Tíminn - 10.12.1994, Qupperneq 9

Tíminn - 10.12.1994, Qupperneq 9
Laugardagur 10. desember 1994 Wfaúxu 9 Jólaglögg Regnbogans Jólaglögg Regnbogans, sam- taka um Reykjavíkurlista, veröur haldiö í Pósthússtræti 13 í dag, 10. desember, klukk- an18 til 22. Á jólaglögginu verður margt aö sjá, ef marka má það sem fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Meðal annars munu kvennalistakonur daðra við karla úr öðrum flokkum án þess að fá samviskubit, alþýðu- bandalagsmenn úr öllum örm- um flokksins (þeim sem eftir eru) kyrja saman jólalög, fram- sóknarmenn sýna helgileiki (framsækna og þjóölega í senn), kratar fjalla um siðferðisboö- skap jólanna og menn utan flokka tjá stöðu sína með frjáls- um dansi. Spurning glöggsins verður hvort einhverjir og þá hverjir koma úr felum sem Þjóðvakamenn. Regnboginn hvetur alla til að koma, sjá og sannfærast. ■ estleiulingar dr. Lúðvíks Kristjánssonar koma þessi áiin út öðm smni. Nú er annað bindið komið út, en það ber heitið „ Jón Sigurðsson og Vestlendingar". Um efiii þess sagði dr. Bjöm Þorsteinsson sagnfræðiprófessor: „ Ritið Vestlendingar verðnr til þess að stækka Jón Sigurðsson enn að mun. - Á Vesturlandi hefst íslensk sjálfstæðisbarátta og þar átti Jón Sigurðsson ömggast fylgi og um þá sveit fjallar Lúðvík Kristjánsson. Rit hans er stónnerkt framlag til rannsókna á mikilvægu atriði þjóðai'sögmmar. Með riti sínu hefiir Lúðvik fært sjálfstæðisbaráttu 19. aldar nær okkur nútímamönnum. - Slík rit þarf að semja úr öðmm hémðum landsins, ✓ fyiinnyndin er fengin, svo hægara er að feta slóðina." 0 INvJvJvJe) J/\ BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF. HJÁLPUM veljum OKKUR m ( j< íslenskt SJALF U . \r i&Sœm Wí ffi (Mti k VERKSMIÐJAN 1 VÍFILFELL HF. FISKANES 1 Sl HITAVEITA JÐURNESJA tt SPKRISJÓfMIRIHH í KEFLAVÍK GRIM) \\ í Kl) RKAIJ I*SIA DIJ R KEFLAVÍKUR VERKTAKAR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.