Tíminn - 25.10.1994, Side 1
SÍMI
631600
78. árgangur
STOFNAÐUR 1917
Þriöjudagur 25. október 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
200. tölublað 1994
Herra Ölafur Skúlason flutti inn í nýja skrifstofu ígœr, en biskupsstofa flutti þá í nýtt húsnœbi ab Laugavegi 31. Þetta nýja hús
var keypt í sumar og borgabi kristnisjóbur um 80 milljónir fyrir þab. Síbast voru íhúsinu höfubstöbvar Reykjavíkurlistans fyrir borgarstjórnarkosningarn-
ar og mibab vib gengi listans í kosningunum má því búast vib ab húsib henti vel fyrir þá sem smala vilja saman hjörb sinni.
Biskupinn var enda ánœgbur meb húsib sem mun hýsa auk biskupsstofu, frœbsludeild biskupsembœttisins, Hjálparstofnun kirkjunnar, Skálholtsútgáf-
una og verslunina Kirkjuhúsib. Þá munu hafa þar absetur eftirlitsmabur kirkjugarba, fangaprestur og Prestafélag íslands. Tímamynd cs
Páll Halldórsson, formaöur Bandalags háskólamanna, varar v7ð breytingum á samningsrétti
einstakra félaga:
Kostar átök aö þýða upp
klaka launafrystingar
Skrábir endurskobendur
Blabs hf:
Hættu fyr-
ir tveimur
árum
Endurskoðendur Blaös hf.,
sem gaf út Pressuna þar til
um síbustu áramót, eru rang-
lega skráöir í Hlutafélaga-
skrá. Þeir endurskoöendur
sem tilgreindir eru í skránni
létu af störfum fyrir Blab hf.
fyrir tveimur árum.
Eins og greint var frá í Tíman-
um á laugardag er Hákon Há-
konarson ennþá skráöur fram-
kvæmdastjóri Blaðs hf, en
hann lét einnig af störfum sem
slíkur fyrir rúmum tveimur ár-
um. Hákon er jafnframt skráð-
ur prókúruhafi ásamt Friðriki
Friörikssyni, eiganda Blaös hf.
Guömundur Pálsson og Sig-
urður Stefánsson eru skráðir
endurskoðendur Blaðs hf., en
þeir hættu báðir eftir að Friðrik
Friðriksson keypti Blað hf. í
árslok 1991.
Blab hf. var lýst eignalaust af
eiganda þess þegar gerð var
krafa um svokallaba lög-
geymslu vebréttar vegna meib-
yrbamáls sem Már Pétursson
lögmabur vann fyrir undirrétti
gegn Pressunni í sumar. Blab
hf. hefur ekki stabib fyrir nein-
um rekstri frá því um áramót,
en þá tók Pressan hf., sem
einnig er í eigu Fribriks, vib út-
gáfu Pressunnar. ■
Engar yfir-
lýsingar
um frekara
samstarf
Halldór Ásgrímsson, formað-
ur Framsóknarflokksins, seg-
ist undrandi á að ríkisstjórn-
arflokkarnir skuli ekki lýsa
því yfir aö þeir stefni ab
áframhaldandi samstarfi eft-
ir kosningar. Hann segir
þetta stabfesta stundrungu
innan stjórnarinnar.
„Ríkisstjórn sem er svona
ánægð meb sjálfa sig og telur
sig vera ómissandi hlýtur ab
álíta sig komna til ab vera,"
segir Halldór.
„í upphafi þings manabi for-
sætisráðherra stjórnarandstöb-
una til ab leggja fram van-
traust á stjórnina. Taldi stjórn-
arandstöbuna hrædda og ekki
þora ab koma fram meb slíkt
mál. Þegar slík tillaga kemur
fram er henni svarab meb
frávísunartillögu. Þab er rétt
ab vantrauststillagan er
óvenjuleg, enda er ríkisstjórn-
in mjög óvenjuleg og tillögur
verba ab taka mib af ástandi á
hverjum tíma," sagbi Halldór
Ásgrímsson. ■
Páll Halldórsson, formaöur
Bandalags háskólamanna —
BMHR, sagbi við setningu 37.
þings BSRB í gær að fjármála-
ráðherra yrði ab gera sér þab
ljóst ab ef gerðar verða breyt-
ingar á réttindum opinberra
starfsmanna, þá yrbi ab bæta
kjör þeirra sem því nemur.
Hann sagði að í komandi
samningum yrði að hækka
taxtakaupið. Það hefði nánast
ekkert hækkað á liönum miss-
erum meö þeim afleiðingum
ab hverskyns ójöfnuður hefur
vaxið.
Páll sagði ennfremur ab þab
mundi ekki ganga átakalaust ab
Fjórir bílar
skullu saman
Hörb fjögurra bíla aftaná-
keyrsla varb á Reykjavíkurvegi í
Hafnarfirði í gærmorgun. Bíl-
arnir eru mikib skemmdir eftir
áreksturinn en ekki er talib ab
slys hafi orbib á fólki.
brjótast úr vibjum „klaka"
launafrystingar sem verib hefur
vib lýbi á undanförnum árum.
Hann sagbi ab samtök launa-
fólks og stéttarfélög yrðu ab
beita öllu sínu í komandi samn-
ingum ef þab ætti ab takast.
Þá væri afar mikilvægt ab opin-
berir starfsmenn hefbu áhrif á
mótun þeirra stefnubreytinga
sem fjármálarábherra hefur
bobab á starfsmannastefnu rík-
isins. En til ab þab geti orbib
þarf ab fara fram hreinskiptin
umræba um málib bæbi innan
raba opinberra starfsmanna og
milli þeirra og vibsemjenda
þeirra. Páll lagbi jafnframt höf-
ubáherslu á þab ab samnings-
rétturinn verbi áfram í höndum
einstakra félaga. Hann varabi
vib öllum breytingum í þeim
efnum og einnig ef ætlunin
væri ab nota breytingar á starfs-
mannastefnu ríkisins sem átyllu
til ab skerba áunnin og samn-
ingsbundin réttindi.
Hann sagbi ab þab ætti ekki ab
skipta máli varbandi réttindi,
skyldur eða laun, hvort menn
afli sér lífsviburværis meb vinnu
hjá ríkinu eba á almennum
vinnumarkabi. Af þessari
ástæbu telur Páll þab bæbi sjálf-
sagt og eblilegt ab ein lög gildi
um kjarasamninga í landinu,
eba vinnulöggjöfin á almenna
markabnum. Þá væri einnig
kominn tími til ab velta því fyr-
ir sér hvort það væri eblilegt ab
launafólk skipti sér nibur á mik-
inn fjölda heildarsamtaka. ■
Verkfall samþykkt
Yfirgnaefandi meirihluti sjúkraliba samþykkti heimild til verkfallsbobunar í
gœr. Tœplega 84% þeirra sem greiddu atkvœbi samþykktu verfallsbobun
hafi kjarasamningar ekki nábst innan 14 sólarhringa frá deginum ídag
ab telja. Á myndinni sjást konur úr kjörnefnd: Cubrún Þórarna Þóraríns-
dóttir, Inga Dóra Þorsteinsdóttir og Cubbjörg Sigfúsdóttir vib talningu í
BSRB- húsinu í gær. Tímamynd cs