Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 13
Þribjiidagur 20. september 1994__ |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN FUF í Reykjavík A&alfundur Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík ver&ur haldinn þriöjudag- inn 4. október n.k. a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&, kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg a&alfundarstörf, auk þess sem staöa íslands gagnvart ESB ver&ur til um- ræ&u. Félagar eru hvattir til a& fjölmenna á fundinn og taka me& sér gesti. Stjórnin Breyttur opnunartími skrif- stofu Framsóknarflokksins Frá 19. september veröur skrifstofa Framsóknarflokksins í Hafnarstræti 20, III. hæ&, opin frá kl. 9.00-1 7.00 mánudaga-föstudaga. Veriö velkomin. framsóknarfíokkurinn Aöalfundur Freyju Aöalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, verö ur haldinn a& Digranesvegi 12 þri&judaginn 20. september kl 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg a&alfundarstörf. 2. Stjórnmálavi&horfib. Halldór Ásgrímsson, forma&ur Fram sóknarflokksins. 3. Önnur mál. Stjórnin Keflavík — Njarbvík — Hafnir Johann Almennur stjórnmálafundur ver&ur haldinn í Framsóknarhúsinu í Keflavík mi&viku- daginn 21. september n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Stjórnmálavi&horfi&. Framsögumenn: Halldór Ásgrímsson, forma&ur Framsóknar- flokksins, og Jóhann Einvarbsson alþingisma&ur. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin UMFERÐAR RÁÐ /----------- A if Mó&ir okkar Árdís Ármannsdóttir frá Myrkárbakka í Hörgárdal lést í Hjúkrunarheimilinu Seli a&faranótt 18. sept. Jar&arförin auglýst sí&ar. Börn hinnar látnu ______________________________________________________ í Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samú& og vinar- hug viö andlát og útför Jóhanns Péturs Sveinssonar héra&sdómslögmanns Sérstakar þakkir til þeirra fjölmörgu sem hafa minnst hans með framlagi í minningarsjóö í hans nafni hjá Sjálfsbjörgu, landssambandi fatla&ra. Harpa Ingólfsdóttir Herdís Björnsdóttir Lovísa Sveinsdóttir Björn Sveinsson Sólveig S. Einarsdóttir Císli Sveinsson Ásta Begga Ólafsdóttir Sigríbur Sveinsdóttir Smári Borgarsson Óiafur Stefán Sveinsson Bfatrftwi 13 Allur afmcelishópurinn. Þaö vekur athygli oð þrátt fyrir kvenhyllina voru abeins tvcer konur í afmœlisbobi Connerys (eba kannski einmitt þess vegna!) Sean Connery 64 ára: Tækifærin til aö grípa þau Skálab í spœnsku hvítvíni, en tími þurrs martínis er libinn. Connery er mikill áhugamabur um vín og félagar hans gáfu honum nokkrar úrvalsflöskur af raubvíni í afmœlisgjöf. Sean Connery á afmœlisdaginn. Clcesilegir sjávarréttir á fati: uppá- hald leikarans. fyrir að hann hafi verið mjög upptekinn við kvikmyndaleik síð- ustu árin. Dagar martínis, Taittinger '57 og æsilegra njósna eru Iiðnir, en það voru einmitt hlutverkin í James Bond myndunum sem skutu Sean Connery upp á stjörnuhimininn. Margir minnast þess tíma með trega og segja engan hafa komið í hans stað, þótt vissulega hafi Ro- ger Moore verið mjög vinsæll í hlutverki njósnarans einnig. Nú er enn meiningin að blása til leiks, en Sean Connery telur að sú hugmynd sé tímaskekkja og vin- sældir myndarinnar verði ekkert í líkingu við fyrri myndir hans. Stoð hans og stytta í einkalífinu síðustu 18 árin hefur verið hin franska Micheline, og hefur hún stundum kvartað undan aö Sean vinni of mikið. Sean segir að það megi til sanns vegar færa, en vinnan sé hans líf og yndi og í þessum bransa noti menn tæki- færið á meðan vinsældirnar séu fyrir hendi, tækifærin séu til að grípa þau. ■ í SPEGLI TÍIVIAMS Það var engan þurran martíni að sjá (hristan — ekki hrærðan) þeg- ar gamli Bondarinn Sean Conn- ery hélt upp á 64ra ára afmælið á dögunum í hópi góðra vina. Connery var glaður í bragði, þótt enn eitt árið hafi skollið á hann, enda hefur komið fram í könnun- um að yfir 50% kvenna telja hann verða kynþokkafyllri með aldrin- um. Veislan fór fram í spænska veit- ingahúsinu „Marbella" í sumar- leyfisparadísinni Costa del Sol, en veitingahúsið er heimsfrægt fyrir sjávarrétti. Connery hefur enda tröllatrú á fiski og öðrum sjávar- réttum og þakkar góða heilsu og hraustlegt útlit sitt mikilli neyslu sjávarfangs. Sean Connery heldur mikið til í húsi sínu á Costa del Sol og reyn- ir alltaf að njóta veðurblíðunnar þar a.m.k. 2 mánuði á ári, þrátt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.