Tíminn - 01.11.1994, Side 13

Tíminn - 01.11.1994, Side 13
 13 Þri&judagur 1, nóvember 1994___ (M| framsóknarflokkurinn Abalfundur Framsóknarfé- lags Garbabæjar og Bessa- stabahrepps ver&ur haldinn mánudaginn 7. nóvember n.k. kl. 20.30 í safnabarheimilinu Kirkjuhvoli, Carbabæ. Dagskrá: Venjuleg abalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Önnur mál. Gestir fundarins veröa alþingismennirnir jóhann Einvar&sson og Cu&ni Ágústs- son. Allir velkomnir. Stjórnin Vesturland Tilnefningar vegna skoöanakönnunar Ákveðið hefur verið að fram fari skoðanakönnun innan Kjördæmissambands fram- sóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi um val á frambjóðendum (efstu sæti fram- boðslista Framsóknarflokksins ( kjördæminu við n.k. alþingiskosningar. Skoðana- könnunin fer fram á aukakjördæmisþingi, sem haldið verður i Hótel Borgarnesi laug- ardaginn 19. nóvember 1994. Hér með er auglýst eftir frambjóðendum I skoðanakönnunina. Hvert framsóknarfélag í kjördæminu hefur rétt til að tilnefna allt að fimm manns til þátttöku í skoðanakönnuninni. Kjörnefnd er heimilt að bæta við frambjóðendum. Framboðum vegna skoðanakönnunarinnar skal skila til fulltrúa í kjörnefnd eigi síðar en 5. nóvember n.k. Eftirtaldir aðilar eiga sæti i kjörnefndinni: Gísli V. Halldórsson, Þórunnargötu 6, 310 Borgarnes. Guðmundur Páll Jónsson, Krókatúni 18, 300 Akranes. Hrafnkell Alexandersson, Höfðagötu 15, 340 Stykkishólmur. Jón Gislason, Lundi, 311 Borgames. Rúnar Jónsson, Valþúfu, 371 Búðardalur. KJömefnd Kjördæmissambands framsóknar- félaganna í Vesturlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi verður haldið að Hlégarði sunnudaginn 13. nóvember. Dagskrá auglýst siðar. SUF-arar Muni& eftir sjónvarpsfundinum um kosningalög og kjördæmaskipan í Rá&húsi Reykjavikur, þri&judagskvöldi& 1. nóvember næstkomandi. Hittumst á flokksskrifstofunni, Hafnarstræti 20, kl. 20.15. Framkvœmdastjórn Félagsvist Hin árlega félagsvist Framsóknarfélags Árnessýslu ver&ur f Þingborg föstudagana 4., 11. og 18. nóv. Byrjab ver&ur a& spila kl. 21.00 öll kvöldin. A&alvinningur er utanlandsferb a& eigin vali ab ver&mæti kr. 70 þús. Cób kvöldverb- laun- Stjórnin FAXNÚMERIÐ gg ER 16270 'Wl >- n wimn Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í bla&inu þufa ab hafa borist ritstjórn bla&sins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. sími (91) 631600 Frá Borgarskipulagi Reykjavikur Breyting á landnotkun á lób- inni Laufásvegur 31 Tillaga ab breyttri landnotkun á lóbinni Laufásvegur 31 er aug- lýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964. Landnotkun er breytt úr íbúbarsvæbi í verslun og þjónustu, þ.e. skrifstofubyggingu (sendiráb). Uppdrættir meb greinargerb verba til sýnis á Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 3. hæb, kl. 9-16 alla virka daga frá 1. nóvember 1994 til 13. desember 1994. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stab eigi síbar en 28. desember 1994. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Fergie og Andrew í eina sæng á ný? Fergie og Andrew prins meb dæturnar tvœr, Eugene og Beatrice. Sögur segja ab þrátt fyrir ítrek- ub hneyksli innan bresku kon- ungsfjölskyldunnar leynist ennþá ljós í myrkrinu. Nefni- lega að Andrew prins og Fergie taki aftur saman, en þau hafa verib skilin ab borbi og sæng í rúmlega tvö ár. Fergie hefur slitið sambandi sínu vib fjármálaráögjafann Johnny Brian, Texasbúann sem gerði sjálfan sig ódaubleg- an með því ab sleikja tær ást- meyjar sinnar, en dreifing þeirrar myndar vakti athygli á heimsvísu. „Við gerðum bæbi mistök og sjáum eftir öllu sam- an," segir Fergie. Saman eiga þau Andrew og Fergie tvær dætur, Eugene 4ra og Beatrice 6 ára. Heyrst hefur ab þau hyggist fjölga enn frek- ar afkomendum sínum og freista þess aö eignast son inn- an tiðar. Samkvæmt nokkuö áreiöanlegum heimildum hyggjast prinsinn og Fergie hefja formlega sambúö aftur um jólaleytið. Ólíkt bróbur sínum hefur Andrew alla tíð verib mjög hrifinn af sinni konu, og segja Þessi mynd var tekin á golfmóti nýverib, en þar sýndu Fergie og prinsinn öllum vibstöddum ab þau vœru orbin eitthvab meira en bara góbir vinir. kunnugir að hann hafi staðið eins og klettur henni viö hlið og stutt með ráöum og dábum, jafnvel þegar hinar óþægilegu nektarmyndir birtust af Fergie í örmum Texasbúans. Þó er ljóst að þeirra bíöur erfitt verk- efni ab breiða yfir óþægileg mál úr fortíbinni, en sem stendur láta þau sér nægja aö hittast um helgar. Sem sagt, einhver glæta innan breska konungsveldisins, sem sumir segja ab sé eins og steinrunnið tröll og beinlínis tímaskekkja. Mia: Flestir leikstjórar skárri en Woody. Mia Farrow: Nýtt hlut- verk og nýtt kjör- barn Við vorum öll orðin leið á málaferlum Miu Farrow gegn Woody Allen. Nú eru nýjar fréttir frá Miu: Hún er búin ab ættleiða enn eitt kjörbarn og búin aö gera samning um leik í nýrri kvikmynd, Widow's Pe- ak. Þegar hún var spurð hvort þab væri ekki erfitt ab vinna meb nýjum leikstjóra, eftir all- ar myndirnar sem hún vann meö Woody, kvab hún nei vib. „Þab er einmitt spennandi ab fá almennilegan leikstjóra." Aumingja Woody. Hann hef- ur nú ekki þótt af verra taginu sem leikstjóri hingab til. ■ í SPEGLI TÍIVIANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.