Tíminn - 01.11.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.11.1994, Blaðsíða 5
Þri&judagur 1. nóvember 1994 W'r’PW'rw'Pr 5 Hallur Magnússon: Hvassa íslenska umhverfis- stefnu á alþjóbavettvangi! íslendingar eiga ab taka upp hvassa umhverfisstefnu á al- þjóbavettvangi, því okkur ber skylda til þess ab skila alda- mótakynslób nýrrar aldar jörbinni okkar í betra ástandi en vib tókum vib henni. ís- lendingar eiga ab hafa áhyggj- ur af umhverfismálum á al- þjóbavettvangi, vegna þess ab lífsafkoma þeirra, sjávarútveg- ur, byggir á því ab hafib kring- um ísland haldist ómengab. Rábstefna rábherra Norbur- hafsríkja á komandi vori ætti ab verba upphafsvettvangur nýrrar beittrar baráttu íslend- inga gegn mengun og rán- yrkju á höfunum. Umhverfismál ættu ab vera einn af hornsteinum íslenskr- ar utanríkisstefnu og um leib grunnþema í framtíbarupp- byggingu íslensks atvinnulífs. íslendingar standa betur en flestar abrar þjóbir hvab varb- ar möguleika á hreinni, um- hverfisvænni ímynd byggbri á grunnhugmyndinni um sjálf- bæra þróun. Ekkert eitt atribi gæti skapab íslandi betri og VETTVANGUR „Fómarkostnaður ís- lendinga við að byggja atvinnulíf sitt á hug- myndinni um sjálf- bœra þróun og um- hverfisvœnni fram- leiðslu er tiltölulega lítill, miðað við þann ávinning sem afslíku hlýst." sterkari ímynd í alþjóbavib- skiptum. Fórnarkostnabur íslendinga vib ab byggja atvinnulíf sitt á hugmyndinni um sjálfbæra þróun og umhverfisvænni framleibslu er tiltölulega lítill, mibab vib þann ávinning sem af slíku hlýst. Allar líkur eru á ab í náinni framtíb munu umhverfisáhrif vib framleibslu verba inn- byggb í verblagningu; teknir verbi upp einskonar „grænir tollar". Ef framleibslan skabar umhverfib og mibar ekki ab markmibum sjálfbærrar þró- unar, munu framleibendur þurfa ab greiba fyrir náttúru- spjöll sín. Ef svo fer, getur ís- lensk umhverfisvæn fram- leibsla, sem í dag kann ab vera talin óhagkvæm, átt ágæta möguleika í verbsamkeppni á alþjóbamarkabi. Þótt slíkir „grænir tollar" verbi ekki tekn- ir upp, þá myndi sú sérstaba, sem íslendingar næbu meb því sem næst hreinni um- hverfisvænni framleibslu, gefa þeim ákvebin sóknarfæri meb- al vel upplýsts almennings, sem vill og getur borgab fyrir umhverfisvænar vörur. íslendingar geta verib í farar- broddi á alþjóbavettvangi fyrir því ab slíkir „refsitollar" verbi almennt viburkenndir og teknir upp í alþjóbavibskipt- um. Ef vel er haldib á spöbun- um, gætu íslendingar hagnast verulega á þeirri aublegb sem felst í tiltölulega hreinu landi, sjó og lofti. Til ab vera trúverbugir í um- hverfisvænni stefnu sinni, verba íslendingar alls stabar ab vera sýnilegir þar sem fjallab er um umhverfismál, á sama tíma og þeir verba ab vera trú- verbugir í stefnumótun og uppbyggingu atvinnulífsins heima fyrir. En þab, sem mestu máli skiptir fyrir íslendinga í dag, er ab berjast gegn mengun sjáv- ar, því sjávarfang er og verbur á næstu árum grunnurinn sem íslenskt atvinnulíf mun byggja á. Ef sú ímynd skabast, ab ís- lenskt sjávarfang sé þab besta, hreinasta og heilsusamlegasta í heimi, þá verbur erfitt ab byggja upp víbtækari ímynd um umhverfisvæna og hreina íslenska framleibslu. Ef íslendingar treysta sér ekki til ab taka svo víbtækan þátt í alþjóblegri umhverfismálaum- ræbu, sem ab framan er getib, þá eiga þeir ab einbeita sér fyrst og fremst ab vörnum gegn mengun sjávar. Þaö eru aörar þjóöir, sem nú eru ab kafna úr loftmengun, sem munu sjá um baráttuna gegn henni. Okkar kraftar nýtast best á alþjóöavettvangi í bar- áttunni gegn sjávarmengun. Vib eigum ab beita þeim kröft- um af fullum styrk. Höfundur hefur BA-próf í sagnfræöi og þjóöfræöi frá Háskóla íslands og er aö Ijúka háskólanámi í rekstrarfræöum. Siguröur Kristjánsson: Bregöast þarf til varnar íslenskum landbúnaöi Ýmsir eru svo víösýnir í málum þjóbarinnar aö þeim eru Ijósar forsendur fyrir bættu efnahags- lífi til langrar framtíöar. Sam- starf vib aörar þjóbirgetur bæöi verib til ábata fyrir Islendinga, en einnig þab gagnstæöa. Þeir „víösýnu" eru margir í frjáls- hyggjulibi