Tíminn - 04.11.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.11.1994, Blaðsíða 8
rrm'------- kiríkur var á förum. Vinir hans, Þorbjörn og Eyjólfur og Styr, fylgdu honum ut um eyjarnar. Föstudagur 4. nóvember 1994 Ríkisstjórn Johns Major í vandraebum meb flaggskip efnahagsstefnu sinnar og nú er þaö einkavœöing póstsins sem er aö klikka: Bakkabmeb john Major virbist þungt hugsi, enda ástœba til, þar sem öll einkavœb- ingaráform stjórnar hans eru ab renna út í sandinn. Reuter hálfvelgjulegur og hann hefur haldið útgönguleiðum opnum í öllum umræðum um hana. Það, sem talið er að muni ger- ast í málefnum póstþjónust- unnar, er að fyrirtækinu verði gefnar frjálsari hendur um starf- semina, þannig að hún geti orb- ið samkeppnishæfari á markaði. Þess má geta að andstæðingar einkavæðingar póstþjónust- unnar söfnuðu undirskriftum og rituðu um tvær milljónir manna undir mótmæli gegn einkavæðingunni. Skipuleggj- endur þessarar andstöbu fundu öfluga bandamenn í þing- mönnum íhaldsflokksins, sem koma úr sveitahéruðum og ótt- ast að með markaðsvæðingu verði kjördæmi þeirra ekki talin verðskulda mikla þjónustu. Önnur einkavæöingaráform stjórnar Majors, s.s. einkavæð- ing járnbrautanna og kolaiðn- aðarins, hafa heldur ekki náð að öðlast almennan stuðning með- al þjóöarinnar, og ljóst er orðið að foringjar Verkamannaflokks- ins munu líta á þab, að nú verð- ur hætt við einkavæðingu póstsins, sem skipbrot efna- hagsstefnu íhaldsflokksins. Þessu gera íhaldsmenn sér raun- ar grein fyrir, eins og sést á eftir- farandi ummælum Edwards Leigh, fyrrum aðstoðariðnaðar- ráðherra, í gær: „Það veröur há- tíð í bæ hjá Verkamannaflokkn- um þegar við hættum við einka- váeðingu póstþjónustunnar. Þar munu menn segja að við höfum sprungið á limminu og ab tími sé kominn til að skipta um ríkis- stjórn." Hann ætlabi a& leit^ lands er Cunnbjörn, sonur Ulfs kráku, sá, er hann rak vestur um haf og fann Gunnbjarnarsker. Hann kvebst aftur myndu leita til vina sinna, ef hann fyndi landib. Þeir skildust meb hinni mestu vináttu. Sigldi Eiríkur á haf út undan.Snæ- Eiríkur hafbi búib sig undir langa útivist. Harban útlegbardóm hafbi hann hlotiö. Hann ætlaði ab kanna svæbib í vestri. Siqldi ____________________________ feTlsiökli (um 980). 15 árum ábur höfbu menn úr Borgarfífbi farib þangab í landaleit. Þeir fundu óbyggt land, reistu skála og höföu þar vetursetu ................. • ' VESTURFARARNIR xti og teikning: Haraldur Einarsson 6. HLUTI /ggt á frásögn Eiríks sögu rauba og Crænlendinga sögu. einkavæbingu Fastlega er búist við að John Major gefi áform ríkisstjórnar sinnar um einkavæðingu bresku póstþjónustunnar upp á bátinn, en einkavæðingaráform í Bret- landi njóta nú minna fylgis al- mennt í dag en þau hafa nokkru sinni gert þau fimmtán ár sem íhaldsflokkurinn hefur haldið um stjórnartaumana. í gær settist ríkisstjórnin yfir einkavæðingaráætlun sína, sem gerir ráð fyrir sölu upp á 450 milljón sterlingspund, en harð- Þrír alsírskir fangar, sem voru í haldi í bænum Kassel í Þýska- landi, sluppu úr fangabíl í gær, klæddir fangabúningum. Þetta er annar flótti fanga í Þýskalandi í vikunni. Talsmabur fangelsisyfirvalda sagði í gær að fangarnir hefðu verið hlekkjaðir saman og með handjárn. Þeir létu þab hins vegar ekki á sig fá og stukku út úr bíln- um, þegar hann stoppaði á rauðu ljósi. Þeir fóru út um afturdyrnar, línumenn í íhaldsflokknum höfðu í fyrradag snúist önd- verðir gegn áætluninni og lýst því yfir að þeir myndu ekki stybja hana. Það er viðskipta- ráöherrann sjálfur, Michael He- seltine, sem er höfundur einka- væbingaráætlunarinnar sem „uppreisnarmennirnir" í flokknum hafa snúist gegn, en talið er að þeir séu einhvers staöar á milli 12 og 20. Hinn naumi meirihluti Majors í þing- inu, sem er aðeins upp á 14 sæti, en þær virðast hafa verið ólæstar, þar sem þýsku lögreglumennirnir áttu ekki von á ferðagleði fang- anna í öllum þessum hlekkjum. Lögreglan var í gær aö leita tveggja manna sem báru hand- járn og voru hlekkjaðir saman á fótum, en ekki hafði tekist aö hafa upp á þeim þegar síbast frétt- ist. Fangarnir höfðu verið handtekn- ir fyrir bankarán og gíslatöku fyrr í vikunni. ■ gæti verið í mikilli hættu. Nicholas Winterton, þingmað- ur fyrir íhaldsflokkinn, sagbi t.d. í gær: „Við höfum gefið for- sætisráðherra tækifæri til að skýra og tala fyrir sínu máli, en vib erum einfaldlega enn á sömu skobun og sögðum hon- um að vib myndum ekki styðja málið í þinginu." Ef einkavæðingaráætlunin hlýtur ekki brautargengi í þing- inu, yrði það ekki eingöngu þungt áfall fyrir Major forsætis- ráðherra, heldur kæmi það sér- staklega illa við Michael Heselt- ine, sem átti einna stærstan þátt í því á sínum tíma að fella Margréti Thatcher og hefur í raun lagt höfuðið að veði til ab þessi einkavæðing póstþjónust- unnar gangi upp. í Daily Mail í gær var fyrirsögn- in: „Tarzan kominn á enda- stöð?", en Heseltine gengur undir viðurnefninu Tarzan vegna óstýrilátrar hegðunar sinnar í þinginu. í grein blaðs- ins er því gefið undir fótinn að þetta mál kunni að verða til þess að Heseltine dragi sig alveg út úr stjómmálum. Stjórnmálaskýrendur í Bret- landi telja að Major muni ekki fara eins illa út úr því að hætta við einkavæbingaráætlunina, því stuðningur hans við áætlun- ina hefur þrátt fyrir allt verið Þýska lögreglan stendur í ströngu: Leitar strokufanga sem eru hlekkjaoir á höndum og fótum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.