Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Þriöjudagur 20. september 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 175. tölublað 1994 Oddvitar bœjarstjórnar Hafnarfjaröar þeir Magnús jón Árnason og Magnús Cunnarsson snúa bökum saman og œtla ab bretta upp ermar og vinna sig út ur þeim fjárhagslega vanda sem bœjarsjóbur á í. Þeir telja jafnframt enga þörf á abstob félagsmálarábuneytisins, enda sé hagsmunum bæjarfélagsins betur borgib í þeirra höndum en félagsmálarábherra og fyrrverandi bœjarstjóra Hafnfirbinga. Tímamynd cs Löggœslu á landsbyggöinni víöa ábótavant vegna naumra fjárveitinga: Aðeins brýnustu út- köllum sinnt að nóttu Fremur drœm gœsaveiöi vegna hlýinda undan- farib: Fáar gæsir í hendien margar á flugi Mikib hefur sést af gæs um allt land en vei&in hefur þó verið léleg a& undanförnu. Skýringin felst í hlýrri ve&ráttu, en á me&- an næturfrost eru væg heldur gæsin gjarnan til í úthaga þar sem erfitt er a& komast a& henni. Aö sögn skotveiöimanna sem rætt var vi& í gær, hefur skotveið- in á Su&urlandi verið óvenju dræm og líti& sést af fugli. Norð- anmenn hafa allt aöra sögu aö segja, en í fjalllendi í Húnavatns- sýslu og Skagafir&i sáu menn miki& af gæs í berjamó við smöl- un heimalanda um helgina. Þá hefur einnig sést nokkuö mikiö af gæs í úthaga á Vesturlandi. Veiöi- menn staöhæfa að gæsin komi lítiö sem ekkert í tún um þessar mundir. Þótt skotveibin sé almennt ekki talin mikil nú, vir&ist minni skortur á veiðisögum en fuglin- um. Þannig hefur heyrst um ein- staka veiðimenn sem hafi haft allt upp í 120 gæsir yfir eina helgi í haust. ■ Ný girbing í Hvalfirbi á ab auka umferbaröryggi: Fé haldiö frá veginum Umfer&aröyggi í sunnanverö- um Hvalfir&i ætti a& aukast til mikilla muna á næstu tveim- ur árum vegna samkomulags Reykjanesumdæmis og Kjós- arhrepps um a& halda svæ&- inu við veginn fjárlausu. Greint er frá samkomulaginu í Framkvæmdafréttum Vegagerö- arinnar. í því felst að Vegagerð- in kostar og lætur gera girðingu ofan vegar frá gir&ingu borgar- landsins a& mæöiveikisgiröingu vi& Múlafjall á milli Brynjudals- vogs og Botnsvogs. I staöinn mun Kjósarhreppur sjá til þess aö halda svæöinu neðan girð- ingar fjárlausu. Kostna&ur viö girðinguna verður 7 til 8 millj- ónir og eru 5 til 6 ristarhliö innifalin í því. Verkiö verður unniö í áföngum á tveimur ár- um. ■ Síöustu tólf mánu&i hafa skuldir heimilanna í landinu viö bankakerfib aukist um 3.7 milljar&a. Skuldir fyrirtækja viö bankakerfiö hafa hins veg- ar lækkaö um 6.7 milljar&a á sama tímabili, á me&an skuld- ir hins opinbera hafa stórauk- ist. Þetta kemur fram í Fréttabréfi um verðbréfaviðskipti sem Sam- vinnubréf Landsbankans gefa út, en hlutfall þessarar skulda- Ví&a á landsbygg&inni er einn lögregluþjónn á vakt a& degi til og a&eins bakvakt a& nóttu. Tíminn haf&i sam- band vi& Lárus Bjarnason, sýslumann á Seyöisfir&i, til aö kanna ástand löggæslu- mála í hans umdæmi. Lárus segir a& takmarka&ar fjárveit- ingar til embættisins valdi því a& ekki sé unnt a& veita fullnægjandi löggæslu allan sólarhringinn. Sem dæmi um þetta má taka lögregluna á Vopnafirði, Seyö- isfirði og Egilsstöðum. Þar er lögregluþjónn á vakt í 11 tíma lækkunar fyrirtækjanna er 5.1%. Þorsteinn Ólafs, forstöbumabur Samvinnubréfa Landsbankans, segir: „Þaö er flest sem bendir til a& einstaklingar séu að ganga á eigið fé og lýsandi dæmi