Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 14
14
Þri&judagur 20. september 1994
DAGBOK
IWWUUVAAAAAAJ
Þribjudagur
20
september
263. dagur ársins -102 dagar eftir.
38. vlka
Sólris kl. 7.04
Sólarlag kl. 19.37
Dagurinn styttist um
6 mínútur
Háskólafyrirlestur
Dr. Francis Dubost, prófessor í
frönsku máli og bókmenntum
miöalda viö háskólann í Mont-
pellier, flytur opinberan fyrir-
lestur í boöi heimspekideildar
Háskóla íslands á morgun, miö-
vikudaginn 21. september, kl.
17.15 í stofu 101 í Lögbergi.
Fyrirlesturinn nefnist „L'Ins-
ularité du récit. L'imaginaire de
l'ile au Moyen age" og fjallar
um hlutverk eyjunnar í ímynd-
un miöaldamannsins, en lík-
legra er aö hiö yfirnáttúrulega
veröi á vegi manns á eyju en
víöast annars staöar.
Dr. Dubost hefur skrifaö mik-
iö um franskar miöaldabók-
menntir, einkum um frásagnar-
bókmenntir 12. og 13. aldar.
Meöal verka hans má nefna
doktorsritgerö hans (Doctorat
d'état), sem er rannsókn á hlut-
verki hins yfirnáttúrulega og
uppbyggingu ímyndaöra frá-
sagnarheima í frönskum bók-
menntum 12. og 13. aldar. Rit-
gerðin, sem er yfir 1000 síöur
aö lengd, kom út 1991 hjá
Slatkine forlaginu í Genf og
heitir „Aspects fantastiques de
la littérature narrative médié-
vale (XlIéme-XIIIéme siécles.
L'Autre, l'Ailleurs et l'Autrefo-
is). Rit þetta er ótrúlega yfir-
gripsmikiö og segja má aö dr.
Dubost takist að gefa svo til
tæmandi lýsingu á hinu yfir-
náttúrulega, eins og þaö birtist
í bókmenntum þessa tíma, um
leiö og hann greinir hvernig
þaö tengist öörum hliöum á
merkingarheimi miðalda, svo
og samfélagslegri og menning-
arlegri þróun.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
frönsku og er öllum opinn.
Fjölskyldu- og
húsdýragaröurinn:
Verblaunahafar í Kross-
dýragátuleiknum
Miðvikudaginn 14. sept. sl.
voru 30 nöfn heppinna þátttak-
enda í Krossdýragátunni dregin
úr potti í Fjölskyldu- og hús-
dýragarðinum. Um 200 gestir
tóku þátt í Krossgátuleiknum
og fengu allir aö lokum viöur-
kenningarskjal. í verölaun voru
myndabækur og átta tegundir
af púsluspilum meö myndum
af dýrunum í garöinum. Bæk-
urnar og púsluspilin eru seld í
Húsdýragaröinum og eru þau
unnin í samvinnu viö Lands-
lagsmyndir s.f.
Þeir heppnu eru:
Þorbjörg Þorgilsdóttir, Espi-
geröi 14 R., Sólrún Melkorka
Maggadóttir, Álfalandi 1, R.,
Helga Birgisdóttir Kaaber,
Tungubakka 26, R., Jóhanna K.
Magnúsdóttir, Reykási 18, R.,
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Álfa-
landi 1, R., Siguröur Grétar Sig-
urjónsson, Háholti 11 Hf.,
Baldvin Sigurösson, Vesturbergi
78, R., Eva Guörún Kristjáns-
dóttir, Dalseli 18, R., Elísa Guð-
jónsdóttir, Brimhólabraut 4,
Vestm., Guörún Þóra Hálfdáns-
dóttir, Brúnalandi 3, R., Lars
Óli Jessen, Dvergagili 12, Akur-
eyri, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir,
Fálkagötu 8, R., Matthildur
Sunna Þorláksdóttir, Furugerði
15, R., Andri Egilsson, Uröarstíg
12, R., Helgi og Geröur Lind
Magnúsbörn, Kjarrhólma 12,
Kóp., Arnar Birkir Hálfdánsson,
Brúnalandi 3, R., Grétar Atli
Grétarsson, Eskiholti 9, Garöa-
bæ, Ólafur Helgi Ólafsson,
Kleppsvegi 6, R., Þorsteinn
Sveinsson, Básenda 12, R., Sig-
rún Jóhanna Þráinsdóttir,
Hjaröarhaga 15, R., Fjóla María
Jónsdóttir, Gilsbakka 8, Bíldu-
dal, Búi Hrannar Búason, Hlíð-
arbæ 11, Akranesi, Kristín Grét-
arsdóttir, Álfheimum 24, R.,
Reynir Þ. Þorsteinsson, Klepps-
vegi 2, R., Kolfinna Hlöövers-
dóttir, Geröhömrum 14, R., El-
var Geir Magnússon, Spóahól-
um 8, R., Gabríel A. Mikaels-
son, Hafnarstræti 6, ísafirði, El-
ísa Sverrisdóttir, Miövangi 10,
Hf., Sigríður Hulda Sigfúsdóttir,
Skrúð, Reykholtsdal, Reykholti,
Rakel Sara Hjartardóttir, Eski-
hlíö 14, R.
