Tíminn - 25.10.1994, Page 8
8
Þri&judagur 25. október 1994
Þribjudagur 25. október 1994
tffft ty j
9
R
KRISTjAN GRIMSSON
KRISTjAN GRIMSSON
íþróttahreyfingin
standi saman í stað
þess ab berjast um
sömu krónurnar
— segir Helgi Haraldsson, formabur FRÍ
Frjálsíþróttahreyfingin stendur íviörceöum viö ITR um nýtingu svœöisins
undir stúku Laugardalsvallar en þar kœmist m.a. fyrir 60m hlaupabraut
sem myndi breyta miklu fyrir frjálsíþróttafólk.
„Þaö er unnib jafnt og þétt aö
innanhússmálum frjálsíþrótta-
hreyfingarinnar og viö erum með
sérstaka nefnd sem vinnur að að-
stöðumálum FRÍ," segir Helgi
Haraldsson, formaður FRÍ. í byrj-
un nóvember fara menn á veg-
um sambandsins til Hamars í
Noregi þar sem haldin verður
rábstefna um uppbyggingu inn-
anhússaðstöðu fyrir frjálsar
íþróttir en í Hamar er Stangehall-
en-íþróttahúsið sem er eitt það
fullkomnasta á Norðurlöndum.
„Við höfum bobið fulltrúum
Reykjavíkurborgar, Hafnarfjaröar
og Mosfellsbæjar að senda full-
trúa með okkar mönnum til aö
kynna sér hvab vib séum ab tala
um. Ég vona að þeir þekkist boð-
ið og sjái um hvað málið snýst."
Eins og Tíminn greindi frá í maí
þá sóttist FRÍ eftir að fá aðstöðu
til bráðabirgða undir stúkunni á
Laugardalsvelli og sagbi Helgi að
Reykjavíkurborg væri að skoba
þab mál meb fullum áhuga. „Vib
erum að vonast að þab gangi eft-
ir til ab redda aðstöðunni fyrir
hom þangað til fjölnota íþrótta-
hús rís." Helgi segir mikilvægt að
íþróttahreyfingin standi saman
um að hér rísi íþróttahús sem
flestir geti notað í stað þess að
sérsamböndin séu að pukra eitt-
hvað hvert í sínirhomi og berj-
ast um sömu krónurnar. „Það er
sagt að sumar íþróttagreinar
þurfi frekar á þessari aðstöbu að
halda en aðrar og því séu þær
íþróttagreinar sem ekki eru
nefndar ekki tilbúnar til að
styöja baráttuna því þær fá ekki
Úrslit
Körfuknattleikur — Úrvalsdeildin
Njarbvík-Grindavík ...77-73 (37-39)
Haukar-Keflavík....88-98 (47-46)
Snæfell-KR ......70-101 (27-49)
Þór-ÍR............86-78 (40-35)
Akranes-Tindastóll ...81-74 (40-46)
Skallagrímur-Valur ...93-67 (46-40)
Staban
A-ribill
Njarbvík.........8 8 0 750-590 16
Þór...............844 681-6688
Akranes...........8 4 4 683-695 8
Skallagr..........8 3 5 600-602 6
Haukar............8 3 5 616-656 6
Snæfell...........8 0 8 568-827 0
B-ribill
Grindavík.......8 6 2 793-700 12
Keflavík.........8 6 2 829-733 12
KR.............. 8 53 679-643 10
ÍR ...............8 4 4 648-656 8
Valur.............8 3 5 654-715 6
Tindast...........8 2 6 650-666 4
Næstu leikir: 27. október, Grinda-
vík-Snæfell, Valur-Þór, Keflavík-
Skallagrímur, KR-ÍA, Tindastóll-
Haukar, ÍR-Njarbvík.
Handknattleikur —
32-liba úrslit karla
Þór-Víkingur.................18-34
KA-ÍR........................34-28
Fylkir-Valur ................18-32
neitt sjálfar. Svona hugsunarhátt-
ur er alltof ríkjandi. Við erum að
væla yfir því að yfirvöld styrki
íþróttahreyfinguna ekki nægilega
mikið en ég tel að ef menn tækju
höndum saman og mynduðu al-
mennilega blokk til að fá ein-
hverju framgengt þá myndu
menn sjálfsagt hugsa sig tvisvar
um áður en þeir færu að afneita
þessháttar fjöldahreyfingu.
