Tíminn - 10.12.1994, Page 7

Tíminn - 10.12.1994, Page 7
Laugardagur 10. desember 1994 &§fNÍ9Hl 7 Keyptu þrotabú Stálvíkur af ríkisfyrirtœki í góbri trú — sitja nú uppi meb stœrstu skipalyftu landsins þar sem ríkisvaldib sveik samninga. Rcett vib Sœvar C. Svavarsson í Norma hf. í Carbabœ sem segir: Sœvar G. Svavarsson telur sig sárt leikinn eftir ab hafa keypt skipaiyftu sem ekki er hœgt ab koma skipum ab. Tímamynd: CS Sævar G. Svavarsson, eigandi fyrirtækisins Normi hf. í Gar&abæ, telur sig sárt leikinn í vibskiptum sínum vib ríkis- valdib. Hann situr uppi meb nær fullbúna skipalyftu og skipasmíbastöb, sem getur tek- ib á móti flestum stærstu skip- um íslenska flotans. En hann nýtur mótbyrs frá ríkisstjórn, samtökum skipasmiba og nú síbast frá Samkeppnisstofnun. Hann segir þetta abför ab frjálsu framtaki einstakling- anna. 200 milljónir tapast „Vib keyptum þrotabú Stálvík- ur haustib 1992, 4 þúsund fer- metra húsnæbi og 3 þúsund þungatonna dráttarbraut sem þá var óuppsett. Síban höfum vib í Norma varib 100- 200 milljón- um króna til ab setja upp lyftuna og eigum abeins eftir ab fjár- magna lítinn hluta verksins," sagbi Sævar í samtali vib Tím- ann. Hann sagbi ennfremur ab dýpkun þyrfti ab fara fram í Garbabæjarhöfn, og telur hann ab fyrsti áfangi kosti sáralítiö fé. Varla hefbi þaö verib meining stjórnvalda aö sú hafnargerb yröi látin danka, eins og nú er gert, og verbi fáum til gagns. Sævar segir ab forsendur allar hafi verib þrautkannabar þegar þrotabú Stálvíkur var keypt af Framkvæmdasjóöi. Allt virtist benda til þess aö þarna væri grundvöllur fyrir arösamt og sterkt fyrirtæki í skipaibnabi. Flotkví fyrir almannafé „Viö vomm viö kaupin full- vissabir af ráöherra og þab var samþykkt í ríkisstjórn, aö ekki væri fyrirhugaö aö veita opin- bem fé til afkastaaukningar á upptökumannvirkjum á íslandi á næstu ámm. Þab var líka for- senda kaupanna," segir Sævar. Þá gerist þaö ab ríkissjóöur og AkureyTarbær ákveba aö hjálpa Odda (Slippstööinni) á Akureyri, eign Landsbankans, meb því ab koma þar upp flotkví, sem ætl- unin mun vera aö kaupa frá út- löndum fyrir talsvert á annaö hundrab milljónir króna. „Hér var auövitaö veriö ab nota skattpeninga almennings á íslandi í þágu eins fyrirtækis. Flotkvíin á ab þjóna sama hlut- verki og abstaöan okkar getur gert fyrir miklu minna fé. Þarm- eb vom nánast allar okkar for- sendur brostnar og allt fjármagn tapab. Þaö segir sig sjálft aö þegar önnur fyrirtæki fá viögeröaraö- stööuna greidda úr opinbemm sjóbum, þá getum viö ekki keppt á sama markabi," sagöi Sævar. Sævar sagbist vel geta skilib ab reynt sé ab halda uppi atvinnu utan höfuöborgarsvæöisins og ab stutt sé viö illa stödd fyrir- tæki. Normi hafi aftur á móti ekki sótt í opinbera sjóöi en gert allt fyrir eigiö fé til ab halda áfram starfsemi í þessari grein í Garöabæ, iönabi sem hafi verib þar um áramga skeiö vib góöan oröstír. Vibræbugóbur rábherra svarar ekki bréfum „í sumar ræddi ég í síma viö Halldór Blöndal, samgönguráö- herra, og spuröi hann hvort vilji ráöuneytisins væri aö jafna ab- stööumuninn og jafnframt hvort framkvæmdir viö slipp í Garba- bæ yrbu samþykktar sem styrk- hæfar. Halldór var viöræöugóöur og tók mér vel. Hann baö mig aö skrifa sér bréf meö þessum fyrir- spurnum og myndi hann þá svara innan fárra daga. Þetta var 11. ágúst síöastliöinn, og ekki er svariö komið enn," sagbi Sævar. Þess má geta í framhjáhlaupi að ráöherra