Tíminn - 27.10.1994, Qupperneq 1

Tíminn - 27.10.1994, Qupperneq 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 78. árgangur Fimmtudagur 27. október 1994 202. tölublað 1994 Brotist inn í átta sumar- hús Brotist var inn í átta sumar- bústa&i í landi Vatnsenda í Skorradal í fyrrinótt. Litlar skemmdir voru unnar á bú- stöbunum og innbúi þeirra en talsvert rótab í leit ab verb- mætum. Sex bústaðanna em í eigu fé- lagasamtaka og tveir í eigu ein- staklinga. Búið var að hafa uppi á bifreið þrjótanna í Reykjavík í gær og RLR tekið í vörslu sína „góðkunningja" sem eru grun- aðir um verknaðinn. ■ Ekki forseta ab vísa mál- inu frá Salóme Þorkelsdóttir um vantraustiö: Salóme Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, kannast ekki við að hafa fengiö fyrirspurnir er- lendis frá um frávísun van- trauststillögunnar á ríkis- stjórnina. Hún segir ekki hafa verið á valdi forseta að vísa henni frá, burtséb frá því hvaða skoðun forseti hafði á _ - -/ _ f ■ Tímamynd: CS jKQUtQSVelllO I LQUQQíQQl hefur nú verib opnab, unglingum og öbrum skautaunnendum til mikillar ánægju. Ekki er annab aö sjá en krakkarnir, sem brugöu sér á skauta í Laugardalnum í gœr, hafi skemmt sér konunglega. tillögunni sem slíkri. „Forseti hefur ekkert með að gera hvað þingmenn leggja fram í tillöguformi í þinginu," segir Salóme. „Það kemur ekki til kasta fyrr en tillagan á að takast á dagskrá, hvort ab for- seti lítur á að hún sé óþingleg, en það var ekki í þessu tilfelli. Eftir vandlega athugun taldi forseti ekki hægt að úrskuröa þessa tillögu óþinglega." ■ „Vopnaðrán" í íslandsbanka Bankarán þriggja vopnaðra ræningja var sviðsett í íslands- banka í Lækjargötu í gær. „Bankaránið", sem framkvæmt var af vörðum laganna, var liö- ur í æfingu á vegum bankans og var tilgangurinn ab æfa við- brögb starfsmanna hans við slíkum atburbum. ■ Erlendu aöilarnir sem buöu í Hvalfjaröargöngin meö Hagvirki/Kletti: Biðja um að Hagtak komi í stað Hagvirkis/Kletts Tvö erlend byggingarfyrir- tæki, sem buðu í gerb jarb- ganga undir Hvalfjörö í sam- vinnu vib Hagvirki/Klett hf., hafa óskað eftir að Spölur hf. samþykki fyrirtækið Hagtak sem samstarfsaðila á íslandi í stab Hagvirkis/Kletts. Hagtak átti um 25% í Hag- virki/Kletti. Hagvirki/Klettur, sænska byggingarfyrirtækið NCC og norska byggingarfyrirtækið Eeg Henriksen myndubu sam- steypu sem sendi inn tilboð í Hvalfjarðargöngin. Hlutur Hagvirkis/Kletts í þessari sam- steypu var 25%. í samstarfs- samningi þessara þriggja fyrir- tækja var ákvæði um að ef eitt þeirra yrði gjaldþrota yrði það útilokað úr samstarfinu og hin fyrirtækin yfirtækju þess hlut. í útboðsgögnum frá Speli hf. voru hins vegar ákvæði um að allar samsteypur sem byðu í verkib skyldu hafa íslenskan þátttakanda. Frá upphafi var gert ráð fyrir að samsteypan yrði sérstakt fyrirtæki í einu hinna þriggja. Þetta þýddi að samsteypan uppfyllti ekki skilyrði Spalar þegar Hagvirki/Klettur varð gjaldþrota. Eftir viðræbur við framkvæmdastjóra Hagtaks rit- Vilja rannsókn á Össuri Fimm þingmenn stjórnarand- stöðunnar, með Hjörleif Gutt- ormsson í broddi fylkingar, vilja að skipuö verði rannsókn- arnefnd Alþingis til þess að kanna embættisfærslu Össurar Skarphébinssonar umhverfis- ráberra gagnvart starfsmönn- um embættis veibistjóra. Þetta kemur fram í tillögu til þingsályktunar sem Hjörleifur hefur lagt fram ásamt Finni Ing- ólfssyni, Jóni Helgasyni, Kristínu Ástgeirsdóttur, Kristínu Einars- dóttur og Svavari Gestssyni. í til- lögunni er farið fram á að skipub verði sérstök rannsóknarnefnd samkvæmt 39. grein stjórnar- skrárinnar. Þar segir ab Álþingi geti skipað nefndir alþingis- manna til ab rannsaka mikilvæg mál er almenning varða. Tilefnið er fyrirhugaður flutn- ingur embættis veiðistjóra frá Reykjavík til Akureyrar. í greinar- gerð með tillögunni segir ab hún sé flutt að gefnu alvarlegu tilefni. í fylgiskjölum frá Páli Hersteins- syni kemur fram að ákvörbunin var tekin fyrirvaralaust og án nokkms minnsta samrábs við starfsmenn veiðistjóraembættis- ins, sem fyrst fengu vitneskju um ákvörðun rábherra eftir að hún hafði verið tekin. í greinargerb- inni segir jafnframt: „Ástæba er einnig til ab ætla að þessi ákvörbun eigi rætur í per- sónulegum árekstri ráðherra við starfsmenn embættisins á óskyldum vettvangi. Upplýsing- ar sem styðja þetta komu fram af hálfu starfsmanna embættisins í umhverfisnefnd Alþingis á 117. löggjafarþingi." Samkvæmt heimildum Tímans tengjast árekstrarnir sem um ræðir and- mælum gegn rjúpnaveiðibanni sem Össur Skarphéðinsson um- hverfisrábherra setti fyrir ári síð- an. Flutningsmenn telja að hér sé um mjög alvarleg málsatkvik að ræða sem hugsanlega gætu varð- ab vib lög stjórnarskrárinnar, ákvæði stjórnsýslulaga um rétt- indi og skyldur starfsmanna rík- isins og alþjóðlegar skuldbind- ingar samkvæmt félagsmálasátt- mála Evrópu. ■ uðu erlendu aðilarnir Speli bréf, þar sem óskað er eftir að Hagtak verbi samþykkt sem ís- lenskur aöili í samsteypunni í stab Hagvirkis/Kletts. Að sögn Aðalsteins Hallgríms- sonar, framkvæmdastjóra Hag- taks, er líklegt að hlutur Hag- taks verði innan við 25% ef samþykki fæst frá Speli. Verbi tilboöi samsteypunnar tekib er gert ráb fyrir að Hagtak sjái fyrst og fremst um fram- kvæmdir utan ganganna, auk þess að miðla af þekkingu sinni á íslenkum aðstæðum og hér- lendum vinnumarkaði. Hagvirki/Klettur var undir- verktaki fyrir Hagtak við fram- kvæmdir við Þjóbarbókhlöð- una og við byggingar á undir- göngum og vegbrú milli Vest- urlandsvegar og suðurlands- vegar. Hagtak hefur þegar lokið vegaframkvæmdunum. Hagvirki/Klettur var m.a. jafn- framt aðili að verksamningi um virkjanaframkvæmdir á Fljótsdal og byggingu flugvall- ar á Vestur- Grænlandi. Ekki hefur verið rætt sérstaklega um að Hagtak eða annað íslenskt fyrirtæki yfirtaki þau tilboð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.