Samstaðan gæti t.d. komið
þannig fram ab þessi hreyfing
myndi styðja málefni FRÍ eitt ár-
ið og málefni handboltans hitt
árib og svo koll af kolli. Þannig
eru möguleikarnir meiri ab fá
eitthvab fremur en ekki neitt. Á
meðan menn standa ekki saman
þá er auðveldara fyrir yfirvöld að
Grótta b-HK.................20-30
Fjölnir-FH ..................23-32
Selfoss b-Haukar ..........13-33
ÍBV-Ármann ..................38-22
ÍBV b-Grótta ................21-27
Völsungur-UBK ...............22-29
ÍRb-Stjarnan ................31-35
BÍ-Afturelding...............20-43
ÍHb-ÍH ......................21-30
Keflavík-KR..................26-30
FH b-Selfoss ................20-34
Valur b og ögri spila á sunnudag
og Fram er komið áfram.
Blak
1. deild karla
KA-HK..........................3-1
(15-8, 8-15, 15-12, 17-15)
Þróttur R.-ÍS..................3-1
(17-16, 13-15, 15-5, 15-7)
Stjarnan-Þróttur N............3-0
Staban
Þróttur R............4 4 0 12-3 12
KA ..................4 3 1 11-7 11
HK...................4 3 1 10-5 10
Stjarnan ..............4 2 2 7-6 7
ÍS....................4 0 4 4-12 4
Þróttur N............4 0 4 2-12 2
1. deild kvenna
KA-HK..........................3-1
(15-10, 15-17, 15-12, 17-15)
Staban
Víkingur ..............3 3 0 9-0 9
KA ....................4 3 19-7 9
ÍS.....................3 12 4-6 4
HK......................3 12 4-7 4
Þróttur N. 3............0 3 3-9 3
neita."
Helgi segir að það sé lífspursmál
fyrir frjálsar íþróttir aö fá ein-
hverja almennilega innanhússað-
stöðu á næstu árum ef á að halda
í íþróttamennina innan frjáls-
íþróttahreyfingarinnar. „Maður
sér þab allaf betur og betur að
innanhússaðstaba er lykillinn ab
því að það verði einhverjar fram-
farir í frjálsum íþróttum. Það get-
ur vel verið að fólk segi að maður
noti þetta sem skálkaskjól þar
sem það sé ekki til nógu gott
frjálsíþróttafólk hér á landi. En
frjálsíþróttamenn tolla ekkert í
íþróttinni ef þeir fá ekki aðstöðu
9 mánubi á ári. Þetta er líka mjög
erfitt þegar ungir íþróttamenn
koma ekki í frjálsar vegna að-
stöðuleysis," sagði Helgi Haralds-
son. ■
Molar...
... Þórey Haraldsdóttir, blak-
mabur arsins í fyrra, meiddist á
öxl í síbustu viku og leikur vænt-
anlega lítib meb Studínum fram
ab áramótum.
... Lárus Orri Siqurbsson hefur
verib í æfingabúoum hjá Stoke í
Englandi undanfarnar vikur og
tilbob fær hann næsta víst á
næstu dögum.
... Einar Páll Tómasson leikur
meb Valsmönnum í 1. deild í
knattspyrnu á næsta tímabili en
hann var ábur hjá UBK.
... Ómar Jóhannesson var ráb-
inn þjálfari HK um helgina en
hann hefur þjálfab Hött síbustu
tvö ár.
I kvöld
Handknattleikur
1. deild karla
HK-Víkingur .kl. 20
Stjarnan-UMFA .kl. 20
Valur-FH kl. 20
Haukar-ÍH ,kl. 20
KA-KR .kl. 20
ÍR-Selfoss .kl. 20
✓
OSIGRANDIMEISTARAR!
Njarövíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Úrvaldsdeildinni í körfubolta á sunnudagskvöld þegar þeir lögöu erkifjendurna úr Crindavík aö velli í Njarövík, 77- 73, þar sem
frábœr varnarleikur var í fyrirrúmi. Njarövíkingar eru nú langefstir í deildinni meö 16 stig úr 8 leikjum en þeir mæta ÍR-ingum á útvelli nœst en Breiöhyltingarnir eru taplaus-
ir á heimavelli til þessa. í leiknum á sunnudag var Valur Ingimundarson stigahcestur Njarövíkinga meö 23 stig en Robinson geröi 20. Marel Guölaugsson geröi 18 stig fyrir
Crindavík en Guömundur Bragason 17 en var hann var besti maöur vallarins. Á myndinni er Grindvíkingurinn Guöjón Skúlason í skotstööu en jón júlíus Arnason og Isak
Jónsson reyna aö verjast skoti hans. Nökkvi Már jónsson horfir íbygginn á þessa atburöarás. Tímamynd þök
Eyjólfur í nýrri stööu hjá Besiktas:
Á toppnum í fyrsta
skipti í tvö ár
Besiktas er eitt í efsta sæti í
tyrknesku knattspyrnunni eftir
1-0 heimasigur gegn Altay.
Leikurinn fór fram 200 km frá
heimavelli Besiktas í Iztanbúl
þar sem félagið hlaut heima-
leikjabann fyrir skemmstu. Eyj-
ólfur lék allan leikinn en tví-
sýnt var hvort hann léki með
þar sem hann meiddist nokkuð
illa í Evrópuleik gegn Auxerre á
fimmtudag. „Ég fékk slæmt
spark á kálfann og sneri mig í
leiöinni. Það opnaðist inn á
kálfann og sást bara í vöðvann.
Molar...
... Andri Marteinsson úr FH er lík-
lega á leibinni til Fjölnis sem spil-
andi þjálfari.
... Atli Ebvaldsson var rábinn þjálf-
ari ÍBV í síbustu viku.
... ÍBK er eina libib sem á eftir ab
rába þjálfara í 1. deild en Ingi Björn
Albertsson, fyrrum þjálfari LÍBK,
þykir líklegastur í þab starf.
... Eibur Smári Gubjohnsen hefur
fengib tilbob um tveggja ára
samning frá PSV Eindnoven í Hol-
landi. Meb því libi leikur brasilíska
stjarnan Ronaldo sem margir líkja
vib Pele.
... Sigurbur Lárusson þjálfar Völ-
sunga í 3. deild á næsta ári.
... Abalsteinn Abalsteinsson spilar
meb Víkingum á nýjan leik eftir
dvöld hjá völsungum í 3. deild.
... Katrín Jónsdóttir úr UBK hefur
verib orbub vib Stjörnuna en hún
var valin efnilegust kvenna í fót-
boltanum í sumar.
... ísienska landslibib U-18 ára
gerbi 1 -1 jafntefli vib Frakka ytra
um helgina og gerbi Þórhallur Hin-
riksson mark Islands. Libib kemst
ekki áfram úr riblinum.
... Þorvaldur Örlygsson og félagar
í Stoke í ensku knattspyrnunni
gerbu 0-0 jafntefli vib Oldham á
utivelli á laugardag og lék Þorvald-
ur allan leikinn. Hann stób siq
mjög vel um næstsíbustu helgi
þegar Stoke qerbi einnig jafntefli
og fékk 8 af TO mögulegum í ein-
kunn hjá SHOOT sem er mjög
gott.
... Nurnberg, lib tvíburanna Arnars
og Bjarka Gunnlaugssona, gerbi 1 -
1 jafntefli vib Hertha Berlín i þýsku
1. deildinni og komust bræburnir
þokkalega frá leiknum. Arnar
komst nálægt því ab skora en sam-
herji hans „bjargabi" á línu.
... Þórbur Gubjónsson lék allan
leikinn meb Bochum þegar libib
heimsótti Köln og beio osigur, 2-1.
Staba libsins er orbinn slæm á
botninum í þýska boltanum.
... Everton er eina libib sem ekki
hefur unnib leik í ensku deildar-
keppninni.
Þetta var svo saumað og „gert
við" og það lagaðist fyrir leik-
inn gegn Altay. Leikurinn gekk
vel og mikilvægur sigur náöist,
því Galatasaray tapaði og önn-
ur topplið. Vib erum orðnir
einir efstir í fyrsta skipti síðan
fyrir tveimur árum. Gleðin er
því mikil," sagði Eyjólfur sem
spilaði ágætlega að eigin sögn.
