Tíminn - 17.11.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.11.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. nóvember 1994 Fraeösluátakiö INN - lönabur, nemendur og nýsköpun meöal 14 ára grunnskólanemenda í borginni: Nýstárlegt fræöslu- átak í iönmenntun Nýstárlegt fræösluátak um ibn- menntun mebal grunnskóla- nema í höfubborginni var kynnt í gær. Átakib er libur í því ab bæta ibnfræbslu 14 ára grunn- skólanema og vinna ab breytt- um vibhorfum þeirra til ibnab- arins. Þab eru Fræbsluskrifstofa Reykjavíkur, Skólamálaráb, Afl- vaki, Samibn og Samtök ibnab- arins sem standa sameiginlega ab þessu átaki. Markmiö og tilgangur þessa átaks er ab breyta viðhorfum ungs fólks til ibnnáms og iðnaðarstarfa meb áherslu á nýsköpun og fjölg- un atvinnutækifæra. Átakið nær ekki aðeins til nemenda heldur er því ekki síður beint til foreldra og annarra sem hafa áhrif á skoðana- myndun ungs fólks. Á blabamannafundi í gær kom m.a. fram ab aðeins 32% af ungu fólki fer í verknám á meðan þetta hlutfall er allt uppí 70% í Þýska- landi og í öðrum nálægum lönd- um. Áhersla var jafnframt lögð á gildi iðnmenntunar, atvinnu- möguleika og að ibnmenntabir einstaklingar fá einatt mun betri laun en þeir sem ljúka námi í há- skólum og vinna hjá hinu opin- bera. Mebal annars var bent á að mánaðarlaun rafiðnarmanna séu 150 þúsund krónur, samkvæmt því sem fram kemur hjá Kjara- rannsóknarnefnd. Iðnfræðsluverkefnið INN, þ.e. iðnaöur, nemendur og nýsköpun felur í sér keppni annars vegar og fræöslu um iðnaö og iðnfyrritæki hinsvegar. Til ab byrja meb munu fjórir grunnskólar í höfubborginni taka þátt í sérstöku ibnfræbsluverkefni, en þab eru Álftamýrarskóli, Voga- skóli, Fellaskóli og Tjarnarskóli. Þessir skólar munu fá afhent fræbslugögn um ibnab og þeim verður úthlutað iðnfyrirtækjum til samstarfs. Þá hefur Kassagerðin út- búið sérstaka tösku undir göngin sem einnig verba send á bókasöfn annarra gmnnskóla. Auk ibnfræbslunnar verbur efnt til hugmyndasamkeppi meðal allra 14 ára grunnskólanema í borginni. í þeirri keppni geta nem- endur sent inn hygmynd um nýja vöm til ab framleiba eba hug- mynd sem kemur iðnabi almennt til góba. Þótt þetta átak sé bundib vib höfuðborgina til að byrja meb, þá er stefnt ab því ab grunskólanemar á landsbyggbinni fái einnig aukna fræbslu um iðnmenntun, þótt síb- ar veröi. ¦ Borgarráb: Átak um bætt viöhald húsa Borgarráb hefur samþykkt ab beita sér fyrir átaki um bætt vibhald húsa í borginni. Átakið á ab þjóna þeim þrí- þætta tilgangi ab skapa aukna atvinnu, fegra ásjónu borgar- innar og hvetja til aukinnar notkunar innlendra byggingar- efna. Rábgert er ab leita sam- starfs vib ýmis samtök sem mál- ib er skylt, svo sem Samtök ibn- abarins, Húseigendafélagib, Samibn og Arkitektafélagib. Mebal annars á ab huga ab auk- inni kynningu og fræbslu á inn- lendum byggingarefnum og gildi þess ab vibhalda uppruna- legu svipmóti húsa. Þá á ab leita leiba til ab aubvelda einstak- lingum ab fjármagna endur- bætur á eldra húsnæbi í gegn- um Húsnæbisstofnun ríksins eba meb öbrum hætti. Framsóknarmenn á Norburlandi eystra: Framboð ákveðið 10. desember Frá Þórbi Ingimarssyni, Akureyri: Ákvebib hefur verib ab efna til aukakjördæmisþings framsóknar- manna í Norburlandskjördæmi eystra 10. desember næstkom- andi. Verkefni þingsins verður ab velja fólk á frambobslista fram- sóknarmanna í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar, en eins og komið hefur fram felldi kjördæmisþing framsóknar- manna, sem haldið var á dögun- um, tillögu um ab viðhafa próf- kjör í kjördæminu. Samkvæmt sérstökum reglum um tilnefning- ar og prófkjör framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra eiga fulltrúar á kjördæmisþingi, ásamt tveimur varamönnum fyrir hvern fulltrúa, sæti á aukakjördæmis- þinginu, þannig aö alís munu um 200 manns taka þátt í vali á list- ann. Á kjördæmisþinginu 10. desem- ber næstkomandi veröur kosib um sjö efstu sæti listans á þann hátt að fyrst verbur kosib um þá, er gefa kost á sér í fyrsta sætið, og síban veröur kosiö á sama hátt um hvert sæti af ööru. Kosning kjör- dæmisþingsins er bindandi fyrir þessi sjö efstu sæti. Núverandi þingmenn Framsóknarflokksins í