Tíminn - 24.11.1994, Qupperneq 19

Tíminn - 24.11.1994, Qupperneq 19
Fimmtudagur 24. nóvember 1994 jyvl 19 Olafur Skagfjörð Olafsson Fjölbreytt hefti af Skírni Fæddur 10. september 1971 Dáinn 15. nóvember 1994 „Það eru erfibir tímar." Þetta brot úr laginu Maístjarnan kom ósjálfrátt upp í hugann, þegar við fréttum að Óli í Þurranesi væri dáinn. Þetta lag var í miklu uppáhaldi hjá Óla. Hann hafði gaman af að syngja, og skemmti okkur oft með söng og vísum um allt og ekkert, jafnt í starfi sem leik. Virðulegi í Morgunblaöinu 17. nóvember er frétt þess efnis að þú, virðulegi hæstaréttardómari og fyrrverandi ríkislögmaður, hafir ákveöið að senda ríkisendurskobanda at- hugasemdir vegna ummæla Guð- jóns Magnússonar, skrifstofu- stjóra heilbrigðisráðuneytisins, um fundinn með Guðmundi Árna Stefánssyni heilbrigðisráð- herra þegar málefni Björns Ön- undarsonar voru rædd. Segir í fréttinni að Guðjón hafi haldiö því fram aö hann hafi ekki setið þann fund. Síöan hefur Morgun- blaðib orðrétt eftir þér: „Ég mun senda Ríkisendurskoöuninni mínar athugasemdir í tilefni um- mæla Guðjóns Magnússonar," og ennfremur: „Ég ætla ekki að munnhöggvast við hann í fjöl- miðlum. Allt sem er í skýrslu Rík- isendurskoðunar um þennan fund sem var haldinn, stendur og er satt og rétt. Þessir tveir menn vissu um þessa álitsgerð og inni- hald hennar frá þeirri stund sem hún kom inn í ráöuneytið." Síðan segir í fréttinni að þú, virðulegi hæstaréttardómari, haf- ir tjáð þig um málið við ríkisend- urskoðanda að hans ósk og hafir t MINNINC Öll eigum við eftir að sakna hans, því hann var ómissandi hluti af lífi okkar allra. Þetta eru erfiöir tímar fyrir okkur öll, en sérstaklega þó fjölskyldu hans. En ef við höfum þekkt Óla rétt, þá hefur hann örugglega ekki viljað að við legðumst í kör. Hann verður ávallt lifandi í OPIÐ BREF til Gunnlaugs Claessen dómara þá skýrt frá því hvernig framgang- an hafi verið. Fréttin og það sem orbrétt er haft eftir þér í henni vekur ýmsar spurningar um grundvallaratriði réttarfars í landinu, sem áhuga- vert væri að fá svör við. Hvernig stendur á því að Ríkis- endurskoðun, sem er að vinna að athugun á málum tengdum fyrr- verandi heilbrigðisráðherra, leitar eftir skýrslu þar um hjá skipuðum og starfandi hæstaréttardómara og fyrrverandi ríkislögmanni? Dugir Ríkisendurskoöun ekki að- gangur að embættisgögnum ríkis- lögmanns og heilbrigöisráðu- neytis? Hefur Ríkisendurskoðun lagaheimildir til að taka skýrslur af mönnum, til dæmis fyrrver- andi embættismönnum? Hefði ekki verið réttara að skýrslutaka, eins og sú sem Morgunblaðið greinir frá, hefði farið fram fyrir dómi? Hvemig stendur á því ab Hæstiréttur íslands eða einstakir hæstaréttardómarar fá skýrslu minningunni. Ógleymanlegar setningar og tilsvör, vísnagerb af öllu tagi eins og Óla var ein- um lagið. Við kveðjum hann meb söknuð í huga. Þessar fáu og fátæklegu línur eru smá virð- ingarvottur STAFÓ um Óla í Þurranesi. Að lokum viljum við senda fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur. Vinnufélagar úr Fóöuriðjunni Ólafsdal Ríkisendurskoðunar um heil- brigbisráðuneytið? Átti Hæstirétt- ur einhvern hlut aö athugun Rík- isendurskoðunar? Hvernig stend- ur á því að þú, viröulegi hæsta- réttardómari og fyrrverandi ríkislögmaður, telur þig þurfa að senda Ríkisendurskoöun athuga- semdir um þetta gamla mál, sem tengist starfsmönnum heilbrigö- isráðuneytis, og er þaö eina gamla málið, sem fyrrverandi ríkislög- maður þarf að gera athugasemdir við? Auk þessara spurninga um grundvallaratriði réttarfars í land- inu, svo sem stööu hæstaréttar- dómara og Hæstaréttar íslands, svo og rannsóknarabferðir Ríkis- endurskobunar, þarf ég að minna þig, virðulegi hæstaréttardómari, á gamalt mál mitt fyrir Hæstarétti íslands. Fyrri hluta september 1994 sendi ég þér sérstakt bréf og símskeyti og bað um upplýsingar og gögn, tengd þremur leyndar- bréfum forseta Hæstaréttar frá febrúar 1-994, sem varða mig og fleiri lögmenn. Hvenær má vænta svara við þeim erindum? •Virðingarfyllst, Tómas