Hann var ekki í framlínunni að
þessu sinni heldur var meira
varnarlega á miðjunni. „Það er
misjafnt eftir liðum hvar ég
spila og er yfirleitt færður aftar
þegar andstæðingarnir eru með
sterka skallamenn. Mér líkar
þessi staða ágætlega og maður
hefur bara gaman af því að
spila fótbolta og þá er sama
hvar maður er á vellinum,"
sagbi Eyjólfur. ■
Gylfi dæmir
A-landsleik
Gylfi Orrason dæmir leik Finna
og Færeyja þann 16. nóvember
næstkomandi í undankeppni
EM í knattspyrnu og er þetta
fyrsti A-landsleikur hans. „Ég er
mjög ánægöur með þetta og lít
á þennan leik sem eitt skref í
viðbót hjá mér þótt þetta sé
kannski ekki neinn stórleikur,"
sagði Gylfi sem dæmir fyrir
Framara. Aðeins Bragi Berg-
mann hefur dæmt A-landsleik
áður, tvo talsins, síöast leik íra
og Liechtenstein fyrr í þessum
mánuði. ■
HM öldunga í kraftlyft-
ingum:
Kjartan setti
tvö íslandsmet
Heimsmeistaramót öldunga í
kraftlyftingum var haldið fyrir
skemmstu í Bratislava í Slóvak-
íu og voru tveir íslendingar
meðal keppanda. Kjartan
Helgason frá Akureyri keppti í
110 kg flokki og setti tvö ís-
landsmet, í hnébeygju 257,5 kg
og í samanlögðum árangri
657.5 kg sem dugði honum til
9. sætis. Flosi Jónsson frá Akur-
eyri keppti í 100 kg flokki og
hafnaði í 10. sæti. Hann lyfti
m.a. 265 kg í hnébeygju og
267.5 kg í réttstöðulyftu en
657.5 kg samanlagt. ■
Enn unniö aö ríkisborgararétti
— keppir í fyrsta mótinu hérlendis um nœstu helgi
Hinn 17 ára rússneski/eistlenski
fimleikamabur Ruslan Outc-
hinnkov hefur ekki enn fengið
íslenskan ríkisborgararétt og ab
sögn Einars Sigurbssonar, fram-
kvæmdarstjóra fimleikafélags-
ins Gerplu, er unnib hörbum
höndum ab því ab svo verbi
innan tíbar og er Ruslan m.a.
farinn ab læra íslensku.
„Ruslan er meb sovéskt vegar-
bréf sem rennur út eftir tæpt ár og
í rauninni verbur hann ekki meb
neitt ríkisfang þá. Hann kann ekk-
ert í eistnesku en til að fá eistneskt
vegarbréf þarf hann ab standast
próf í eistnesku," sagði Einar.
Hann bætti því við að sá mögu-
leiki væri allt eins fyrir hendi að
Ruslan gæfi sig fram sem flótta-
maður hér á landi þegar hib sov-
éska vegarbréf hans rennur út, þar
sem hann er ríkisfangslaus, ef
hefbbundnar leiðir ganga ekki.
Ruslan keppir á sínu fyrsta fim-
leikamóti hérlendis um næstu
helgi. Um er að ræba haustmót
FSI og fer það fram í Ármanns-
heimilinu og stefnir Ruslan að
því ab keppa í öllum greinunum.
Ruslan keppti á tveimur mótum
í Eistlandi um síbustu mánaba-
mót. Hann sigrabi í öbru þeirra
með yfirburðum, sem var mót
milli Eystrasaltsríkjanna, og
keppti síban á meistaramóti Eist-
lands og fékk þá 9,4 í einkunn á
bogahesti sem fer langt í verb-
laun á t.d. heimsmeistaramóti.
Hann nábi þó ekki að klára
seinna mótib þar sem hann lenti
illa í stökki og fékk tak í bakið.
Hann verbur þó tilbúinn fyrir
helgina og verður forvitnilegt ab
fylgjast með honum.
Gerpla er með á sínum snærum
tvo eistlenska þjálfara, Mati
Kirmes og Svetlana Makaryche-
va, en hún var
rábin til starfa í byrjun október
og mun sjá um trompfimleika-
þjálfunina. Svetlana er mjög fær
þjálfari, tvöfaldur heimsmeistari
í dýnustökki og enn einn hval-
rekinn fyrir íslenska fimleika.
Rusian Outchinnkov.