um þetta er vaxandi skuldir þeirra viö banka og húsbréfakerfið. í því sambandi er vert ab benda á aö ný fjárfesting í íbúðarhús- næ&i hefur ekki aukist." Skuldir fyrirtækja við innláns- stofnanir fóru aö minnka á sí&ari á dag, frá klukkan 13 á daginn til mi&nættis. Sami maöur er síöan á bakvakt um nóttina og er til næsta dags. Hver lögreglu- þjónn vinnur í fjóra sólar- hringa og á síðan frí í fjóra. „Þaö segir sig sjálft a& þegar aö- eins einn maöur er á vakt getur hann lent í ab vera kallaður á tvo eöa fleiri staði í einu og veröur þá að meta hvaö er mest aðkallandi. Þann tíma sólar- hringsins sem enginn er á vakt á lögreglustö&vunum er alltaf einhver á bakvakt sem hægt er að hringja í. Stundum hafa fjár- veitingar hins vegar verið svo hluta árs 1993, en sú staðreynd segir þó ekki alla sögu, þar sem skuldabréfaútgáfa á vegum fyrir- tækja hefur færst mjög í vöxt. Batnandi afkoma fyrirtækja hef- ur þó ab líkindum einnig leitt til lækkunar skulda utan banka, innanlands og utan. Skuldir ríkissjóbs og ríkisstofn- ana við bankakerfib voru 15 milljörðum hærri um mitt ár 1994 en á sama tíma í fyrra. naumar aö þaö er ekki hægt a& sinna útköllum utan dagvinnu- tíma nema þau séu því alvar- legri. T.d. ef það eru framin innbrot að nóttu til hefur þeim verið sinnt þegar skylduvaktin mætir daginn eftir. Þetta er það ráð sem viö höfum getað gripið til en það er auðvitað ekki gott að þeir sem standa í innbrotum og öðru slíku viti aö staðan sé þannig," segir Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði. Hann segir helsta vandamálið varðandi löggæslu í Norður- Múlasýslu vera að lögreglan sé of fáliðuö miðað við íbúafjölda, en í sýslunni eru nú- fimm stöðugildi lögregluþjóna. Hann bendir einnig á að engin staða yfirlögregluþjóns sé í umdæm- inu eða í nærliggjandi um- dæmum allt frá Húsavík að Hvolsvelli. Hvert lögregluumdæmi á landinu fær ákveðna fjárveit- ingu á ári sem lögreglustjóra eða sýslumanni ber að spila úr. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði hefur nýlega fengið athuga- semd frá ríkisendurskoðun þar sem embættið er þegar komið fram úr fjárveitingum fyrir þetta fjárlagaár. Lárus segir ástæðu þess vera að erfitt sé að halda sig innan fjárveitinga þegar fjárlagatillögur sem gera ráð fyrir ítrasta sparnaöi séu skornar niður í meðferð Al- þingis. „í fjárlagatillögum mín- um fyrir þetta fjárlagaár óskaði ég eftir að fá 70 milljónir til að geta rekið embættið. Niður- staða Alþingis var að embættið fengi 64 milljónir. Þegar tillög- ur, sem þegar gera ráð fyrir ítr- asta sparnaði, eru skornar nið- ur má lítið út af bera. Það þarf ekki annað en aö starfsmaður veikist eða bíll bili og þá skekk- ist myndin. Það hlýtur því óhjákvæmilega að koma niöur á löggæslunni og starfsemi embættanna almennt þegar fjárveitingarnar eru ekki nægar. Við höfum t.d. þurft ab draga saman í tollgæslu vib Norrönu og ýmislegt annað en það dug- ir ekki til." ■ Þrír fylgdu Jó- hönnu í gær Tíminn hafði samband við skrifstofu Alþýðuflokksins í gær til ab spyrja hvort margir hefðu sagt sig úr Alþýðuflokknum í kjölfar úrsagnar Jóhönnu Sig- urðardóttur og fékk þær upplýs- ingar ab aðeins þrír flokksmenn hefðu sagt sig úr flokknum, fjór- ir með Jóhönnu. ■ Fyrirtœkin losa sig úr skuldum en hiö opinbera safnar þeim: Einstaklingar ganga á eigið fé

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.