Verðlaunahafar fá verölaunin
send heim.
Ballettinn um ívan
grimma sýndur í MÍR
Ballettinn „Ivan grimmi", sem
saminn var viö tónlistina í
samnefndri kvikmynd, veröur
sýndur í bíósal MÍR, Vatnsstíg
10, nk. sunnudag 25. sept. kl.
16, en báöir hlutar myndar Ser-
geis Eisenstein voru sýndir hjá
MÍR fyrr í mánuöinum.
Rússarnir Sergei Prokofiev,
tónskáldið fræga, og kvik-
myndaleikstjórinn S. Eisenstein
voru samstarfsmenn um árabil
og samdi þá Prokofiev m.a.
tónlistina við kvikmyndirnar
„Alexander Névskí" og „ívan
grimmi" (I og II). Síöari mynd-
in var fullgerö á árunum 1944
og 1945, en seinni hluti hennar
reyndar ekki sýndur opinber-
lega fyrr en 1958. Um þaö bil
áratug síðar samdi Júrí Grigoro-
vitsj, aðalkóreógraf eða dansa-
smiður Bolshoj-leikhússins í
Moskvu, ballett viö tónlist Pro-
kofievs í myndinni um ívan
grimma og var hann frumsýnd-
ur á sviði leikhússins 1975.
Kvikmynd var síöan gerö eftir
þessari uppfærslu Bolshoj-leik-
hússins og þaö er sú mynd sem
sýnd verður í bíósalnum á
Vatnsstíg. Margir af fremstu
dönsurum Bolshoj-leikhússins
á sjöunda og áttunda áratugn-
um fara með hlutverk í mynd-
inni. í titilhlutverkinu er Vlad-
imirov, sem var í hópi sovéskra
ballettdansara er kom til ís-
lands á árinu 1981 og sýndi í
Þjóðleikhúsinu. — Aðgangur aö
kvikmyndasýningunni er
ókeypis og öllum heimill.
TIL HAMINGJU
Gefin voru saman í Háteigs-
kirkju þau Halldóra Margrét
Gylfadóttir og Ryan Hollins-
head af séra Helgu Soffíu Kon-
ráösdóttur. Þau eru til heimilis
aö Stórholti 12, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Kópavogs
Gefin voru saman í Skálholts-
kirkju 27. ágúst 1994 þau Erla
Þorsteinsdóttir og Pálmi
Hilmarsson af séra Sigrúnu
Óskarsdóttur. Þau eru til heim-
ilis aö Hlíö, Laugarvatni.
L/ósmyndastofa Kópavogs
Gefin voru saman í Hallgríms-
kirkju þau Hrafnhildur Birgis-
dóttir og Hafþór Vatnes Sæv-
arsson af séra Ægi Fr. Sigur-
geirssyni. Þau eru til heimilis
að Laufengi 25, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Kópavogs
Pagskrá útvarps oq sjónvarps
Þribjudagur
20. september
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og vebur-
fregnir
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 A& utan
8.31 Tí&indi úr menningarlifinu
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Segbu mér sögu,
„Sænginni yfir minni"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Bygg&alínan
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&uifregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Ambrose í París
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Endurminningar Casanova
14.30 Konur, fjölskylda og
vinna í sögulegu Ijósi
15.00 Fréttir
15.03 Mi°istónlist
16.00 Fréttir
16.05 Skfma - fjölfræbiþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Dagbókin
17.06 (tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu
18.25 Daglegt mál
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl
20.00 Af lífi og sál
21.00 Skfma - fjölfræ&iþáttur.
21.30 Kvöldsagan, Ab breyta fjalli
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Cobsagan um kvennamanninn
23.15 Djassþáttur
24.00 Fréttir
00.10 f tónstiganum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Þriðjudagur
20. september
18.15 Táknmálsfréttir
18,25 Fræg&ardraumar
(18:26)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Fagri-Blakkur (13:26)
19.30 Staupasteinn (13:26)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 Nýjasta tækni og vísindi
í þættinum ver&ur fjallaö um róbóta
sem hugsa sjálfstætt, nýjan gaffal á
mótorhjól, hugbúna&argerb meb
sýndarveruleika, regnskógasýningu í
Bandaríkjunum og kennsluforrit um
jar&fræ&i íslands.
