Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 6
--1É M .y* Þfiðjudagúr 20.. september;l994' 6~ „Þab er atdrei svo lítiö ab þab hressi ekki." Algleymi í Tungna- réttum „Solennin questora." Vald örlag- anna er víba. Maggi Erlends á Vatnsleysu og Maggi jónasar á Kjóastöbum á valdi tilfinninganna. „Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi, þvískal hann virbur vel." Björn í Úthlíb og Sveinn í Bræbratungu, tveir af góbbændum landsins. Pabbi kominn af fjalli og svo syngur hann líka svo vel. Fyrir strákpjakk í Árnessýslu, sem mændi út úr noröurglugganum í Ingólfi á Selfossi, voru Jarlhett- urnar ímynd óravíddanna, eðal- bornar á tungu, fjarlægar og róm- antískar. Bak við þær var svo jök- ullinn og þar sem hann bar við himin varð fegurðin æðri öllu öðru. Eins og fegurð landsins grípur hugann, þá heillar söngur- inn hjartað. Algleymi vináttunn- ar streymir frá innstu rótum og tilveran verður ein rósrauð ham- ingja, umvafin samhljómi tón- anna. Þvílík dýrð, þvílíkt yndi og svo er það náttúrlega kjötsúpan á eftir. Tungnaréttir með Jarlhettur að höfðalagi, fljótið við hjartað og endalausar grænar grundir vafðar birki og sveitaunaði sam- eina allt þetta og sönginn með. Uppskeruhátíð þjóðarinnar í hnotskurn. Þvílík hamingja að vera íslendingur. ■ Mann- lífs spegill CUÐLAUGUR TRVGGVI KARLSSON ------------------------------------------------------------------■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.