Tíminn - 01.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.11.1994, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 1. nóvember 1994 Stförnuspá fH. Steingeitin /yQ 22. des.-19. jan. Þú ferö í leiki í snjónum meö krökkunum í dag en engum finnst gaman nema þér. Þaö gengi betur ef þú hnoöaöir snjókallana á gamla mátann. Svo er líka svo erfitt aö fá þessi börn til aö standa kyrr. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn frýs í slyddunni og starir út í skammdegið. Svo viðkvæmur. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú gluggar í gamla Bob Mor- an bók í kvöld og veröur Ming í þykjustunni. Mjög já- kvætt skref frá Rapport-blöð- unum. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður eitursnjall í dag. Blásýran slær í gegn. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú ert með sjálfan þig á heil- anum. Skárra en æxli. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ferö niður á Mokka í dag og rífur hárið af nokkrum skáldum sem eölilega verða nokkuð fúl og hugsi yfir. At- hæfi þitt skýrist í kvöld þegar þú blæst til bókarheita og leikur Laxness-bókina „Af skáldum". Krabbinn 22. júní-22. júlí Dagurinn verður ekkert en í kvöld hefur spennandi aðili samband. Frances Drake veit meira um málið. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Tími snjódekkjanna er runn- inn upp og því muntu áþreif- anlega kynnast í umferðinni í dag. Haltu vöku þinni. M. Meyian 23. ágúst-23. sept. Fólk í þessu merki verður ást- fangið langt umfram meðal- lag. Það er gott. Vogin 24. sept.-23. okt. Þig dreymir skemmtilega í nótt, sumsé að þú sért Andrea Gylfa á sviöi í góðri sveiflu. Hitt er verra aö maöurinn þinn verður Ingvi Hrafn. <§C Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Fylgstu vel með makanum í dag og kvöld. Sá er eitthvaö að bralla. Um það mætti kveða: Alla kalla ætti að malia sem eru að bralla ljótt með Halla. Meina Höllu. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þetta er búið. Ekki í fyrsta sinn sem þú ert sviðinn væni minn. LE REYKJA> W Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Leikmynd oq búningar: Stígur Steinþórsson Lysing: Ogmundur Þór (óhannesson TónRst: Þórólfur Eiríksson Lejkstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikarar: Arn/ Pétur Gubjónsson, Benedikt Eríingsson, Ellert A. Inqimundarson, Jó- hanna Jónas og Margret Vilhjálmsdóttir. Frumsýning mi&vikud. 9/11 - 2. sýning 13/11 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Fimmtud. 3. nóv. Uppselt Föstud. 4. nóv. Uppselt - Laugard. 5. nóv. Fimmtud. 10. nóv. 40. sýn. Uppselt Föstud. 11. nóv. Örfá sæti laus. Laugard. 12. nóv. Föstud. 18. nóv. - Laugard. 19. nóv. Stóra svib kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vi& íslenska dansflokkinn: Jörfaglebi eftir Au&i Bjarnadóttur Tónlist: Hákon Leifsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Lárus Björnsson Frumsýning 8. nóv. 2. sýn. mibvikud. 9/11 - 3. sýn. sunnud. 13/11 Hvað um Leonardo? eftir Evald Flisar Þýóandi Veturlibl Gubnason Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson Búningar: Abalheibur Alfrebsdóttir Lýsing: Elfar Bjarnason Leikhljób: Baldur Már Arngrímsson Leikstjóri: Hallmar Sigurbsson 6. sýn. föstud. 4. nóv. Græn kort gilda. Örfá sæti laus 7. sýn. sunnud. 6. nóv. Hvít kort gilda. Fáein sæti laus 8. sýn. fimmtud. 10. nóv. Brún kort gilda. 9. sýn. föstud. 11. nóv. Bleik kort gílda. 10. sýn. fimmtud. 17. nóv. Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Fimmtud. 3/11 - Laugard. 5/11 - Laugard. 12/11 Mi&asalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Muniö gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. SÍlBjj ÞJÓDLEIKHÚSID Sfmi11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 6/11 kl. 14:00 Sunnud. 13/11 kl. 14.00 Sunnud. 20/11 kl. 14.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Föstud. 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Uppselt Þri&jud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þri&jud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Örfásætilaus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 3/11. Laus sæti v/forfalla Föstud. 4/11. Nokkur sæti laus Fimmtud. 10/11. Uppselt - Laugard. 12/11 Fimmtud. 17/11. Uppselt - Föstud. 18/11 Fimmtud. 24/11. Uppselt Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Laugard. 5/11 - Föstud. 11/11 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Fimmtud. 3/11. Nokkursæti laus Laugard. 5/11 -Föstud. 11/11 Laugard. 12/11 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar Laugard. 5/11 - Sunnud. 6/11. Uppselt Mi&vikud. 9/11. Uppselt Föstud. 11/11. Nokkur sæfi laus Mi&asala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram a& sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta D E N N I DÆMALAUSI I ^r^==GT „Nei, ég hef ekki samið við neinn um að setja sykur í karamell- urnar til að skemma í þér tennurnar og opnaðu nú munninn." KROSSGATA 187. Lárétt 1 rúmstæöi 5 önug 7 höku 9 haf 10 borubratta 12 völdu 15 ótta 16 stúlka 17 ráfi 18 kaöal 19 handlegg Lóbrétt 1 fituskán 2 dreitill 3 fikt 4 hismi 6 börkur 8 hærra 11 vorkenna 13 litir 15 skap Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 þögn 5 rásin 7 Elín 9 ló 10 Rúnar 12 rólu 14 þrá 16 lúr 17 alveg 18 orf 19 gap Lóbrétt T þver 2 grín 3 nánar 4 vil 6 nót- ur 8 lúðrar 11 róleg 13 lúga 15 EINSTÆÐA MAMMAN sTRA/cARAqaqjmmm fÁmmMsmÁr/ s/efj/. mFFM//c/mqr AÐTA/AC/M ÞFTTA /ASS/ FF/C/CSFÞJSmAF jS/FF///ÁCF/(/Jm/l_ t^TTiis —■* ' HZAÐSFCj/m, H/FRS/FC/m SP/RÐJAÐÞ//? HA HAHA,^ HAA !>^ £>|< DYRAGARÐURINN KUBBUR r r t ■> t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.