Tíminn - 10.12.1994, Page 21

Tíminn - 10.12.1994, Page 21
Laugardagur 10, desember 1994 gjfottlilW 21 t ANDLAT Áslaug Einarsdóttir, Álfatúni 13, er látin. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Birna Björnsdóttir, Lögbergi, Djúpavogi, lést í Borgarspítalanum 5. desem- ber. Bragi Jónsson frá Norðfirði, síðast til heimilis á dvalarheimilinu Felli, Skipholti, andaðist í Borgarspítalanum 26. nóv- ember sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Eygló Margrét Thorarensen, Grenigrund 8, Kópavogi, lést á heimili sínu mánu- daginn 5. desember. Fanney S. Gunnlaugsdóttir, Furugerði 1, andaðist á Borgarspítalanum 1. desem- ber. Guðlaug Guðmundsdóttir frá Björg í Grímsnesi, Njáls- götu 78, andaðist á Drop- laugarstöðum 20. nóvem- ber. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðmundur Jónsson frá Þúfu í Kjós andaðist 3. desember í Hátúni 12, Reykjavík. Halldóra Veturliðadóttir, dvalarheimilinu Höfba, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness að kvöldi 5. des- ember sl. Hannes Ágústsson fornsali frá Sauðholti, Grett- isgötu 31, lést 21. nóvem- ber. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Hólmfríbur Thorarensen, áður til heimilis að Hafnar- stræti 6, Akureyri, lést sunnudaginn 4. desember á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hrafnhildur Ingjaldsdóttir lést á heimili sínu þriðju- daginn 22. nóvember. Út- förin hefur farib fram í kyrr- þey. Karolína Júlíusdóttir lést í Bandaríkjunum þriðju- daginn 6. desember. Katrín Falsdóttir lést í Landspítalanum að- faranótt laugardagsins 3. desember. Kenneth Charles Meissner jr. lést þann 30. nóvember. Ketill Berg Björnsson, Hæðargarði 33, er látinn. Kristín Jónsdóttir, áður Hátúni 4, lést á Drop- laugarstöðum abfaranótt 7. desember. Marinó Eibur Eyþórsson, Laugarnesvegi 13, lést í Landspítalanum 30. nóvem- ber. Ólafur Jónsson húsasmiður, Digranesvegi 42, Kópavogi, lést þann 5. desember. Sigfús Tryggvi Kristjánsson brúarsmiður, Hjallaseli 55, lést í Borgarspítalanum 28. nóvember sl. Útförin hefur farið fram. Svala Kristjánsdóttir, Dunhaga 15, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum að kvöldi 6. desember. Svava Sigurbardóttir, Bólstaðarhlíö 45, lést í Víf- ilsstaöaspítala mánudaginn 28. nóvember. Útförin hefur farib fram í kyrrþey. Sævar Guðmundsson, Hamratanga 18, Mosfellsbæ, lést á heimili sínu sunnu- daginn 4. desember. Þóra Þórðardóttir, Árskógum 6, lést í Borgar- spítalanum laugardaginn 3. desember. Þuríður Jónsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirbi, áður Suburgötu 10, Sandgerði, lést þann 3. desember. UÚ FRAN ISÓKÞ IARFL< 0KK URINN Aukakjördæmisþing fram- sóknarmanna í Norður- landskjördæmi eystra verður haldib á Hótel Húsavík laugardaginn 10. desember kl. 13.00. Dagskrá: Kjör 7 efstu manna á frambo&slista flokksins íkjördæminu til næstu alþingiskosn- inga. Stjórn KFNE Hvab er til ráða? Opinn fundur meb kartöflu- bændum! Frambjó&endur Framsóknarflokksins á Su&urlandi bo&a til opins fundar me& kart- öflubændum í Djúpárhreppi í Crunnskóianum Þykkvabæ kl. 15.00 til 16.30 laug- ardaginn 