forsætisrábherra, en þó mest í forystusveit litla flokksins sem raunar er ab liöast í sundur í innbyröis átökum. Þar er talaö hátt um ágæti inn- göngu í Evrópusambandib og þar er líka lítill ágreiningur um þá stefnu aö leyfa lítiö heftan innflutning landbúnaöaraf- urba. íslenskur landbúnabur á einfaldlega ab aölagast þessum aöstæöum og eflast um leiö. Hér er um stórhættulega stefnu ab ræöa. Þjóöin hefur ekki efni á því ab kaupa fyrir erlendan gjaldeyri vöru, sem hún fær meb mest og best gæbi í eigin landi. Menn gera samanburö á veröi og leita aö ódýrustu vör- unni fyrir neytendur. Slíkt er ekki óeblilegt, en hvar eru mörkin? Snertir þab ekki neyt- endur og alla í þessu landi, ef at- vinnulífiö verbur gert einhæf- ara og þjóöin hefur ekki mögu- leika til þess aö taka viö fólks- fjölgun til þess ab skapa henni hlutverk til lífsviöurværis? Viö höfum séö á síöustu árum aö ibnaöurinn hefur ekki þolaö hina erlendu samkeppni, ekki skipasmíöaiönaöurinn, ekki prjónaibnaöurinn og sauma- stofurnar og ekki húsgagnaibn- VETTVANGUR „Þetta heitir að láta minni hagsmuni fyr- ir meiri hagsmuni. En getur ekki verið að hér skipti öllu máli að láta reyna á það hversu nálœgar þjóð- ir og vœntanlega okkur nokkuð vin- veittar vilja taka mið afokkar sérstöðu, láta reyna á það hvort ekki eru fáan- legar lausnir sem hæfa íslenskum að- stœðum það vel að ekki verði t.d. vegið að íslenskum land- búnaði íþeim samn- ingum." aöurinn. Samdráttur í landbúnaöar- framleiöslu hefur þegar skapab minnkun í úrvinnslu landbún- aöarafuröa og í framhaldinu ætti ab fara varlega. Þetta heitir aö láta minni hags- muni fyrir meiri hagsmuni. En getur ekki veriö aö hér skipti öllu máli ab láta reyna á þaö hversu nálægar þjóbir og vænt- anlega okkur nokkub vinveittar vilja taka miö af okkar sérstööu, láta reyna á þab hvort ekki eru fáanlegar lausnir sem hæfa ís- lenskum aöstæöum þab vel aö ekki veröi t.d. vegiö aö íslensk- um landbúnabi í þeim samn- ingum. Forystu Framsóknar- flokksins er best treystandi til þess ab foröa þjóöinni frá þeim hættum sem sjáanlega eru fyrir hendi. Nýr foringi flokksins er búinn þeirri reynslu og þekk- ingu á þessum málum ab sigur Framsóknarflokksins í næstu kosningum er tvímælalaust ávísun á betri framtíö fyrir land- búnaöinn á íslandi. Bændur hafa sjálfir nú þegar tekib á sig stórfellda skeröingu í framleibslu og séö af tilfinnan- legum tekjum. Þeir hafa sín skipulagsmál til endurskoöunar og leita hagræöingar og sparn- aöar. Ekki má ganga á afkomu- möguleika bænda meira en orb- ib er og raunar aökallandi aö bæta þeirra kjör. Tilraunir meb nýjar búgreinar eins og loödýra- rækt og fiskeldi eiga rétt á sér, en þurfa aö styöjast viö rann- sóknir og reynslu, þannig aö ekki sé lagt of mikiö undir. Þrátt fyrir öll áföllin eru þessar grein- ar komnar til þess ab vera og geta stórlega eflst á komandi ár- um. Sauöfjárbúskapur á nú í hvab mestum erfibleikum og færi bet- ur á því aö neysla þessara ágætu kjötafuröa geti heldur vaxiö innanlands. Vonir standa til þess ab lífrænn búskapur geti aukib verömæti afuröa og þá til útflutnings og er þó langt í land aö nægilegt verö fáist fyrir af- uröirnar. Koma þarf sauöfjár- ræktinni til aöstobar meb öllum tiltækum rábum. Hún hæfir ís- lenskum abstæöum og heldur öllu landinu í byggb. Hún bygg- ir á landsins gæbum og krefst ekki verulegs erlends fjármagns til fóöuröflunar, eins og mjög þarf til annarrar kjötfram- leiöslu. Ekki er vafi á því ab meö fækk- un sláturhúsa hefur fengist lækkun sláturhúsakostnaöar, sem skilar sér í lækkun kjöt- verös. Bændum er best treyst- andi til þess ab fylgja þessum málum eftir meb þeim hætti aö jafnvægi náist milli frambobs og eftirspurnar eba sölu. í for- ystu bændasamtakanna eru margir úrvals menn, og von- andi veröur framtíö íslensks landbúnaöar björt. íslenskt at- vinnulíf veröur ab hafa þrótt- mikinn landbúnaö til þess aö byggja á þaö samræmi, sem tryggir atvinnu og bærilega af- komu um allt land. Höfundur er fyrrum kaupfélagsstjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.