Tímamynd jAK
VINNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1.5 at 5 1 8.727.822
2. piús5 ^ 179.355
3. 4al5 199 6.218
4. 3at5 6.184 466
Heildarvinningsupphæö: . 13.564.368
j§ > j //
\ BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Evrópuknatt-
spyrnan
England
Arsenal-Coventry........2-1
Aston Villa-Forest .....0-2
Blackburn-Man. Utd .....2-4
Chelsea-Ipswich.........2-0
C.Palace-Everton........1-0
Liverpool-Wimbledon ....3-0
Man.City-Tottenham......5-2
Newcastle-Sheff.Wed.....2-1
Norwich-QPR.............4-2
West Ham-Southampt......2-0
Staðan
Newcastle ....11 920 29-10 29
Forest......11 8 3025-11 27
Man. Utd....117 13 19-9 22
Blackburn ....11 6 3 2 23-12 21
Liverpool...10 62 2 24-1020
Norwich ....11 5 4 2 12-10 19
Chelsea.....10 604 20-13 18
Man. City ....11 5 3 3 20-15 18
Arsenal ....11 524 16-12 17
Leeds ......10 4 3 3 13-11 15
Southampt. ..11 4 3 4 17-19 15
WestHam ...11 425 7-11 14
Tottenh.........11 425 18-23 14
Sheff. W....11 3 3 5 14-20 12
Coventry....11 3 3 5 13-20 12
Aston V.....11 24 5 11-16 10
C. Palace...11 24 5 7-14 10
Leicester...10 2 3 5 13-21 9
Wimbledon .11 23 6 8-18 9
QPR ........11 1 4 6 15-22 7
Ipswich.1121810-21 7
Everton ....11 0 3 8 7-23 3
Skotland — helstu úrslit
Celtic-Falkirk 0-2
Dundee Utd-Hibs .0-0
Motherwell-Rangers .2-1
Efstu lið
Rangers ... 106 13 17-9 19
Hibs 1045 1 14-6 17
Motherw. 10 4 5 1 18-13 17
Celtic .... 10442 11-8 16
Ítalía
Cremonese-Juventus .... Fiorentina-Padova Foggia-Inter 1-2 4-1 0-0
Genoa-Lazio 1-2
AC Mílan-Sampdoria .... 0-0
Napoli-Bari 3-0
Parma-Reggiana 2-1
Torino-Brescia 2-0
Roma-Cagliari 1-1
Staða efstu liða
Parma ........7 5 1 1 14-7 16
Roma......... 74 3 0 13-5 15
Lazio.........7 4 2 1 15-7 14
Juventus .....7 4 2 1 8-4 14
Fiorentina ...7 3 3 1 13-9 12
Foggia .......7 3 3 1 10-6 12
Sampdoria ....7 32211-4 11
ACMílan.......7 3 22 5-5 11
Þýskaland
Hamburg-Gladbach .......1-2
Köln-Bochum.............2-1
1860 Munchen-Freiburg ....4-0
Uerdingen-Schalke.......1-1
Duisburg-Leverkusen ....0-2
Frankfurt-Dresden,......2-0
Dortmund-B. Munchen.....1-0
Stuttgart-Karlsruhe.....4-0
Kaisersl.-Bremen .......1-1
Staða efstu liða
Dortmund ...10 7 2 1 26-10 16
Bremen.....10 6 3 1 19-12 15
Leverkus...10 4 4 2 21-13 12
Gladbach...10 4 4 2 19-13 12
B.Munchen ..10 4 4 2 20-15 12
Stuttgart..10523 21-17 12
Freiburg...10 5 2 3 19-15 12
Kaisersl...10442 17-13 12
Hamburg....10 5 2 3 16-12 12
Staða neðstu liða
1860 Mun....1013611-19 5
Bochum......10 2 1 7 11-26 5
Duisburg ...1002 8 7-22 2
Spánn — helstu úrslit
Real Madrid-Compostela ...1-1
Barcelona-Tenerife.......1-0
Coruna-Valencia .........3-1
Staða efstu liða
Coruna.......8 5 3 0 15-8 13
RealM........ 843 1 17-6 12
Zaragoza.....8 5 21 16-10 12
Barcelona ...8 5 12 15-9 11
Tyrkland — helstu úrslit
Besiktas-Altay...........1-0
MKE-Galatasaray..........2-1
Kocaelispor-Trabzonspor... 2-2
Staða efstu liða
Besiktas ...10 8 0 2 24-7 24
Galatas.....10 6 3 1 25-11 21
Trabzons....10 6 2 2 21-13 20