Tíminn - 24.11.1994, Síða 2

Tíminn - 24.11.1994, Síða 2
2 fSfn&ttttt Fimmtudagur 24. nóvember 1994 Tíminn spyr... Er þab óskhyggja ab ætlast til meiri kauphækkana en sem nemur um 2%, eins og for- mabur VSÍ heldur fram? Pétur Sigurbsson, forseti Alþýbu- sambands Vestfjarba: „Ég tel ab þab gangi hvorutveggja upp, ab hækka launin almennt um 2% og ab lægstu laun verbi ekki undir 80 þúsund krónum á mán- ubi, eins og vib höfum lagt til. Þetta er þó skilyrt því ab láglauna- fólkib gangi fyrir í þessari umferb. í okkar samþykkt um 80 þúsund króna lágmarkslaun sögbum vib einnig ab vib værum tilbúin ab skoba þab mál í áföngum. Þannig ab okkar sjónarmib og formanns VSÍ geta vel farib saman í þessum efnum." Björn Grétar Sveinsson, formab- ur Verkamannasambands ís- Iands: „Ég er ekki þungt haldinn af ósk- hygju heldur raunsæi. Þab hafa flestir séb ab laun hafa verib ab hækka allverulega úti í þjóbfélag- inu. Þannig ab þab svarar því öllu sem svara þarf. Þetta snýst ekkert um óskhyggju eba neitt þvíumlíkt heldur rökhyggju. Ég held ab óskir almenns launafólks. sem er ab kikna undan vaxandi álögum, snú- ist um allt annab en ab launin hækki innan vib 2% eins og ágætur formabur VSÍ segir. Menn hafa ver- ib ab boba þab ab efnahagskreppan sé búin ab vera og því er einfald- lega komib ab því ab láglaunafólk- ib fái afrakstur þeirra byrba sem þab hefur orbib ab bera á undan- förnum árum." Ragnhildur Gubmundsdóttir, formabur Félags ísl. símamanna: „Mér finnst ab formabur VSÍ megi hafa hvaba skobanir sem hann vill. Vib erum hinsvegar á þeirri skobun ab launafólk eigi ab fá ab njóta betri afkomu, eins og bæbi forsætisrábherra og fjármálaráb- herra hafa bobab. Vib erum ab tala um ab fólk geti lifab af sínum launum. Þab getur þab hinsvegar ekki og hefur ekki fyrir naub- þurftum." Hluti afframlagi atvinnulífsins til Vinnueftirlitsins rennur til ríksins. 14 ára lög ekki enn komin aö fullu til framkvcemda: Brunamálaskólinn hefur starfsemi í dag: Frá fundi Vinnueftirlits ríkisins meb starfsmönnum, — nú verbur minni áhersla lögb á forvarnir gegn atvinnuslysum. Sambandsstjórn ASÍ mótmælir harblega þeim áformum ríkis- stjórnarinnar, sem fram kemur í frumvarpi til fjárlaga 1995, ab klípa 20 miljónir af framlagi at- vinnulífsins til Vinnueftirlits ríksins. Ef ætlan stjórnvalda gengur eftir þá verbur framlag- ib til Vinnueftirlitsins abeins rúmar 117 miljónir en ætti ab vera 137 miljónir króna á næsta ári. Fundurinn bendir einnig á ab þrátt fyrir ab 14 ár séu libin frá setningu laga um abbúnab, Eingreibsla fremur en pró- sentuhækkun „Þab eru efni til ab hækka laun til þeirra sem verst eru settir og þab getur skilab sér í varanlegum kaupmætti, ef þab fer ekki í gegnum allt þjóbfélagib," segir Magnús L. Sveinsson, formabur VR og fulltrúi í flokksrábi Sjálfstæb- isflokksins. í ályktun nýafstaðins flokks- rábsfundar flokksins um sl. helgi kemur m.a. fram ab mikil- vægt sé að niðurstaða kjara- samninga verði innan þeirra marka sem efnahagsbatinn leyfir. „Auka þarf kaupmátt lægstu launa án þess að það hafi keðjuverkandi áhrif í för með sér," segir í ályktun fund- arins. Formaður VR segir að þótt ekki sé búib að útfæra þessa stefnu flokksstjórnarinnar í kjaramálum þá hefur það sýnt sig ab eingreibslur hafa skilað sér til þeirra sem eru með laun undir 80 þúsund krónum á mánuði. Hann segir að kaup- máttur þeirra hafi nokkurn veg- inn staðið í stab á sama tíma og kaupmáttur fólks með yfir 80 þúsund króna mánaðarlaun hefur lækkaö. ■ hollustuþætti og öryggi á vinnustöbum, þá sé langt í land ab lögin séu ab fullu komin til framkvæmda, og þá einkum á svibi heilsuverndar starfs- manna og heilsufarsskobana. Sambandsstjórnin telur einnig að þótt þann vanda, sem er við að etja í vinnuverndarmálum, sé að mestu að finna hjá atvinnurek- endum, þá hefur verkalýbshreyf- ingin og launafólk ekki beitt sér sem skyldi í þessum efnum né heldur stutt eftirlitsaðila og stjórnvöld í starfi þeirra að vinnu- verndarmálum. Meðal annars hafa atvinnurekendur nýtt sér erfiöa stöbu á vinnumarkaði til aö þverbrjóta vinnuverndarlögin og fjölda annarra reglna á svibi vinnuverndar. Þetta hefur haft þær hörmulegu afleiðingar að slysum og heilsutjóni vegna lé- legs aöbúnaðar á vinnustöðum hefur fjölgað á ný á undanförn- um misserum. í þessu sambandi bendir sambandstjórnin einkum á sívaxandi verktöku launa- manna í atvinnulífinu, þar sem engin virðist bera ábyrgð á að- búnaði og hollustu á vinnustöb- um undirverktaka. í stað niðurskurðar hvetur sam- bandsstjórnarfundurinn til þess að kynningar- og upplýsingar- starf um vinnuvernd verbi aukib og atvinnurekendur knúnir til að virða lög og reglur þar að lútandi. Einnig verði að búa þannig um hnútana að það verbi dýrara fyrir atvinnurekendur ab brjóta lög og reglur um vinnuvernd en ab virða þær. Sambandsstjórnin telur ab stjórn- völd geti ekki gert tillögur um að dregið verði úr starfsgetu Vinnu- eftirlitsins á sama tíma og þörf er á stórauknu kynningarátaki, þeg- ar reglugerðarsetning er tengist aðild íslands ab EES-samningn- um er í algleymingi. ■ Ibnabarrábherra hefur engar nýjar fregnir af byggingu álvers á Keilisnesi, þrátt fyrir hækkandi álverb í heim- inum. Þetta kom fram í svari iðnað- ar- og viöskiptaráöherra við fyr- irspum Jóhanns Einvarðssonar um byggingu nýs álvers í ljósi hagstæðara markabsumhverfis. 20 ára baráttu- mál kom- ið í höfn Guðmundur Haraldsson, slökkvilibsmabur og fulltrúi hjá Brunamálastofnun, mun í dag setja Brunamálaskól- ann í fyrsta sinn og verbur fyrsti skólastjórinn. Gub- mundur tjábi blaðinu í gær ab þarmeb rættist gamall draumur margra slökkvilibs- manna. Barist hefbi verib fyr- ir slíkum skóla í tuttugu ár eba lengur. Skólinn mun starfa í formi námskeiöa fyrir slökkviliðs- menn um land allt, fyrstu nemendur hans eru frá Slökkviliði Reykjavíkur og Slökkvilibinu á Keflavíkurflug- velli, 15-20 manna hópur. Námssvið Brunamálaskólans skiptist í fimm þætti, þab er að segja Slökkviliðsmann 1 og 2, sem telst grunnnám, Slökkvi- liðsmann 3 á tæknibraut og Slökkviliðsmann 3 á stjórnun- arbraut, sem telst fullnaöar- nám, og síðan Eldvarnareftir- litsnám. Að lokinni setningu hins nýja skóla brunavarða mun félags- málaráðherra, Rannveig Guð- mundsdóttir, ávarpa samkom- Sighvatur Björgvinsson, iðnað- ar- og viðskiptaráðhera, sagði að hið háa álverð nú væri fyrst og fremst til komiö vegna samninga álframleiðenda við Rússa um að birgðir áls þar í landi yrbu ekki settar á heims- markað. Ráðherrann sagði að núverandi framleiðsla á áli í heiminum væri talsvert undir því sem hún gæti mest oröið. Jóhann Einvarðsson gagn- rýndi ríkisstjórnina fyrir að- gerðarleysi í málinu. ■ Fyrrverandi og núver- andi heilbrigbisrábherra: Deilt um lengd á biðlista Heilbrigisrábherra fullyrti á Alþingi í gær ab biblistar eftir abgerbum á sjúkrahúsum hafi aldrei verib styttri. Fyrrver- andi heilbrigbisrábherra, Gubmundur Bjarnason, segir þetta ekki rétt, biblistar hafi verib styttri þegar árib 1991. Þetta kom fram í óundirbún- um fyrirspurnum á þingi að frumkvæði Guðmundar Bjarna- sonar. Sighvatur Björgvinson heilbrigðisrábherra sagði ab að- geröum hefði sér í lagi fjölgab á minni sjúkrahúsum en einnig hefbu biðlistar eftir stærri ab- gerðum styst til muna. ■ una. Ibnabar- og vibskiptarábherra: Engar fréttir af nýju álveri

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.