Tíminn - 16.11.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.11.1994, Blaðsíða 8
mtTgirllarBl Mi6vikudagur 16. nóvember 1994 Inga Cleaver, formabur EAPS á Islandi, til vinstrí, en gegnt henni situr Katla Smith Henje, veislustjórinn, og viö hlib hennar er Margrét Pétursdóttir hjá Skeljungi, þá Sigurveig Alexandersdóttir hjá Tryggingu og vib gluggann erjóna Krístinsdóttir, lögfrœbingaritari. EAPS- ritarar í stuöi Allir stórforstjórar og fram- kvæmdastjórar veraldarinnar eru fyrir löngu búnir aö upp- götva þab, ab án ritara síns eru þeir ekki uppá marga fiska. Sumir eru líka alfarib búnir ab taka þá gáfulegu ákvörbun ab fela ritara sínum dagléga stjórn fyrirtækisins, meban þeir dunda vib þab ab fylla keppnislista golfsveita á ólíklegustu stöbum á jarbkringlunni eba mæta á völlinn meb bikarinn í keppn- inni, sem þeir fá ab kosta — ut- an þess sem þeir segja brandara í laugunum eba ríba bara út. Þvílíkt veldi, sem þessir ritarar eru, hafa þær aubvitab fyrir löngu stofnab meb sér alheims-. samtök, EAPS — European As- sociation of Professional Secret- Sigurvegarar í vísubotnakeppninni voru jón Valdimarsson, Alma Möller og Ólafur Briem. aries — og funda þær árlega á flottustu hótelum veraldar — frítt, sem ritarinn stjómar ab sjálfsögbu. Stofnandi alþjóba- samtakanna var heibursgestur á árshátíb EAPS á íslandi í fyrra og hafbi hún bæbi komib nálægt stjórn Atlantshafsbandalagsins og Evrópubandalagsins. Af- koma og fribur sem sagt tryggb. Myndirnar eru frá árshátíbinni í ár. ¦ Afmœlisbarnib Sœmundur Jónsson meb konu sinni, frú Svanfríbi Ingvars- dóttur. Katla fremur galdur á Baldrí Mar- íussyni og klippir sparibindib hans ítvennt. Hulda Halldórsdóttir: Hvab sagbi fíllinn vib bera manninn? „Þú lyftir nú ekki miklu meb þessu, vœni minn." Vilborg Kristjánsdóttir kunni marg- ar góbar. Marsn- lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Margar ræbur voru fluttar í afmœlisveislunni. Hér er Finnbogi Eyjólfsson í Heklu, mágur Sœmundar, ab brillera ab vanda. Sæmundur sjötugur Allir þekkja þá tilfinningu ab kikna í hnjáliðunum, þegar þeir koma á bibstofu bankastjóranna og bibja um vibtal. Þá er yndislegt ab tals- mabur bankans sé hugulsamur öbl- ingur, sem vill allra manna vanda leysa, eins og bankastjórarnir sjálf- ir. Einn slíkur, Sæmundur Jónsson í Búnabarbankanum, varb sjötugur um daginn og hélt uppá þab meb. pompi og prakt í FIH-salnum. 250 manns mættu, Signý óperusöng- kona, dóttir afmælisbarnsins, stjórnabi fjöldasöng og skellti sér líka í Kattadúettinn meb Elínu Ósk Óskarsdóttur óperusöngkonu, vin- konu sinni. Kvartettinn Út í vorib söng og svo voru ótal ræbur og veisluföng svo glæsileg ab borbin svignubu. ¦ Scemundur ígóbra vina hópi. Frá hœgri: Afmcelisbarnib, Stefán Pálsson bankastjórí Búnabarbankans, Magnús Árnason múrarameistarí, Jón Cubmundsson stórbóndi ab Reykjum íMosfellsbce og Arnijónsson landnámsstjórí.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.