Gunnarsson, lögtn. Út er komið hausthefti Skírnis 1994, tímarits Hins íslenska bók- menntafélags (168. árgangs), meb fjölbreyttu og vönduðu efni. í heftinu eru þrjú ljóð eftir Unni Eiríksdóttur (1921-1976), sem er skáld Skírnis að þessu sinni. Myndverk Skírnis er eftir Georg Gubna og ritar Hannes Sigurðsson grein um þessa mynd og önnur verk listamannsins. Þrjár ritsmíðar, eftir þá Kristján Kristjánsson, Magnús D. Baldurs- son og Róbert Haraldsson, fjalla um heimspeki tilfinninga, svið sem lengi hefur veriö vanrækt, en fræðimenn sinna nú í vaxandi mæli. Tvær aðrar greinar eru um heimspeki. Páll Skúlason ræðir hefð upplýsingarinnar og Stefán Snævarr fjallar um hugmyndir Kristjáns Kristjánssonar í bók hans Þroskakostum. Á síðustu mánuðum og misser- um hefur allmikið verið deilt um starf fornleifafræbinga hér á landi. Ritgerðir þeirra Adolfs Frið- rikssonar og Bjarna F. Einarssonar koma að þessu efni úr ólíkum átt- um. Heftið geymir einnig síðari hluta hinnar yfirgripsmiklu rit- geröar Atla Ingólfssonar, „Að syngja á íslensku". í Skírnismál- um bregst Álfrún Gunniaugsdótt- ir við spurningum sem Páll Skúla- son beindi til rithöfunda í Skírni fyrir nokkru, og Atli Haröarson hugleiðir hlut stæröfræðinnar í al- mennri menntun. Ágúst Þór Árnason vekur máls á þeim mannréttindaákvæöum, sem ís- lendingar búa við, og hvetur til umræðu um þetta mál. Með Skírni fylgir Bókmennta- skrá Skírnis nr. 26 fyrir árið 1993. Ritstjórar Skírnis eru Vilhjálmur Árnason og Ástráður Eysteinsson og er þetta síðasta heftið undir þeirra ritstjórn. ■ hæstaréttardómari DAGBÓK Fimmtudaqur 24 nóvember X 328. dagur ársins - 37 dagar eftir. 47. vlka Sólris kl. 10.24 sólarlag kl. 16.04 Dagurinn styttist um 6 mínutur eins og venjulega í Gjábakka og heimabakaö meðlæti. Allir eru velkomnir í Gjábakka og þeir sem ætla ab skera út laufabrauð eru beðnir að taka meb sér skurb- bretti og hníf. Landsfundur alþýöu- flokkskvenna 12. landsfundur Landssam- bands alþýöuflokkskvenna verb- ur haldinn dagana 25.-26. nóv- ember á Hótel Loftleiðum. Erindi verba flutt og almennar umræður að þeim loknum. Yfirskrift lands- fundarins að þessu sinni er: „Jafnaöarstefna — leiöin til fram- tíðar". Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridskeppni, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Félag eldri borgara Kópavogi Kvöldvaka verður í Gjábakka í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá, m.a. kór Kársnes- skóla, Böðvar Guðlaugsson, Ríó Tríó, Þorgeir Jónsson og Ámi Johnsen. Húsið öllum opið. Laufabrauösdagur í Gjá- bakka N.k. laugardag veröur laufa- brauðsdagur í Gjábakka, Fann- borg 8 í Kópavogi. Byrjað verður ab skera í kökur kl. 13 og eru allir velkomnir, ungir og gamlir. Kór eldri borgara í Gerðubergi kemur í heimsókn og kórinn í Gjábakka verður á staðnum. Þessir tveir kórar ætla að syngja nokkur lög undir stjórn söngstjóranna, Kára Friðrikssonar og Sigurðar Braga- sonar. Heitt verður á könnunni Sýníngar á Valdi örlag- anna hefjast á ný Nú fer að hefjast síbara sýning- artímabil á óperunni Valdi örlag- anna í Þjóðleikhúsinu. Sýningar verða átta talsins og er fyrsta sýn- ingin föstudaginn 25. nóvember. Kristján Jóhannsson syngur hlutverk Alvaros á öllum sýn- ingunum á síöara sýningar- tímabilinu. Abrir söngvarar í aðalhlutverkum munu sakipt- ast ab nokkru leyti á í hlutverk- um sínum. Það er Keith Reed sem byrjar í hlutverki Carlosar á móti Trond Halstein Moe og Elín Ósk Óskarsdóttir syngur hlutverk Leonóru á móti Ingi- björgu Marteinsdóttur, sem syngur á tveimur sýningum, 4. og 6. desember. Félag um 18. aldar fræbi: Fundur í Odda Félag um átjándu aldar fræði boðar til fundar um málefni kvenna og barna á 18. öld. Tvö erindi verba haldin. Guðrún Guðlaugsdóttir rithöfundur flyt- ur erindi sem nefnist „Konan á 18. öld" og Guðlaug Gísladóttir bókmenntafræbingur fjallar um „Sumargjöf handa börnum" sem út kom 1795. Að erindunum loknum verba almennar umræð- ur. Fundurinn verður haldinn í stofu 101 í Odda, húsi Háskóla ís- lands, laugardaginn 