Norburlandskjördæmi eystra eru Gubmundur Bjarnason, Valgerb- ur Sverrisdóttir og Jóhannes Geir Sigurgeirsson og er gert ráö fyrir ab þau muni öll sækjast eftir sæti á framboðslistanum. Eins og fram hefur komið, fækkar þingsætum í kjördæminu um eitt vegna bú- setubreytinga og mibab vib þab má gera ráö fyrir að þribja sæti framsóknarmanna falli út af þingi í komandi kosningum. Bókmenntaverblaun Tómasar Gubmundssonar: Verður úthlutað annaö hvert ár Breytingar á úthlutunarreglum vegna bókmenntaverblauna Tómasar Gubmundssonar hafa verib samþykktar í borgarrábi." Helstu breytingarnar eru þær ab hér eftir verbur verðlaununum út- hlutab annab hvert ár, næst áriö 1996. Skipan dómnefndar er einnig breytt ab því leyti að ekki er gert ráð fyrir tilnefningu frá Almenna bóka- félaginu. Tími dómefndar til ab ljúka störfum er jafnframt rýmkab- ur. Þá er gert ráb fyrir ab útgáfurétt- ur verblaunahandrits verbi í hönd- um höfundar eba þess forlags sem hann ákvebur. Bókmenntaverblaun Tómasar Gubmundssonar eru veitt fyrir óprentab skáldverk frumsamib á ís- lensku, þ.e. skáldsögu, smásagna- safn, ljóbabók eba leikrit. Bryndís Cunnarsdóttir meb barnabörnum sínum, Kristínu 8 ára og Brynjari 5 ára. Jafnréttisumrœöan hefur ekki breytt því hvernig börn leika sér: Strákar í bíló, stelpur í mömmó Tímomynd: CS Leikir átta ára barna eru mjög misjafnir eftir kynjum. Tölvuleik- ir og bílaleikir eru vinsælustu strákaleikirnir en stelpur leika sér frekar í barbíleik og mömmuleik. Þetta er mebal niburstabna könu- unar Bryndísar Gunnarsdóttur, Utflutningur á vatni Thorspring til Bandaríkjanna gengur vel: Óska eftir lind og frá Vatnsveitunni lögn Stjórn Þórsbrunns hf. hefur snúib sér til borgarstjórnar Reykjavíkur og óskab eftir ab hlutur Vatn- sveitu Reykjavíkur í fyrirtækinu verbi aukinn. Vegna nýrra laga í Bandaríkjun- um um hvab kalla má lindarvatn þarf ab tappa vatninu á m jög nálægt opinni uppsprettu. Vatnsöflun þarf einnig ab vera abskilin frá mann- virkjum Vatnsveitu Reykjavíkur. Fer fyrirtækib fram á ab Vatnsveitan auki hlut sinn í fyrirtækinu í 20% og leggi fram lind og lögn samtals ab verbmæti 35 milljónir króna. Ár- angur í markabssetningu Thor- spring-vatns frá íslandi hefur gengib vel í Bandaríkjunum, þar er mark- abshlutdeildin 12% í Chicago og 13,3 í Indianapolis. Langtímamark- mibib er ab selja um öll Bandaríkin og ná 5% markabshlutd. í vatnssölu. Tilmæli Þórsbrunns fara fyrir stjórn Veitustofnunar til afgreibslu. ¦ kennara vib Kennaraháskóla ís- lands, á barnamenningu átta ára íslenskra barna. Könnunin var gerb árin 1988 og 1991 og lögb fyrir átta ára börn í sextán skólum víbsvegar um land- ib, en niburstöbur voru m.a. kynnt- ar í erindi á málþingi um barna- menningu á dögunum. Niburstaban varbandi leiki barn- anna er mjög afgerandi eftir kynj- um. Flestir drengjanna segjast oft- ast fara í tölvuleik.þegar þeir eru einir heima og næstflestir í bílaleik. Flestar stúlkurnar leika sér hins veg- ar í barbíleik og næstflestar lesa sér til ánægju. Sumt af því sem börnin nefna er sameiginlegt, t.d. ab teikna, spila, leggja kapal og horfa á sjónvarp. Annab er algerlega kynbundib t.d. segist enginn drengur lita eba fara í barbíleik eba mömmuleik og enginn stúlknanna segist leika sér of tast meb Transformers eba Action Force sem er hvorttveggja á lista drengjanna. Bæbi kynin nefna tölvuleiki, en helmingi fleiri strákar en stúlkur. Uppáhalds leikföng barnanna eru í samræmi vib þá leiki sem þau leika sér helst í. Þannig finnst drengjunum skemmtilegast ab leika sér ab bílum, tölvum og ab hjóla en barbídúkkur, hjól og dúkkur eru í þremur efstu sætunum hjá stúlkun- um. Útileikir virbast ekki vera jafn kynbundnir og innileikir. Þó er fót- þolti langvinsælastur hjá strákum en hann lendir í fimmta sæti hjá stelpunum. Næst flestum strákum finnst skemmtilegast ab hjóla og eltingaleikur er í þribja sæti hjá þeim. Hjá stelpunum eru þrír vin- sælustu leikirnar ab hjóla, sippa og snú snú og eltingaleikur er í fjórba sæti. Enginn strákur segist hafa mest gaman af ab sippa eba leika sér í snú snú og byssuleikur og bílaleik- ur komast ekki á blab hjá stelpun- um. ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.