Tíminn - 16.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.11.1994, Blaðsíða 12
12 Mibvikudagur 16. nóvember 1994 Stjörnuspá ftL Steingeitin /0)0 22. des.-19. jan. Laugardagar eru að jafnaði dásamlegir dagar en þaö þýbir ekki ab hugsa um þab, þar sem í dag er hundfúll mibvikudagur. Kemur næst. tö\ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú kynnist vondum félags- skap í kvöld. Sækjast sér um líkir. fcÆ^ Fiskarnir 19. febr.-20. mars Ef þú trúir því ab jörbin sé ekki heppilegur stabur fyrir börn skaltu hætta ab búa þau til. Framferbi þínu gagnvart smáfólkinu er stórlega ábótavant síbustu daga. Stjörnurnar heimta réttlæti. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl BM Vallá sér um þig og þína í dag. Steypa í öll mál. Nautib 20. apríI-20. maí í dag muntu hugleiba ab gera eitthvab en frestar því til kvölds. Þegar kvöldar færbu enn abra hugmynd, og ab lokum gerirbu ekki neitt þannig að þetta verb- ur góður dagur. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Nakinn dansar hugur þinn við ambáttir eirðarleysis. Strengir þagnarinnar slegn- ir af þunga undir r.ökkur- voðum skammdegis en æ. Það hefur gleyrrist að kaupa egg. £# Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hugleiðir Harakiri í dag en frestar því. Snjallt. Aldr- ei að gera neitt á miðviku- degi sem hægt er að fresta til næsta mánudags. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Pass (eftir umhugsun). & Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þab verbur rífandi gangur hjá þér í kvöld og þú munt skeiða inn í nóttina meb elegans. Bringuhár falla í valinn fyrir birtingu. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú átt ekki afmæli í dag. O <£ Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Fyrir ungar konur er dagur- inn einstaklega heppilegur til hannyrba. Krossprjónn- inn gerir sig vel og einnig klippt og skorib. Þá verba brögb ab nálarstunguað- ferbinni hjá konum á Vest- urlandi. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn eru komnir til ab sigra þennan heim ab þeirra mati og allt þeirra líf fer í ab sannfæra abra um ab svo sé. Nokkrir hljóta lækningu í dag. IJEIKFÉLAG REYKJAVÖOJR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson íkvöld 16/11 Á morgun 17/11. Örfá sæti laus Sunnud.20/11 Óskin (Galdra-Loftur) eftirjóhann Siguriónsson Föstud. 187 nóv. Laugard. 19. nóv. Fáein sæti laus Föstud. 25/11-Uugard. 26/11 Stóra svib kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vib íslenska dansflokkinn: Jörfagleði eftir Aubi Bjarnadóttur og Hákon Leifsson 4. sýn. þriíijud. 22/11 5. sýn. fimmtud. 24/11 Síbustu sýningar Hvaö um Leonardo? • eftir Evald Flisar 10. sýn. ámorgun17. nóv. 11. sýn. laugard. 19/11 Pöstud. 25/11 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Föstud. 18/11. Örfásætilaus Laugard. 26/11. Fáein sæti laus Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680, alla virka dagafrákl. 10-12. Munio gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHUSID Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Listdanshátib í Þjóbleikhúsinu Gestadanskennarar: Anneli Alhanko og Weit Carisson Til styrktar Listdansskóla íslands íkvöld 16/11 Snædrottningín eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 20/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 27/11 kl. 13.00. Nokkur sæti laus Óperan Vald örlaganna eftir Ciuseppe Verdi Föstud. 25/11. Uppselt -Sunnud.27/11.Uppselt Þríbjud. 29/11. Nokkur sæti laus - Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus - Þriojud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Uppselt Ósóltar pantanir seldar daglega. Cauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgunl 7/11. Uppselt Föstud. 18/11. Uppselt Fimmtud. 24/11. Uppselt Mibvikud. 30/11. Laus sæti Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreibrið eftir Dale Wasserman Laugard. 19/11. Nokkur sæti laus - Laugard. 26/11 Litla svibib kl. 20:30 DENNI DÆMALAUSI „Eg baö um bíl sem er hægt að keyra, en fékk járn- braut sem keyrir sig sjálf og ekki er hægt ao sitja í." KROSSGATA TJ—W 198. Lárétt 1 blæju 5 dulin 7 fæbir 9 drykkur 10 kvelja 12 lögun 14 þjaka 16 vitskerta 17 yndi 18 kerald 19 sár Lóbrétt 1 spik 2 óslétt 3 hluta 4 brugðn- ingur 6 þvinga 8 mebulum 11 forskaut 13 eljusöm 15 fljótib Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 stöm 5 nebbi 7 ofur 9 ób 10 tagla 12 anda 14 smá 16 ger 17 undri 18 óri 19 agn Lóbrétt 1 slot 2 önug 3 merla 4 óbó 6 ibkar 8 fabmur 11 angra 13 deig 15 ári

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.