Tíminn - 20.09.1994, Síða 12

Tíminn - 20.09.1994, Síða 12
12 Þri&judagur 20. september 1994 Stjörnuspá flL Steingeitin AO 22. des.-19. jan. Þú lendir í rifrildi vib kon- una þína í dag sem segir að þú hagir þér eins og fimm ára barn. Afi þinn kemur þér til hjálpar og leiöréttir argur: „Nei, hann er allavega eins og sex ára." (Þitt fólk er ná- kvæmt og vel gefið.) fSh. Vatnsberinn " A>' 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn verður spag- hettí í dag og flækist fyrir sjálfum sér sem slíkur. Það kemur niður á ástarlífinu í kvöld. Fiskarnir <04 19. febr,-20. mars Þú verður söngelskur í dag og tekur rokur vinnu- og heimilismeðlimum til nokk- urs sársauka. Stjörnurnar mæla með söngnámi ábur en lengra verður haldið. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ófeigur á sínum staö og nú með kjaft fyrir að fá ekki að vera meö í hverri spá. Aðstoð lesenda væri þegin til að koma þessu fyrirbrigði fyrir kattarnef. Nautiö 20. apríl-20. maí Fjármálin eru ofarlega í sinni þér um þessar mundir. Mögulega gætirbu reynt að flytja út eitthvað af móður- ættinni. Japanska jenið er sérlega hagstætt í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Hamsturinn fær óvænt mál í dag og hreytir framan í þig aö þú sért bölvaður drullu- hali. Þar fór þab. hs8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Ferðalag hjá þér í dag. Þú ferð með níðvísur um yfir- manninn í kaffihléinu. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður snjall í dag. Próf- abu að margfalda 286 með 113 og athugaðu hvort þú færð ekki 32.318. Rétt spá?! Meyjan 23. ágúst-23. sept. Það verður endalaus sæla hjá þér og manninum þínum í dag eftir örlítið bakslag síð- ustu vikna. Lestarleikurinn veröur rifjaður upp í kvöld, börnunum til hryllings, og klímaxið hreint rosalegt. JL Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Vogin vegur salt í dag sem aldrei fyrr, enda lítið gefið fyrir pipar. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú verbur gerilsneyddur í dag. Það er í tísku. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn fer á útigrillið í dag, enda siðustu sumarfor- vöð. Hann mun bragöast illa. le: REYKJA5 ATH. Sala abgangskorta stendur yfir til 20. sept. 6 sýningar abeins kr. 6400. Litla svib kl. 20.00 Óskin (Caldra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Þribjud. 20. sept. Uppselt Mibvikud. 21. sept. Uppselt Föstud. 23. sept. Uppselt Laugard. 24. sept. Örfa sæti laus Sunnud. 25. sept. Uppselt Mibvikud. 28. sept. Fimmtud. 29. sept. Föstud. 30. sept. Örfá sæti laus Laugard. 1. okt. Stóra svib kl. 20.00 Leynimelur13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waagé Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Leikstjórí: Ásdís Skúladóttir Leikarar: Cublaug E. Ólafsdóttir, Cub- mundur Ólafsson, Gubrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Jakob Þór Einars- son, Jón Hjartarson, Karl Gubmundsson, Katrín Þorkelsdóttir, Magnús Jónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurbur Karísson, Þórey Sigþórsdóttlr og Þröstur Leó Gunnarsson. Börn: Eyjólfur Kári Fríbþjófsson, Karen Þórhallsdóttlr, Kárl Ragnarsson, Tinna Marína Jónsdóttir. Frumsýning fimmtud. 22. sept. Uppselt 2. sýn. föstud. 23. sept. Crá kort gilda Örfá sæti laus 3. sýn. laugard. 24. sept. Raub kort gilda Örfá sæti laus 4. sýn. sunnud. 25. sept. Blá kort gilda Örfá sæti laus Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meban kortasalan stenduryfir. Tekib á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680680. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Hljómsveitarstjóm: Maurizio Barbacini/Rico Saccani Kórstjóri: Gunnsteinn Ólafsson Æfingastjóri: Peter Locke Lýsing: Björn Bergsteinn Gubmundsson Svibshreyfingar: Ástrós Gunnarsdóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Leikstjórn: Sveinn Einarsson Helstu hlutverk: Krístján Jóhannsson, Elín Ósk Óskarsdóttir, Trond Halstein Moe/Keith Reed, Vlbar Gunnarsson/Magnús Baldvinsson, Elsa Waage/lngveldur Ýr Jónsdóttir, Bergþór Páls- son, Tómas Tómasson, Sigurbur Björnsson, Ragnar Davíbsson, Stefán Arngrímsson, Gub- rún Jónsdóttir, ásamt Þjóbleikhúskórnum.2. 2. 2. sýn. í kvöld 20/9. Uppselt 3. sýn. sunnud. 25/9. Uppselt 4. sýn. þriöjud. 27/9. Uppselt 5. sýn. föstud. 30/9. Uppselt 6. sýn. laugard. 8/10. Uppselt 7. sýn. mánud. 10/10 8. sýn miövikud. 12/10 Ósóttar pantanir seldar daglega. Næsta sýningartímabil - miöasala hefst í dag. Föstud. 25/11 - sunnud. 27/11 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 23/9 - Laugard. 24/9 Fimmtud. 29/9 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra Höfundur: Gubbergur Bergsson Leikgerb: Vlbar Eggertsson Frumsýning fimmtud. 22/9 kl. 20:30 2. sýn. sunnud. 25/9 3. sýn. föstud. 30/9 Sala áskriftarkorta stendur yfir til 25. sept. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meban á kortasölu stendur. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta D E N N I D Æ M A L A ÖAJ „Ég veit ekki hvaó þetta var, en ég geymi brotin." KR0SSGATA 158. Lárétt 1 athygli 5 rápa 7 suðu 9 fæddi 10 hátíð 12 berji 14 beiðni 16 aftur 17 sálin 18 lítil 19 egg Lóðrétt 1 kjána 2 gremju 3 kássu 4 ill- menni 6 ávöxtur 8 heppin 11 yfirgefin 13 fljótinu 15 rösk Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 óhóf 5 feits 7 ágæt 9 tá 10 tertu 12 ansa 14 und 16 ann 17 deyöa 18 eir 19 spé Lóðrétt 1 ógát 2 ófær 3 fetta 4 átt 6 sár- an 8 gegndi 11 unaðs 13 snap 15 der EINSTÆÐA MAMMAN ff/EÍE/Zq/ÞARFÉQAÐ B/ÐA E/T/R AÐ/COMAFf/M/iZ/V£/<////mA? r DYRAGARÐURINN ©'«. WIIM& tt RAVMAKS?& • ' © Bulls - KUBBUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.