10. desember 1994. Markmib fundarins er a& skiptast á skoðunum um vanda kartöflubænda og leita lausna. Guöni Ágústsson alþingisma&ur flytur ávarp. Sigurbjartur Pálsson, formabur kartöflubænda, mætir á fundinn. ísólfur Gylfi Pálmason stýrir fundi. Allt áhugafólk um málefnið velkomiö. Frambjóbendur Framsóknarflokksins á Suburlandi Félagsvist á Hvolsvelli Regnbogavist í Hvolnum sunnudaginn 11. desember kl. 21.00. Gó& kvöldverölaun. Framsóknarfélag Rangœinga jólaalmanak SUF Eftirfarandi númer hafa hlotiö vinning í jólaalmanaki SUF: 1. des 99 og 1959 2. des. 5031 og 3471 3. des. 1633 og 1580 4. des. 5814 og 1305 5. des. 1749 og 1948 6. des. 1899 og 2061 7. des. 5480 og 4009 8. des. 4200 og 2633 9. des. 4183 og 3538 Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins í sfma 91- 624480. Patrick Swayze og Lisa Niemi festa kaup á glcesilegum hestabúgaröi: Öll fjárhagsvand- ræði úr sögunni Maöur, hross og kona. Draumur Patricks Swayze og Lisu hefur rœst. sem eru stórkostlegar verur," segir Lisa. „Þegar við héldum opnunarteiti á dögunum, spurðu vinir okkar hvort vib ætluðum ekki að bjóða uþp á hafra og grasköggla." í SPEGLI TÍIVIANS Swayze hefur alla tíö veriö góöur dansari, en styttra er síöan hann sló í gegn sem leikari. Stjörnuleikarinn Patrick Swayze sló fyrst í gegn í kvik- myndinni Dirty Dancing og síðar Ghost fyrir nokkrum ár- um. Færri vita að fram að því hafði lífið verið þrautaganga fyrir hann og frú. Hann varð frábær dansari snemma, en dreymdi ávallt leiklistina og lagði allt undir á því sviði. Honum gekk lengi vel illa að sjá sér farborða, en þolin- mæðin þrautir vinnur allar og af henni hefur Patrick nóg. Nú þarf Patrick ekki ab kvarta, fjárhagslega er hann orðinn mjög vel settur, eins og nýleg búgarðskaup hans og eiginkonunnar Lisu Ni- emi vitna um. Búgarðurinn er risastór, en var í niðurníddu ástandi þeg- ar Patrick og Lisa slógu til. „Það héldu allir að við vær- um brjáluð að festa kaup á þessu hreysi, en nú er búið að skipta um nánast hverja spýtu og árangurinn er stór- kostlegur," segir Swayze. „Þetta hefur alltaf verið draumurinn," bætir hann við. Aðspurður vill hann ekki gefa upp hve mikið kaup- verðið og endurbæturnar kostuðu, en ljóst er að þær losa hundruð milljóna. „Ég get ekki kvartað," segir Patr- ick hógvær, en hann varð nánast stjarna á einni nóttu. Patrick Swayze og Lisa Ni- emi kynntust í danstíma hjá móður Patricks fyrir mörgum árum og giftust árið 1975. Hjónabandið hefur verið mjög farsælt, en þau vibur- kenna ab mótab hafi fyrir sprungum þegar Patrick varð eftirsótt kyntákn á einni nóttu. „Ég þurfti oft ab hugsa til mögru áranna til að halda mig við jörðina," viðurkenn- Kúrekinn í hesthúsinu. ir Patrick. „En sameiginlega komumst við yfir þetta og hefur aldrei liðið betur," bæt- ir hann við. Patrick og Lisa hafa alltaf lifað heilsusamlegu lífi og eftir að hafa flust á búgarð- inn fá þau enn meira af úti- vist en fyrr. Hestamennska er í miklu uppáhaldi. Þau hafa hátt í 60 hesta á bás, þar af nokkra arabíska gæðinga. „Líf okkar snýst um hesta,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.