26. nóvem- ber og hefst kl. 14. Öllum er heimill aðgangur. Kiwanisklúbburinn Eld- borg 25 ára Kiwanisklúbburinn Eldborg Hafnarfirði heldur upp á 25 ára afmæli klúbbsins í Skútunni Hafnarfirði laugardaginn 26. nóv. nk. Afmælishófið hefst kl. 19. Rómantísk stemning í kaffistofu Þessa myrku mánuði má finna rómantíska stemningu í kaffi- stofu Listasafns íslands. Þar er sýning á verkum Þorvaldar Skúla- sonar og þar má fá heimagerðar kökur og heita rétti. Kaffistofan er opin á sama tíma og safnib frá kl. 12-18 alla daga nema mánu- daga. Safnið verður lokað frá 21. desember til 3. janúar 1995. Sigurbjörn jónsson sýnir í Gallerí Borg Sigurbjörn Jónsson opnar sýn- ingu í Gallerí Borg við Austurvöll laugardaginn 26. nóv. Sigurbjörn nam vib Myndlista- og handíða- skóla íslands og við myndlista- skóla í Bandaríkjunum. Hann hefur haldið einkasýningar hér heima og erlendis, t.d. í Nýhöfn 1990 og 1992 og í Gallerí Borg 1993. Að þessu sinni sýnir Sigurbjörn um 20 ný olíumálverk. Sýningin verður opnuð á laug- ardag kl. 16-18 og mun tríó Ómars Einarssonar leika við opn- unina. Sýningin verður opin virka daga frá kl. 12-18 og um helgar frá kl. 14- 18, en henni lýkur sunnudaginn 11. desember. Listasafn íslands: Myndir Þorvaldar og íkonasýnlng í Hallgríms- kirkju Sunnudaginn 27. nóvember kl. 15.30 opnar Kristín Gunnlaugs- dóttir sýningu á íkonum (grísk- kaþólskum helgimyndum) í Hall- grímskirkju. Kristín lagbi stund á íkonamál- un í klaustri Fransiskussystra í Róm í níu mánuöi, 1987-88. Sýn- inguna í Hallgrímskirkju tileink- ar hún kennara sínum, systur Patriciu Pearce frá Bandaríkjun- um. Það var Listvinafélag Hall- grímskirkju sem bauð Kristínu að halda sýninguna, og þessa viku verður hún til viðtals í Hallgríms- kirkju. Hermann Ingi jr. heibrar Dverginn meb nærveru sinni Hermann Ingi Hermannsson, öðru nafni Hermann Ingi jr., ætl- ar ab miðla gestum Feita dvergs- ins af hæfileikum sínum á tón- listarsviðinu næstu kvöld. Feiti dvergurinn er að Höfbabakka 1 og er opinn frá kl. 16 til 03 e.m. á föstudögum og á laugardögum frá kl. 14 til 03. Þá er upplagt að setjast yfir einum bjór eða tveim- ur og fylgjast með enska boltan- um. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 18. tll 24. nóvember er I Brelðholts apótekl og Apótekl Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar f slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnartjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið Irá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gelnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apólek er opfð til kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1994. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega........ 22,684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7,711 Sérstök heimilisuppbót.......................5,304 Bamalífeyrir v/1 bams.......................10.300 Meólagv/1 barns..............................10.300 Mæðralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir....................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.............. 1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 23. nóvember 1994 kl. 10,51 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 67,86 68,06 66,21 Sterlingspund 106,76 107,08 106,29 Kanadadollar 49,35 49,55 49,06 Dönsk króna ....11,180 11,225 11,302 Norsk króna ....10,003 10,043 10,167 Sænsk króna 9,231 9,268 9,276 Finnsktmark ....14,336 14,394 14,473 Franskur frankl ....12,750 12,801 12,913 Belgískur franki ....2,1284 2,1370 2,1382 Svissneskur franki. 51,70 51,90 51,85 Hollenskt gyllini 39,07 39,23 39,44 Þýskt mark 43,81 43,86 43,80 ítölsk Ifra ..0,04275 0,04394 0,04320 Austurrfskur sch 6,218 6,250 6,283 Portúg. escudo ....0,4290 0,4312 0,4325 Spánskur peseti ....0,5248 0,5274 0,5213 Japansktyen ....0,6920 0,6940 0,6824 105,26 105,79 99,94 105,00 99,74 Sérst. dráttarr 99^44 ECU-Evrópumynt.... 83,28 83,61 83,51 Grfsk drakma ....0,2840 0,2850 0,2845 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.