Urnsjón: Sigur&ur H. Richter.
21.00 Forskriftin (3:3)
(Blueprint) Nýr sænskur sakamála-
þáttur þar sem sögusvibib er barátta
og spilling á svi&i umhverfismála.
Hópur ungs fólks gerir í mótmæla-
skyni árás á skip sem flytur kjarnorku-
úrgang. A&gerbin hefur voveiflegar
afleibingar og lei&ir til atbur&a sem
enginn gat séb fyrir. Þáttarö&in
hlaut ver&laun í Monte Carlo. Abal-
hlutverk: Ása Cöransson, Marika Lag-
ercrantz og Samuel Fröler. Leikstjóri:
Rickard Petrelius. Þý&andi: |ón O. Ed-
wald.
22.00 Mótorsport
í þessum þætti Militec-Mótorsports
ver&a rifjub upp eftirminnileg atvik
úr akstursmótum sumarsins. Umsjón:
Birgir Þór Bragason.
22.30 Skjálist (4:6)
Fjór&i þáttur í nýrri syrpu sem ætlab
er a& kynna þessa listgrein
sem er í örri þróun. Rætt er vib inn-
lenda og útlenda listamennog sýnd
verk eftir þá. Umsjón: Þór Elfs Páls-
son.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Þriðjudagur
20. september
17:05 Nágrannar
17:30 Pétur Pan
17:50 Gosi
18:15 Rá&agóbir krakkar
18:45 Sjónvarpsmarkaburinn
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:35 VISASPORT
21:05 Barnfóstran
(The Nanny) (19:22)
21:30 Þorpslöggan
(Heartbeat II) (7:10)
22:25 Lög og regla
(Law and Order) (5:22)
23:15 Lögregluforinginn |ack Frost 7
(A Touch of Frost VII) jack Frost er ab
þessu sinni á hælunum á naubgara
sem ræ&st inn á heimili fórnarlamba
sinna og hefur komib vi&a vi&. Abal-
hlutverk: David jason, Bruce Alex-
ander, Caroline Harker og Gavin Ric-
hards. Leikstjóri: Don Leaver. 1993.
Bönnub börnum.
01:00 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavfk frá 16. tll 22. september er I Laugavegs
apótekl og Hoits apóteki. Þaó apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna trð kl. 22.00 að kvöldl tll
kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu-
dögum. Upplýslngar um læknls- og lytjaþjónustu
eru gefnar f sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á sfórhátidum. Símsvari
681041.
Hafnarfjðrður: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó-
tek eni opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma txida. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort ad sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opid í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opid Irá Id. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á ödtum timum er fyfjafrædingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í slma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opid virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milU kl. 12.30-14.00.
Selloss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opid virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekid er opid rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU ÐÓTAFLOKKAR:
1.september1994
Mánaðargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329
1/2 hjónallfeyrir...........................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.......23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót.......................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams.......................10.300
Meðlagv/1 bams............................ 10.300
Mædralaun/fedralaun v/1 barns................1.000
Mæðralaun/fedralaun v/2ja bama...............5.000
Mædralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánada.............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða..............11.583
Fullur ekkjulifeyrir........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448
Fæðingarstyrkur........................... 25.090
Vasapeningar vistmanna......................10.170
Vasapeningarv/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fædingardagpeningar................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á Iramfæri ...142.80
Slysadagpeningareinstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
Enginn telgutryggingarauki er greiddur i september og eru
bætur því lægri nú en í júlí og ágúsL
GENGISSKRÁNING
19. september 1994 kl. 10,55 Opinb. Kaup vlðm.gengl Sala Gengl skr.fundar
Bandarfkjadollar.... 67,56 67,74 67,65
Sterlingspund 106,37 106,65 106,51
Kanadadollar 49,93 50,09 50,01
Dönsk króna 11,088 11,122 11,105
Norsk króna 9,971 10,001 9,986
Sænsk króna 9,064 9,092 9,078
Finnskt mark 13,659 13,701 13,680
Franskur franki 12,800 12,838 12,819
Belgfskur franki 2,1238 2,1306 2,1272
Svissneskur frankl 52,66 52,82 52,74
Hollenskt gyllini 39,02 39,14 39,08
Þýsktmark 43,76 43,88 43,82
Itölsk llra -0,04320 0,04334 6,235 0,04327 6,2285
Austurrfskur sch.... 1.6,215
Portúg. escudo 0,4295 0,4311 0,4303
Spánskur peseti 0,5266 0,5284 0,5275
Japanskt yen 0,6851 0,6869 0,6860
írskt pund 104,83 105,17 99,41 105,00 99,26
Sérst. dráttarr 99Í11
ECU-Evrópumynt... 83,36 83,62 83,49
Grfsk drakma 0,2872 0,2882 0,2877
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar