Tíminn - 24.11.1994, Side 7

Tíminn - 24.11.1994, Side 7
Fimmtudagur 24. nóvember 1994 Borgarráö samþykkir sameiningu Borgarspítala og Landakots: SjúKrahús Reykjavíkur verbi til á næsta ári Borgarráð hefur fyrir sitt leyti samþykkt drög ab samningi um sameiningu Borgarspítala og Landakots. Samkvæmt þeim verbur stefnt ab samein- ingu spítalanna á næsta ári undir heitinu Sjúlírahús Reykjavíkur. Um leib voru samþykkt drög ab samningi um lausn á fjárhagsvanda Borgarspítalans. Að samningnum um samein- ingu spítalanna standa heil- brigðis- og tryggingaráðuneytið, fjármálarábuneytið, Reykjavíkur- borg og yfirstjórn Sjálfseignar- stofnunar St. Jósefsspítala, Reykjavík. I samningnum er kveðiö á um að stefnt sé að sameiningunni á árinu 1995 og hún taki að fullu gildi eigi síðar en 1. janúar 1996. Sjúkrahús Reykjavíkur verður borgarstofnun og fær til umráða eignir, sem nú eru notaðar til reksturs beggja spítalanna. Gert er ráð fyrir að í núverandi hús- næði Landakots verði ýmis val- þjónusta og ferliþjónusta, auk öldrunarlækningadeilda og hjúkrunardeilda. í húsnæði Borgarspítalans verði megin- áhersla lögð á bráða- og slysa- þjónustu, auk annarrar almennr- ar þjónustu sem hentugra þyki að reka í því húsnæði. Heilbrigbisráöherra mun beita sér fyrir því að lögum verbi breytt þannig að unnt sé að skipa Sjúkrahúsi Reykjavíkur sérstaka bráðabirgðastjórn frá og með 1. janúar nk. Eitt af hlutverkum hennar verður að sjá til þess að sett verbi á laggirnar samrábs- nefnd um starfsmannamál vegna sameiningarinnar þar sem sæti eiga fulltrúar stéttarfélaga með kjarasamninga við Borgar- spítalann og St. Jósefsspítala. Bráöabirgðastjórninni verður einnig falib að samþykkja rekstr- aráætlanir spítalanna fyrir árið 1995, aö vinna að sameiningu Borgarspítali og Landakot. spítalanna, þar meb talið að til- færslu verkefna milli þeirra og gera tillögu um stjórnkerfi og skipan framtíðarstjórnar Sjúkra- húss Reykjavíkur. Vandi Borgar- spítalans Samhliða samningnum um sameiningu spítalanna gera heil- brigðisráðherra, fjármálaráð- herra og Reykjavíkurborg samn- ing um lausn á fjárhagsvanda Borgarspítala. í honum er uppsafnaður fjár- hagsvandi spítalans tiltekinn 350 milljónir króna á greibslu- grunni. Jafnframt er áætlab að munurinn á núverandi rekstrar- umfangi Borgarspítalans og fjár- veitingu til hans samkvæmt fjár- lagafrumvarpi sé um 290 millj- ónir. Lausn vandans er í fjórum lið- um. Heilbrigðis- og trygginga- málarábherra beiti sér fyrir fjár- veitingu til Borgarspítala í fjár- aukalögum 1994 ab fjárhæð 167 milljónir, til viðbótar þeirri upp- hæb sem ætluð er til spítalans í Kol — Klœöskeri keisarans: Metnaöarfullt byrjendaverk Fyrir skömmu kom í verslan- ir fyrsti geisladiskur hljóm- sveitarinnar Kol, en sveitin hefur starfað í tvö ár. Geisla- diskurinn nefnist Klæbskeri keisarans og inniheldur 13 lög. Þessi fyrsta afurð sveitarinnar er mjög áheyrileg, en ekki að sama skapi frumleg. Ljóst er að meðlimir sveitarinnar hafa lagt töluverðan metnað í þetta verk og má m.a. sjá það á fylgjandi textablaði sem fylgir disknum, sem hljómsveitin gefur út sjálf. Þá fer þab ekkert á milli mála að hljómsveitin er undir tölu- verðum áhrifum frá Dire Straits og gítarleikaranum Mark Knop- fler. Þessi áhrif skila sér vel á