Tíminn - 17.11.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.11.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. nóvember 1994 13 Ull FRAMSOKNARFLOKKURINN 23. flokksþing framsóknar- manna 23. flokksþing framsóknarmanna ver&ur haldib á Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 25.- 27. nóvember 1994. Um rétttil setu á flokksþingi segir ílögumflokksinseftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokks- félag hefur rétt til ab senda einn fulltrúa á flokksþing fyrir hverja byrja&a þrjá tugi fé- lagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félags- svæ&inu. |afnmargir varamenn skulu kjörnir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti mi&stjórn, framkvæmdastjórn, þingflokkur, for- menn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins ver&ur auglýst sf&ar. Miöstjórnarfundur SUF Næsti fundur mi&stjórnar Sambands ungra framsóknarmanna ver&ur haldinn föstu- daginn 25. nóvember n.k. á Hótel Sögu í Reykjavík. Nánar auglýst síbar. Framkvcemdastjórn SUF Prófkjör Framsóknarflokks- ins í Reykjanesi fer fram laugardaginn 10. desember n.k. Frambo&sfrestur rennur út sunnudaginn 20. nóvember kl. 18.00. Framboðum ber a& skila til formanns kjördæmisstjórnar a& Digranesvegi 12, Kópa- vogi. Framsóknarfélag Reykjavíkur Félagsfundur ver&ur haldinn mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30 a& Hafnar- stræti 20, 3. hæ&. Dagskrá: Kosning fulltrúa á flokksþing. Stjórnin Framsóknarfélag Keflavíkur, Njarbvíkur og Hafna Fundur ver&ur haldinn mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í húsi félagsins. Dagskrá: Kosning fullfrúa á flokksþing. Önnur mál. Stjórnin Framhaldsaöalfundur Fram- sóknarfélags Sandgeröis * ver&ur haldinn í Verkalýðshúsinu mánudaginn 21. nóvember kl. 21.30. Dagskrá: Skýrsla formanns. Önnur mál. Stjórnin FAXNUMERIÐ ER 16270 wwm í Eiginmabur minn, fab'tr okkar, tengdafa&ir og afi Sveinn Guömundsson Bjarkarhlíb 2, Egilsstöbum verbur jarbsunginn frá Egilsstabakirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00. • Sæunn Stefánsdóttir Malen Sveinsdóttir Hafsteinn Pétursson Valborg Sveinsdóttir Steinþór Þórbarson Veigur Sveinsson Stefán Bogi Sveinsson og barnabörn t Konan mín og móbir okkar jónína B. Þórhallsdóttir Háafelli verbur jarbsungin frá Cilsbakkakirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00. Þorvaldur Hjálmarsson Edda Þorvaldsdóttir Jóhanna Þorvaldsdóttir Marti Pellow, söngvari hljómsveitarinnar Wet Wet Wet: Enginn snobbari Skoski söngvarinn Marti Pellow hefur gert garöinn frægan með hljómsveitinni Wet Wet Wet síðustu árin. Aðdáendur hans eru ekki síst hrifnir af alþýðlegu viðmóti hans, en Marti hefur þá sér- stöðu að hann sækir almenn- ingsstaði og hefur aldrei tek- ið frægö sína alvarlega eða látið hana breyta neinu stóru í lífi hans. „Ég er ekki þannig gaur sem lætur aka sér um í dýr- um limósínum íklæddur gullbrydduðum jakkafötum. Eg fer á venjulega veitinga- staði og venjulegar krár. Ef ég býð einhverjum í glas, þá er ég þokkalega stæður, og ef ekki þá er hart í búi hjá mér — svo einfalt er það," segir Marti í viðtali við eitt er- lendu vikuritanna nýlega. „Það tók tíma að vinna sig upp og ég hef ekki gleymt því lífi sem ég lifði áður en hljómsveitin sló í gegn. Ég á ennþá sömu vinina og áður og þeir minna mig stöðugt á hver ég var og er. Þeir myndu ekki líða neitt snobb og veita mér af þeim sökum gott að- hald," segir Marti. Marti hefur síðustu árin snúið sér í auknum mæli að gerð kvikmyndatónlistar og er nýjasta stórvirki hans og félaga hans tónlistin í vin- sælustu bresku kvikmynd allra tíma, Fjögur brúðkaup og jarðarför, sem enn er sýnd í Háskólabíói. Hann segist al- veg geta hugsað sér eftir nokkur ár að snúa sér alfarið að slíkri vinnu, en segist þó enn eiga nokkur ár eftir í framlínunni. Búist er við nýrri plötu frá hljómsveit- inni á næstunni. Eileen Catterson, 24 ára gömul fyrirsæta, er konan í lífi Martis. Hún var kosin ungfrú Skotland 17 ára göm- ul og hefur vegur hennar vaxið stööugt frá því. Þau skötuhjúin segjast ekki hafa langtímaáætlanir um fram- tíðina, bæöi hugsi stórt og þurfi sinn tíma út af fyrir sig. Skynsamleg ráðstöfun miðaö vib bandaríska stjörnukoll- ega þeirra, sem tíðum kynn- ast-giftast-skilja á innan við ári. ¦ I TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.