Tíminn - 24.11.1994, Side 20

Tíminn - 24.11.1994, Side 20
20 Fimmtudagur 24. nóvember 1994 Stjftmuspá ftL Steingeitin /yQ 22. des.-19. jan. Þú slettir úr klaufunum í dag. Varúð fyrir aðstandend- ur. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú safnar hári í dag. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Þú ferö í kröfugöngu í dag og heimtar meiri sannleika og hreinskilnislegra vibmót. Bubbi slæst með í för með brostin augu og brostnar vonir. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú gerir þér kvöldamun og býður elskunni út í kvöld. Hún mun koma auga á ann- an og myndarlegri kost og láta þig róa. Var hún ekki hvort eb er kötturinn í sekknum? Nautib 20. apríl-20. maí Frábær dagur er runninn upp fyrir þrasgjarna í merk- inu. Þeir munu ítrekað sjá ástæbu til að leiörétta viö- mælendur og verða tví- mælalaust leibinlegustu menn landsins. Til ham- ingju með það. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður. aðeins skugginn af sjálfum þér í dag. Það þarf þó ekki að vera svo mjög slæmt því skuggarnir eru lengstum stærri en fyrir- myndirnar. Krabbinn 22. júní-22. júlí Magnús nokkur í merkinu mun ekki vinna í Víkinga- lottóinu í dag enda var það í gær og af hinum verður lítið ab frétta. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Ferðalag, feröalag. Þú ákveð- ur ab leggja land undir fót í dag og ferð mikinn. Megniö af ferðinni feröu undan í flæmingi. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður pervert í dag og í ógeðfelldari kantinum sem slíkur. Einhver reynir aö fá þig til að minnka óeðlið en þú ullar bara og leysir vind. Vogin 24. sept.-23. okt. Gabb. Sporbdrekinn 24. okt.^24.nóv. Þú færð óvenjumikið rými til ab hugleiða sjálfan þig og lífsins gang í dag og þann tíma ættirðu að nota vel. Ekki eru aðrir til að hugsa um þig. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Flottur dagur og þú verður töff og sætur. Hugleiddu landvinninga í ágóðaskyni. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svi6 kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson ikvöld 24/11 -Sunnud. 27/11 Mibvikud. 30/11. Fáein seeti laus Óskin (Caldra-Loftur) eftirjóhann Sigurjónsson Á morgun 25/11 - Laugard. 26/11 Föstud. 2/12 - Laugard. 3/12 Stóra 5vib kl. 20:00 Svöluleikhúsib sýnir í samvinnu viö íslenska dansflokkinn: Jörfaglebi eftir Aubi Bjamadóttur og Hákon Leifsson 5. sýn. íkvöld 24/11 Síöustu sýningar Hvab um Leonardo? eftir Evald Flisar Á morgun 25/11 - Föstud. 2/12 Sibasta sýning Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigur&sson, Emil Thor- oddsen og Indri&a Waage laugard. 26/11. Fáein sæti laus Laugard. 3/12 Cjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mi&apantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. \ Festum hjálminn forðumst ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svi&ib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 27/11 kl. 13.00. Sunnud. 4/12 kl. 13.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Á morgun 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Uppselt Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Örfásætilaus Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 24/11. Uppselt Mi&vikud. 30/11. Uppselt 60. sýning laugard. 3/12. Uppselt Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreibrib eftir Dale Wasserman Laugard. 26/11 - Fimmtud. 1/12 Litla svi&ib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Á morgun 25/11 Laugard. 26/11 Fimmtud. 1/12. Næst síðasta sýning Laugard. 3/12. Sibasta sýning Smí&averkstæ&ib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gu&berg Bergsson í leikgerb Vi&ars Eggertssonar Á morgun 25/11. Örfá sæti laus Laugard. 26/11 Fimmtud. 1/12 Föstud. 2/12 - Ath. Sýningum fer fækkandi Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjó&leikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram a& sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Grei&slukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI KROSSGÁTA p— n p ’ p b te ■ Hr ji r , r U r ■ 204. Lárétt 1 skorningur 5 hindrun 7 éspaði 9 málmur 10 gabba 12 spíra 14 námstímabil 16 mánuður 17 skynsöm 18 kvabb 19 kropp Ló&rétt 1 ódæöi 2 ugg 3 digurt 4 forsögn 6 gamla 8 skriðdýr 11 götin 13 kross 15 miskunn Lausn á stbustu krossgátu Lárétt 1 dögg 5 ærleg 7 lúði 9 tá 10 priks 12 kjóa 14 los 16 ögn 17 stofn 18 ótó 19 nam Lóðrétt 1 dólp 2 gæði 3 grikk 4 met 6 gátan 8 úrkost 11 Sjöfn 13 ógna 15 stó DYRAGARDURINN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.