Tíminn - 10.12.1994, Page 16
16
Laugardagur 10. desember 1994
JONA RUNA á mannlegum nótum:
Vanþóknun
Þa5 getur veriö ótrúlega mis-
jafnt hvernig viss atvik í að-
stæöum okkar eða samskiptum
orka á okkur. Þaö sem sumum
okkar fellur viö, getur öörum
okkar staðið óskiljanlegur
stuggur af. Þess vegna er eöli-
lega misjafnt, hvernig okkur
gengur að kljást viö þaö t.d.,
sem okkur þykir fráhrindandi.
Eðlilega er eitt og annað í dag-
legu lífi okkar, sem er bæöi óá-
hugavert og óþægilegt. Viö er-
um samt tilneydd til aö takast á
við það, aðstæðnanna eöa
skyldunnar vegna. Best er, ef
þannig árar, aö viö reynum aö
bregðast viö því eftir bestu getu.
Þaö er nefnilega niðurdrep-
andi aö hafa tilfinningu mis-
þokka og vanþóknunar gagn-
vart mönnum og málefnum.
Við erum, ef við erum hlaðin
þannig andrúmslofti, mun lík-
legri til að vera bæði öfugsnúin
og ósanngjörn í mati okkar og
viömiöum á því sem er einhvers
viröi og þess sem er einskis
virði. Ágætt er, m.a. af þessum
sökum, ef okkur þykir eöa mis-
líkar viö fólk, aö tala um þaö af
jákvæðri hreinskilni. Þaö er
hyggilegra en að viö berum
kannski óbeit og andúð utan á
okkur, án þess að þeir sem þaö
öfugsnúna viömót fá, skilji
ástæöur þess og fái rétt tækifæri
til að bregðast viö því.
Við sjáum auðvitað margt
misréttiö í tilverunni og við
verðum oftar en ekki fyrir slíku
sjálf og finnum þá flest til þótta
og andúðar á þeim sem ógeö
okkar framkallar. Kannski ekki
síst vegna þess, aö þegar viö er-
um misrétti beitt, svíöur okkur
aö geta ekki upprætt það um-
svifalaust. Einmitt þess vegna er
óviturlegt að þegja þunnu
hljóði og setja upp vandlæting-
arsvip. Betra er, að við venjum
okkur fremur á aö tjá okkur um
ástæður þess sem plagar okkur.
Sérstaklega ef við erum bæöi
hneyksluö og undrandi á
ósönnu framferði þess, sem náð
hefur að særa t.d. siðferðisþokka
okkar.
Hvers kyns ógeð getur orðið
býsna öflugt innra með okkur,
ef það er látið grassera þar tím-
unum saman, án þess að við
bregðumst við því. Ekki síst, ef
við vildum gjarna tala okkur út
um það. Okkur leiðist flestum
undirferli, óorðheldni, lygar og
fölsk framkoma þeirra sem
þannig andrúmsloft hafa. Við
getum fæst horft uppá eða liðið
mikið óréttlæti, hvort sem þaö
er framkvæmt á okkur sjálfum
eða öðrum. Við emm því oftar
en ekki að kljást viö óbeit sem
tengist ýmist mönnum eða
málefnum og jafnvel því sem
okkur er mismunandi hjartfólg-
ið.
Best er því, ef okkur er ofraun
í viðhorfum eba skobunum
annarra, að við veljum að
bregðast við slíku með jákvæðri
umfjöllun við viðkomandi,
fremur en að láta persónuna
liggja á milli hluta og verða sök-
um þess bitur og reib. Við verð-
um að reyna eftir megni að vera
uppörvandi hvert við annað, þó
við getum aldrei í öllum tilvik-
um gert svo öllum líki. Ef viö
viljum vera friðsöm og eiga
notaleg samskipti við aöra, er
best að við reynum að forðast
sambönd við sálfanta og aðra
harðrcena. Veljum fremur sam-
neyti vib þá sem eru jákvæðir
og ylrœnir. m
WMm KROSSGATAN NR. 47
Starfslaun handa lista-
mönnum áriö 1995
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa lista-
mönnum árið 1995, í samræmi við ákvæbi laga nr. 35/1991.
Starfslaunin eru veitt úr fjórum sjóðum, þ.e.:
1. Launasjóði rithöfunda,
2. Launasjóði myndlistarmanna,
3. Tónskáldasjóði,
4. Listasjóði.
Umsóknir skulu hafa borist Stjórn listamannalauna, merinta-
málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þartil gerð-
um eyðublöbum fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. janúar 1995.
Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna" og til-
greina þann sjób sem sótt er um laun til. Umsóknareybublöð
fást hjá menntamálaráðuneytinu.
Ath. Hafi umsækjandi ábur hlotiö starfslaun, verður umsókn
hans því aðeins tekin til umfjöllunar ab hann hafi skilaö stjórn
listamannalauna skýrslu um störf sín í samræmi við ákvæbi 4.
gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991.
Reykjavík, 7. nóvember 1994.
Stjórn listamannalauna.
LAUSN A GATU NR. 46
ý ^STu/iO V . Xva1' r.i'íT r\ TiAíJr •' k&oHú I t* I y- ■fjffX?.11/
ifh C ad. I -7-t4 n P WsuffL A H C íííli
rlfl- r-Wl *x'* 5 STu/iO TH'lOlH / p 1 fiJc'4 1 S.Í.J rílilA 'A jíTil TA0AA. /* 1 /- 4 0\S irAWsr HÆ znzr L 1
í'/'V ‘Jr «-r- .fiAi M £ tí —> F u L L A > K "0 £ F U F.LSKA
m £ R H A PCKft yKjuClx 5 £ K K rliKuA SK'imA Ý 5 A KOMAST SKAOI K 'A
A VAV > y T 1 N N y.iAta KLlOuA 5 u £ G uios SAuH P u K 0 S
ej-na- 017 1 HLAS S Æ K 1 AitOASi JECtíT-' 0 E y RYid 0001 Af A L T K'AT ÚLJfAli r £ 1 T
V: "0 G HKMUt. SL/ínr K ’Á •V 1 5 T )l*t fLALClC H '0 A R fó'iii/ LlK 5 K Æ
Ckb TU £ R i) 1 DJALO- HúLin- m*0i T A T ÚTLITlD t'akh 'A f £ R -Ö I K FKA Rispi £ F
'0 k G VACLI LYSH u L t i R U M SHl SiLlCul 'A 5 A H£Sr HM CA F 'A K F0K- SKAUT A
fiiívru njöouí 5 U L L 1 &AKA 'osLÍm A B £ 1 K 5 Pltlili toAsr K A R L A SPJALD
D L ShKUL A1HYÍL '0 T R á QKAÍA lA&ÍOfH u £ £ A lirsAri pYKKI L "0 K OfHS fÆOA '0 K s
&ÍI7A PRMCi A H ORM Sibrruc A f L STÍIH- SYKuA |(A,ViuA K A H 01’ 7 8 AuruR HRTC60 A £ 10 K
e> £ A s K Líkl seon. H £ Af liUOD MuHOA N / £ HA- SLtTTA fuCL. H t / A r
sru nn lAHAR \CoJD u £ T A ti £ IHM-n- HiTAÍiA 0 lEPiP fllKT (r A L A £ srniG SL'A A L
T 7 M A r/ A HuHiiA 5 y s T 1 R HUC.AA BuíOut '0 R A £ m T
Ý u 5 T '0 * M A T T A £ ) /V U M sm i 'A L 1