disknum og fyrir vikið er gítar- hljómurinn nokkub sérstakur af íslenskri sveit að vera. Þau lög, sem einna helst koma til álita til að setja mark sitt á vinsældalista, er Krafta- verkasalinn og E.o.v. Þessi lög hafa þegar fengið töluverða frumvarpi til fjáraukalaga. Greibsluáætlun væritanlegrar fjárveitingar Sjúkrahúss Reykja- víkur verbi breytt þannig ab 83 milljónir, sem ab óbreyttu kæmu til greiðslu í desember 1995, verði greiddar í janúar nk. Heilbrigðis- og fjármálaráb- herra beiti sér fyrir 100 m.kr. ein- greibslu til reksturs Sjúkrahúss Reykjavíkur fyrir árið 1995, til viðbótar þeim fjárhæöum sem ætlaöar eru til reksturs spítal- anna tveggja í frumvarpi til fjár- laga. Að lokum er Sjúkrahúsi Reykjavíkur ætlað að grípa til að- gerða svo fljótt sem kostur er, sem skili a.m.k. 180 m.kr. sparn- aði á næsta ári. ■ ? .. - r- ' .. .7 ; / > • • " ■•'~'^ >*>'■* .. : ■' " SZXT'' }*' l!ið8fegggr Bláfjallanefnd: Fríttí byrjenda- lyftur í vetur Bláfjallanefnd hefur sam- þykkt að gjaldskrá skíðasvæöis- ins verði að mestu óbreytt þennan vetur frá því sem var í fyrra. Breytingarnar, sem verða á gjaldskránni, eru að aðgangs- eyrir í byrjendalyftur verður felldur niöur og ekki verður innheimtur aðgangseyrir fyrir 67 ára og eldri. Þá verður sölu 8 miða korta hætt. Samkvæmt gjaldskránni kostar árskort full- orðinna kr. 10 þúsund og ár- skort barna 4.700 kr. Dagskort fulloröinna kostar 900 kr. og barna 350 krónur. ■ spilun á útvarpsstöðvunum og ekki ólíklegt að fleiri lög af disknum eigi eftir ab hljóma á öldum ljósvakans í vetur. Helstu lagasmiðir sveitarinn- ar eru þeir Sváfnir Sigurðarson, sem syngur og spilar á kassagít- ar, og Hlynur Guðjónsson raf- gítarleikari. Aðrir meðlimir eru Arnar Halldórsson á bassa, Benedikt Sigurðsson á rafgítar og Guömundur Gunnlaugsson á trommur. Flestir textar á disknum eru eftir Gubjón Björgvinsson. Margir af þeim eru vel samdir og hnyttnir og koma ágætlega út í söngnum. Hönnun um- slags er eftir Erling Björgvins- son og hefur töluvert verib lagt í þá vinnu. Upptaka og hljóðblöndun var í höndum Tómasar Tómas- sonar, fyrrverandi Þurs og Stuð- manns. Upptökur tóku aðeins rúma viku í Fílabeinskjallaran- um sl. sumar, en Japis sér um dreifingu disksins. ■ KAUPFÉLAG ÁRNESINGA BIFREIÐASMIÐJUR w S 98-22000 Varahlutaverslun Höfum stórbætt vöruúrvalið. Beinn innflutningur á varahlutum til land- búnaðar. Sala á notuðum og nýjum vélum. Bílaverkstæöi Veitum fullkomna þjónustu fyrir Toyotaumboðið, Heklu h/f, Bílheima h/f, Brimborg h/f, Bifreiðar og landbúnaðarvélar. Höfum eitt fullkomnasta hjólastillingartæki á Suðuiiandi og eitt allra fullkomnasta bílaverkstæði á landinu. Smurstöö — ESSO Olíur fyrir stóra og litla bíla. Hjólbaröaverkstæöi, hjólbarðasala. Rafmagnsverkstæöi — mótorvindingar, raflagnir, viðgerðir. Gerum tilboð ef óskað er. Vélsmiöja — nýbyggingar, kælivélaþjónusta. Öll vélsmíðaþjónusta. Framleiðsla á mykjudreifurum, tankdreifurum, kastdreifurum, sturtu- vögnum, snjótönnum, flutningakössum á sendibíla og vörubíla. Gerum tilboð í stór og smá verk, svo sem stálmannvirkjagerð, pípu- lagnir, bílaréttingar og bílamálun. Höfum einn stærsta málningarklefa landsins. Fullkomiö renniverkstæöi. Pípulagningaþjónusta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.