hefur heldur ekki svarab bréfi Samkeppnisráðs vegna þessa máls. Afrit af þessu bréfi fengu Davíö Oddsson, Ólafur G. Einarsson, Sighvatur Björgvins- son, Friðrik Sophusson, bæjar- stjórinn í Garðabæ og þingmenn Reykjaneskjördæmis. Aður hafði ríkisvaldið tekið illa í fyrirætlanir Norma hf. að end- urvekja skipasmíöar í Garðabæ. Þannig hafði Sighvatur Björg- vinsson svaraö neikvætt og tjáði þeim Normamönnum aö á ríkis- stjórnarfundi 13. janúar á þessu ári hafi verið ákveðið aö stjórn- völd veittu ekki framlög til auk- innar afkastagetu í skipasmíða- iðnaði. „Staöreyndin er sú aö þörfin fyrir þennan iðnað á Reykjavík- ursvæðinu er knýjandi. Það vant- ar slippaðstöðu fyrir fyrirtæki sem annast um hvers konar skipaviðgeröir á svæöinu. Þab má líka benda á að stærð lyftunnar okkar í Garðabæ er slík að ef hún kæmist í gagnið þyrfti ekki lengur að senda fjölmörg ís- lensk skip í viðgeröir erlendis. Þar á meöal eru stærri togararnir og minni fragtskip Eimskips og Samskips, ásamt Herjólfi og fleiri skipum," segir Sævar. Samkeppnisráb talar um bága stöbu Eins og fyrr greinir hefur Sam- keppnisráð kveöið upp sinn „dóm" vegna kvartana forráöa- manna Norma hf. sem telur aö samkeppnislög og stjómsýslulög hafi veriö brotin. Álit ráðsins er ljóst. Ráöiö telur að samkeppni sé ekki tryggö í þessum viðkvæma og brothætta iðnaði, sem nú berst í bökkum um land allt. En niðurstaðan er engu að síö- ur sú aö þaö „verður ekki hjá því komist að taka tillit til bágrar stöðu skipasmíða um þessar mundir og erfiðrar samkeppni ís- lenskra skipasmíðastööva við er- lendar stöbvar sem njóta niður- greiðslna," segir í áliti Sam- keppnisrábs. Og í framhaldi af því: „Því er varhugavert að full- yröa við þær aöstæður sem em í greininni aö leiðrétting á þessu atriði muni stuöla að hagkvæm- ari nýtingu framleiðsluþátta þjóöfélagsins samanber 1. grein samkeppnislaga. Af þessum sökum telur Sam- keppnisráð ekki efni til þess aö grípa til heimildar 2. málsgreinar 14. greinar samkeppnislaga og mæla fyrir um fjárhagslegan að- slcilnaö sér í lagi meö hliðsjón af bágri stööu skipasmíðaiðnabar- ins". Varðandi þá kvörtun Norma hf. um aö upptökumannvirki skipa séu víöa um land í eigu hafnaryfirvalda, sem aftur leigja fyrirtækjunum búnaðinn fyrir sáralítið gjald, segir: „Þegar hafnarsjóðir leigja upp- tökumannvirki til skipasmíða- stööva á þeim kjömm aö leigu- tekjur em langt undir kostnaöi viö rekstur mannvirkjanna er þab álit Samkeppnisrábs aö sam- keppnisstaba einkarekinna skipasmíöastööva raskist. Sam- kvæmt niðurlagsorðum 2. máls- greinar 14. greinar samkeppnis- laga skal þess gætt ab samkeppn- isrekstur sé ekki niðurgreiddur af einkaleyfis eöa verndaöri starf- semi." Rábherra þarf ab breyta lögum Þá telur Samkeppnisráö aö meðan hiö opinbera telur nauö- synlegt aö styrkja framkvæmdir viö nýsmíöi eöa viðhald upp- tökumannvirkja, samanber 26. grein hafnalaga, sé eðlilegt aö fyrirtæki sitji viö sama borö varö- andi aðgang aö slíkum styrkjum, óháð eignarhaldi." Bent er á aö hlutafélög einkaaðila geti ekki fallið undir hafnalögin og notið fyrirgreiðslu ríkissjóös viö hafn- arframkvæmdir á sama hátt og þegar upptökumannvirki eru í eigu hafnarsjóöa. Er það mat ráðsins aö ákvæði hafnalaga stríði aö þessu leyti gegn mark- miði samkeppnislaga og séu til þess fallin ab torvelda frjálsa samkeppni í skipaiðnaði. Er sam- gönguráðherra bent á nauðsyn þess aö hlutaðeigandi ákvæði hafnalaga verði