Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 2
2 IHY m l „ u Þri&judagur 20. september 1994 Jóhanna fylgir sannfœringu sinni og segir sig úr Alþýöuflokknum: Leitar að ungu fólki með nýj ar hugmyndir Tíminn spyr... Hver eru þín viöbrögö viö úr- sögn Jóhönnu úr Alþýöu- flokknum og mun klofningur Alþýöuflokksins hafa áhrif á þinn flokk? Davíö Oddsson forsætisrá&herra: „Jóhanna haföi þegar undirbú- i& framboö meö feröalögum út á land og maður hlaut að gera ráö fyrir því að hún hlyti form- lega aö segja skilið við sinn gamla flokk fyrst hún var farin að undirbúa framboð gegn honum. Þetta er frekar formsat- riði finnst mér en sérleg tíðindi. „Ég styð það ekki, hvorki í þágu Sjálfstæðisflokksins né annarra að hér komi of mikið upp af smáflokkum. Það er ekki gott upp á stöðugt stjórnarfar, þannig að það hlakkar ekki í mér ef flokkar klofna og sundr- ung er á hinum stjórnmálalega vettvangi. En þaö er allt of fljótt aö segja til um það hvern- ig þetta þróast, það eru sex, sjö mánuðir til kosninga og margt getur gerst á þeim tíma. Ég á ekkert frekar von á því að Jó- hanna verði í stjórnarand- stöðu. Þegar hún segir sig úr öðrum stjórnarflokknum þá hefur hún engar sérstakar skyldur formlega við ríkis- stjórnina. Halldór Ásgrímsson, forma&ur Framsóknarflokksins: „Það er alveg ljóst á því sem komiö hefur fram að undan- förnu að það er verulegur klofningur bæði innan Alþýðu- flokksins og Alþýðubandaíags- ins. Ég á von á því að þessi klofningur innan Alþýðu- flokksins muni veikja hann mjög í næstu kosningum. Hvaöa heildaráhrif þetta mun hafa í íslenskum stjórnmálum er ómöglegt að segja til um. Ég held að almenningur vilji sterka heilsteypta flokka í sam- bandi við þau úrlausnarmál sem hér liggja fyrir og þess vegna á ég frekar von á því að þetta styrki frekar Framsóknar- flokkinn en hitt þegar til lengri tíma er litið. Jóhanna Sigur&ardóttir segir eftir aö hafa sagt sig úr Al- þýöuflokknum að samstarf viö gamla flokkinn komi ekki til greina á meðan Jón Baldvin sé formaöur. Hún útilokar ekki samstarf við a&ra flokka. Jóhanna segist ekki geta unn- ið að framgangi jafnaðarstefn- unnar í flokki með Jóni Bald- vini og hyggst leita hófanna meðal ungs fólks með nýjar hugmyndir. Vei&imenn segja a& ákvör&un Össurar Skarphé&inssonar umhverfisrá&herra, a& stytta ekki vei&itíma rjúpu í ár, muni draga úr spennu í sam- skiptum þeirra og rá&herra. Rjúpnaveiðitíminn í ár ver&ur frá 15. okt. til 22. des. „Ég held að það hljóti að vera rétt," segir Ólafur Karvel Páls- son, formaður Skotveiðifélags Islands, aðspurður hvort vib- horf veiðimanna til umhverfis- ráðherra hefði batnaö eftir að ráðherra ákvað ab veiðitími rjúpu yrði ekki styttur í ár. „Menn urðu náttúrlega mjög hvekktir yfir þessu í fyrra og við höfum síðan reynt að koma ýmsu á framfæri í sambandi vib veiðarnar og þróun rjúpnaveiði- stófnsins." Ólafur Karvel segir að skot- veiðimenn hafi gert ráðherra grein fyrir sinni skobun á rjúpnaveiðibanninu í fyrra og lagt mikla áherslu á að veiðitím- inn yrði ekki styttur í ár, enda mæltu öll vísindaleg rök gegn slíku. „Við náttúrlega fögnum þess- ari niðurstöbu og ég held að hún hljóti að draga úr þessari spennu, sem kannski hefur ver- ið í samskiptum skotveiði- manna og umhverfisráðherra," sagði Ólafur Karvel. „Ég á von á að það verði allt annar og betri Byggingafulltrúinn í Grindavík á von á a& umsókn um bygg- ingu hofs í bænum ver&i af- greidd í bygginganefnd bæjar- ins um næstu mánaðamót. Hof- i& hefur þegar valdiö deilum í bænum og m.a. hefur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknar- prestur Grindvíkinga, lýst sig andvíga byggingu þess. Hofið umdeilda á að rísa í gamla bænum í Grindavík á lóð sem heitir Hraungerði. Sá sem sótt hefur um leyfi til að reisa hofið heitir Tryggvi Hansen en hann hefur áður reist mann- virlp í bænum sem kallast Sólar- Fyrirhugaður var þingflokks- fundur hjá Alþýðuflokknum í gær en honum var frestað vegna hinnar nýju stöðu sem uppi er eftir úrsögn Jóhönnu. Ástæðan sem gefin er fyrir frestuninni er að einnn þing- manna er erlendis, Gunnlaug- ur Stefánsson, og vegna þess hve mikilvæg og vibkvæm staðan er sem nú er komin upp töldu menn ekki nóg að fá varamann Gunnlaugs að aust- an á fundinn, sem þó var kom- andi í okkar samskiptum í fram- haldinu." Þess er skemmst að minnast að veiðimenn settu af stað keðju- bréf, þar sem þeir skrifubu for- manni Alþýðuflokksins og lýstu því yfir að þeir gætu ekki hugs- aö sér aö kjósa flokkinn vegna embættisfærslu umhverfisráð- herra. Ólafur Karvel sagðist ekki geta tjáð sig um hvers vegna veiðimenn gerðu þetta, en hann sendi ekki slíkt bréf sjálfur. „Ég get ekki tjáð mig nákvæm- vé eba helgidómur sólarinnar. Tilgangur Tryggva með því ab byggja hofið er að laða að ferða- menn sem hafa áhuga á fornri íslenskri menningu. Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknar- prestur hefur lýst því yfir að hún sé andvíg byggingu hofs- ins, enda sé hof samkvæmt skil- greiningu orðabókar Menning- arsjóðs helgidómur heiðinna manna. Hún bendir á að nánast allir bæjarbúar játi kristna trú og helgistaður ætlabur til heiö- inna athafna geti varla verið þa& sem skipti mestu máli fyrir fer&amannaþjónustu í bænum. inn til Reykjavíkur. Fyrstu opinberu viðbrögð Jóns Baldvins Hannibalssonar, formanns Alþýöuflokksins, báru ekki með sér að hann væri harmi sleginn, enda sagð- ist hann telja að þau vinnu- brögð sem Jóhanna hefði ástundað innan flokksins bæru vott um óheiðarleika, þó svo að Jóhanna hefði e.t.v. ekki verið vísvitandi óheiðar- leg. Hún hefði alla tíð leikið tveimur skjöldum, verið bæði lega um hvað menn voru að hugsa í þessu sambandi," sagði hann. „Það hefur náttúrlega fléttast inn í þetta ýmislegt fleira en veiðitími rjúpunnar, þó að hann sé mikilvægur. Það er Veiðistjóraembættið og þessi lög um fuglafribun. Ég er ekki að segja að menn séu búnir að slá striki yfir þetta allt saman, en í mínum huga er rjúpnamál- ið þó mikill prófsteinn á hvern- ig staðið er að verki við stjórnun fuglaveiða." ■ Jón Sigurbsson, byggingafull- trúi Grindavíkurbæjar, segir að ekki hafi verið veitt byggingar- leyfi fyrir hofinu. Umsóknin hafi verið tekin fyrir á fundi bygginganefndar en ekki verið afgreidd á þeim fundi. Hann á von á að málið verði tekið aftur fyrir um mánaðamótin. Þegar hafa verib hlabnir garðar á lóð- inni, tæpir tveir metrar á hæð, og segir Jón að þeir geti stabið þótt ekki verbi veitt leyfi til að setja þak yfir. „Þegar þakið er komið yfir veröur þetta töluvert mannvirki. Þab er 150 fermetrar í stjórn og stjórnarandstöðu. Jóhanna brást illa vib ummæl- um Jóns og taldi þau dæmi- gerð fyrir vinnubrögð hans, ab reyna að gera lítið úr pólitísk- um andstæðingum. Viðmæl- endur Tímans sögðu í gær að enn væri of snemmt að spá í áhrifin af þessum klofningi og bentu á ab mikil persónuleg heift væri enn uppi milli nú- verandi formanns og fyrrver- andi varaformanns, eins og ummæli Jóhönnu um stjórn- armyndunarmöguleika bentu til. Líklegt er talið að Jafnaðar- mannafélag íslands komi til með að verða pólitískt bakland Jóhönnu en hún hefur einnig leitað stuðnings víðar. ■ Banaslys á Vatna- Banaslys varð á Vatnajökli sl. föstudagskvöld. Þýsk kona sem var á vélsleða á jöklinum ásamt eiginmanni sínum, vini og leið- sögumanni frá Jöklaferðum ók skyndilega út úr hópnum og hafnaði í um 20 metra djúpri sprungu. Konan slasaðist mikið við fallið og var látin þegar Iæknir kom á staðinn. Hún var 54 ára gömul. Lögreglan á Höfn hefur máliö til rannsóknar. ■ Brennu- vargur á ísafirbi Slökkviliðið á ísafirði var tvívegis kallað út vegna íkveikju í gær. í fyrra skiptið var kveikt í rusla- gámi við Kaupfélag ísfirðinga og í það seinna í sólpalli í blómagarði í efri hluta bæjarins. Lögregluna á ísafirði grunar að sami aðilinn hafi átt hlut að máli í báðum til- fellum. Hún vinnur nú ab rann- sókn málsins. ■ ir til fimm metrar á hæö með þakinu. Lóðin sem hofið á aö rísa á er íbúðarhúsalóð sam- kvæmt skipulagi svæðisins og þess vegna verður að skoða vel hvort rétt sé að leyfa byggingu samkomuhúss á henni. Menn taka sér örugglega góðan tíma til ab hugsa málið, sérstaklega þar sem byggingin er orðin um- deild," segir Jón. Engin mótmæli hafa borist til bygginganefndar vegna fyrir- hugaðrar byggingar hofsins, að sögn Jóns, en talsvert verið skrifab um hana í bæjarblað ■ a& gmnnfleti og verður um f jór- Grindvíkinga. Össur Skarphéöinsson œtlar ekki oð stytta veiöitíma rjúpunnar eins og í fyrra: Dregur úr spennu milli veiðimanna og ráöherra Umhverfisrábherra, Össur Skarphébinsson, lét rjúpuna njóta vafans í fyrra. Nú er vafinn úr sögunni, rjúpnastofninn mœlist vaxandi og vin- sœidir rábherra mebal veibimanna fylgja þeirri sveiflu. Óljóst hvort afbyggingu umdeilds hofs veröur í Crindavík. Byggingafulltrúi: Lóðin er ætiuð fyrir íbúðarhús

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.