum efnum," segir Kristján Ragnarsson. Þá gagnrýna útvegsmenn sjáv- arútvegsrábuneytib harblega og telja þab hafa ranglega sagt frá því hver hin raunverulega kvótaskerbing sé. í rábuneyt- inu mun vera fullyrt ab enginn verbi fyrir meiri skerbingu en sem nemur 6,4% úthlutabs aflamarks í þorskígildum þegar hún er í reynd nær tvöfalt meiri, eba 11-12% ab mati LÍÚ. „Þeir taka Hagræbingarsjób- inn meb úthlutuninni í ár og bera þab saman vib úthlutun- ina án hans í fyrra," segir Krist- ján. Hann segir ab þessi vinnu- brögb séu meira en lítib ab- finnsluverb og meb þeim sé verib ab fela fyrir mönnum hver hin raunverulega skerbing aflaheimilda sé. En aflaheim- ildir Hagræöingarsjóbs eru 12 þúsund þorskígildistonn, eöa sem nemur 18 þúsund tonnum upp úr sjó meö breytilegum fisktegundum. Leyfilegur heildarafli í þorski á nýju fiskveiöiári er sem kunn- ugt er aöeins 155 þúsund tonn og hefur kvótinn aldrei verib minni frá því ab kvótakerfiö var tekiö upp fyrir um áratug. Aö teknu tilliti til línutvöföld- unar, aflaheimilda Hagræbing- arsjóbs og afla krókabáta, komu til skiptanna abeins tæp 113 þúsund tonn af þorski. ■ Hagblikk hf. Kristján P. Ingimundarson S: 91-642211 Fax: 91-642213 VÉLAR OG VERKFÆRI TIL ÞAKLAGNA LOFrBLÁSARAR RÖR OG FITTINGS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.