endurskoðuð með það fyrir augum að mis- munun varöandi aðgang að styrkjum byggð á eignarhaldi veröi afnumin. Þannig verði samkeppni virkari og nýjum samkeppnisaðilum auðveldaður aðgangur að skipasmíöamark- aðnum. En samt, vegna hinnar bágu stööu skipasmíða, hefur erindi Norma hf. verið ýtt út af borðinu. ■ Stjóm Veitustofnana Reykjavík- urborgar hefur samþykkt sam- komulag Hitaveitu Reykjavíkur og Háskóla íslands um aö stofna tímabundna stööu prófessors eöa dósents í vélaverkfræöi. Sam- kvæmt samningnum greiöir Hitaveitan allan launakostnaö vegna stööunnar. Fulltrúi sjálfstæðismanna í Stjórn Veitustofnana gagnrýndi samn- ingsgeröina, m.a. í ljósi bágrar fjár- hagsstöðu borgarinnar og stofnana hennar. Samkvæmt bókun fulltrúa R-list- ans á samningurinn hins vegar að hafa óverulegan útgjaldaauka í för Glit hf. flutt til Ólafs- fjarbar Frá Þóröi Ingimarssyni, fréttaritara Tím- ans á Akureyri. Glit hf. mun hefja starfsemi í Ólafsfiröi fljótlega eftir næstu áramót, en Ólafsfjarðarbær hefur fest kaup á fyrirtækinu Fossnes, sem áöur var rekiö undir heitinu Glit hf. Bærinn hefur einnig keypt rétt á aö nota nafnið Glit og veröur fyr- irækiö rekiö undir því fyrir noröan. Auk framleiðsiufyrir- tækisins í Ólafsfirði veröur rek- iö útibú í Reykjavík sem eink- um mun annast sölu- og mark- aösmál. Þá er fyrirhugaö aö taka upp samstarf viö Mynd- lista- og handíöaskólann og einnig einstaka listamenn um hönnun og framleiöslu á leir- munum, en fyrirtækiö starfaöi áöur í náinni samvinnu viö ýmsa listamenn og hönnuöi. „Við vomm búnir aö skoða þennan möguleika um nokkurn tíma áöur en ákvöröun um kaup- in var tekin og teljum að hér sé um góöan kost að ræöa fyrir Ól- afsfirðinga, einkum þegar horft er til erlendra samskipta og út- flutningsmöguleika sem þessi starfsemi býður," sagöi Hálfdán Kristjánsson, bæjarstjóri í Ólafs- firöi, í samtali viö Tímann en þegar hefur veriö unnið nokkuö að útflutningsmálum og vænt- anlega takast samningar viö er- lenda aðiila innan tíðar. Nú er unnið aö því aö taka tækjabúnað fyrirtækisins í Reykjavík niöur, þar á meöal stóran leirbrennsluofn sem ekki hefur veriö í notkun að undan- förnu og þarfnast nokkurrar við- geröar og flytja hann til Ólafs- fjaröar en stefnt er að því að hefj- ast handa viö gerð keramikmuna fljótlega eftir áramót. Hálfdán Kristjánsson sagbi að auk hönn- unar og framleiöslu keramik- muna væri hugmyndin aö bjóöa einstökum listamönnum ab nýta þá aðstöðu sem skapast mun til leirbrennslu, einkum með því að nýta stóra ofninn sem ekki hafi verið í notkun aö undanförnu. Stofnkostnaður viö kaup og flutning fyrirtækisins til Ólafs- fjaröar er talin nema allt að 20 milljóum króna og hefur Ólafs- fjarðarbær þegar lagt fram sex milljónir í stofnfé en fyrirhugað er að auka hlut bæjarins í um ell- efu milljónir króna. ■ meö sér. Verkþekking sé undirstaða veitustarfsemi. Tryggur aögangur Hitaveitunnar aö upplýsingum og ráögjöf sé því mikilvægur. Hitaveit- an hafi til þessa greitt Háskóla ís- lands fyrir þann abgang, sem er hins vegar innifalinn í samningn- um. Ýmiss fordæmi eru fyrir því aö stöbur í Háskóla íslands séu til- komnar meö svipuðum hætti. Járn- blendiverksmiðjan hefur t.d. fjár- magnað prófessorsstööu við Raun- vísindadeild í mörg ár, en fleiri stöður eru fjármagnabar meö svipuðum hætti í öömm deildum HÍ. ■ Hitaveita Reykjavíkur: Kostarstöðu prófessors í HI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.