Tíminn - 23.11.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.11.1994, Blaðsíða 12
12 Mibvikudagur 23. nóvember 1994 Stfttrnuspá ftL Steingeitin /yta 22. des.-19. jan. Dagurinn veröur í grárri kantinum og slabb og drulla á götum úti. Kvöldiö ættu menn aö nota til kertaljósa og kammertónlistar. Svo er náttúrlega Hemmi Gunn. tö\ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú seiglast í gegnum þennan af ískaldri nákvæmni. Taktu skref fyrir skref og hugsaðu um þaö eitt að enginn dagur kemur tvisvar sinnum. Fiskarnir dT>< 19. febr.-20. mars Öllu léttara yfir þér en fýlu- pokunum á efstu hæðinni. Börnin verða iðin og ómat- vönd og það þykja fréttir á þínum bæ. Saltstangir á tii- boðsverði í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ágreiningur á milli þín og maka þíns. Hann vill fara troðnar slóðir í ákveðnu máli á meðan þér finnst rétti tíminn til að taka áhættu. Fínt að spyrja bara Frances. Nautib 20. apríl-20. maí Þú ætlar að smyrja þér sam- loku með spægipylsu en set- ur óvart malakoff. Þá verður ort: Spæ gúdbæ farðí orlof við segjum hæ við malakoff. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Mabur af öðru þjóðerni kemur við sögu þína í dag. Frábært tækifæri til að minnka fordómana. h- 's Krabbinn 22. júní-22. júlí Framtíðin verður í þínum höndum í dag en ekki stjarnanna. Þú mættir senda dálkahöfundi bréf til að lýsa þessari óvæntu ábyrgð þinni. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Afdrifarík vinnuglöp munu hafa áhrif á líf þitt ef þú sérð ekki ab þér strax. Áætlaður tími mistakanna er 13.41 í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Nammi namm. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú veröur maður dagsins og einn af örfáum sem verður ekki hundleibinlegur. Láttu hina vita af því. <§c Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn er æfur yfir háu verðlagi á áfengi og fer í heimaræktina á næstunni. Fyrir valinu verður ráða- brugg. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Sjá Furður veraldar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib ki. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson í kvöld2 3/11. Uppselt Fimmtud. 24/11 - Sunnud. 27/11 Mibvikud. 30/11. Fáein sæti laus Óskin (Caldra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 25/11 - Laugard. 26/11 Föstud. 2/12 - Laugard. 3/12 Stóra svib kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu vib Islenska dansflokkinn: Jörfagleði eftir Aubi Bjarnadóttur og Hákon Leifsson 5. sýn. á morgun 24/11 Síbustu sýningar Hvað um Leonardo? eftir Evald Flisar Föstud. 25/11 -Föstud. 2/12 Sibustu sýningar Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage laugard. 26/11. Fáein saeti laus Laugard. 3/12 Cjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir f síma 680680, aila virka daga frá kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta. ^8^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 27/11 kl. 13.00. Sunnud. 4/12 kl. 13.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Föstud. 25/11. Orfá sæti laus Sunnud. 27/11. Örfá sæti laus Þribjud. 29/11. Nokkursæti laus Föstud. 2/12. Örfásætilaus Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 24/11. Uppselt Mibvikud. 30/11. Uppselt 60. sýning laugard. 3/12. Örfá sæti laus Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Laugard. 26/11 - Fimmtud. 1/12 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Föstud. 25/11 Laugard. 26/11 Fimmtud. 1/12. Næst síbasta sýning Laugard. 3/12. Síbasta sýning Smíbayerkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Cubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar Föstud. 25/11. Örfá sæti laus Laugard. 26/11 Fimmtud. 1/12 Föstud. 2/12 Ath. Sýningum fer fækkandi Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI —v/1 „Eg var ekki að bora upp fingrinum." Mér var bara kalt á KROSSGATA 1— l— n p ! p 10 F p p P ■ p ir ■ r ■ 203. Lárétt 1 væta 5 heiðvirð 7 kaubi 9 oddi 10 stafs 12 fugl 14 lausung 16 arða 17 trjábolur 18 illmenni 19 lærði Lóbrétt 1 fitukepp 2 hnoss 3 hrekk 4 virði 6 þrautin 8 val 11 ástar- gyðja 13 hóta 15 hlóðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 tota 5 julla 7 kjól 9 óð 10 tónar 12 röfl 14 átt 16 tía 17 röðun 18 ham 19 mak Lóðrétt 1 tekt 2 tjón 3 aular 4 fló 6 aðila 8 jórtra 11 rótum 13 fína 15 töm EINSTÆÐA MAMMAN /mAPmMTÆ/UDM 0$MATAPíP/fAPÁ kJÓíFM/... ...pmmorAosppm pfmm/í/qzöíiÁio márc/M^ DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.