Tíminn - 17.12.1994, Síða 15
Laugardagur 17. desember 1994
15
AnQ.na.zftroms
1/2 1 rjómi
Segg
6 msk. sykur
Safi úr 1/2 sítrónu
8 matarlímsblöð
1 dós ananas
Matarlímsblöðin lögð í bleyti
í kalt vatn í ca. 10 mín. Eggin
þeytt létt og ljós í ca. 10-15
mín. Safinn af ananasinum og
sítrónunni hitað saman og
matarlímið tekið upp úr vatn-
inu og brætt í safanum. Látið
aðeins kólna. Ananasinn skor-
inn í smábita og bitarnir settir
út í eggjahræruna (takið
nokkra frá í skraut). Matarlím-
ið sett út í eggjahræruna í
mjórri bunu og hrært í á með-
an. Rjóminn þeyttur og hon-
um blandað varlega saman við.
Sett í fallega skál og skreytt
með rjómatoppum, ananasbit-
um og rauðum kokkteilberjum.
Látið bíða í kæliskáp í 2-3 klst.
helmingi af söxuðu möndlun-
um blandað saman viö
rjómann ásamt helmingi kara-
mellusósunnar. Bætið bræddu
ylvolgu matarlíminu varlega
saman viö rjómann. Skolið
hringform með köldu vatni,
stráið sykri inn í það. Hellið
búðingnum í mótið, hvolfið
því á fat þegar búðingurinn er
orðinn stífur. Hellið afgangin-
um af karamellusósunni yfir og
stráið möndluspónum yfir og
utan um búðinginn.
100 gr majones
5 msk. rjómi
Smávegis sítrónusafi
3 epli skorin í smábita
1 sellerístilkur skorinn í
strimla
50 gr hnetukjarnar
Vínber
Eplin, selleríið og gróft sax-
Romtnfir-omag
4 egg
2 dlsykur
1 1/2 dl sjóðandi vatn
10 matarlímsblöð
1 1/2 dl ljóst romm
5 dl rjómi (1/2 1)
Matarlímiö lagt í bleyti í kalt
vatn í 10-15 mín. Tekið upp úr
og brætt í 1 1/2 dl sjóðandi
vatni. Egg og sykur þeytt sam-
an létt og ljóst. Matarlímið,
sem er haft ylvolgt, sett út í
eggjahræruna í mjórri bunu og
hrært í á meðan. Þar næst er
romminu bætt út í og að síð-
ustu er þeyttum rjómanum
bætt varlega saman við. Skolið
form úr köldu vatni og hellið
fromasinum þar í. Látið standa
á köldum stað í minnst 4 klst.
(eða yfir nótt). Formið sett í
volgt vatn augnablik áður en
fromasinum er hvolft úr því, á
fallegt fat. Gott er ab hafa nið-
ursoðna ávexti með og er þeim
þá raðað í kringum fromasinn
á fatið.
/CaramdiaíáðÍKýur
5 dl rjómi (1/2 1)
6 blöö matarlím
Karamellusósa
100 gr möndlur
125 gr sykur
1 dl sjóðandi vatn
Sykurinn brúnaður á pönnu,
hellið sjóðandi vatni yfir og
hrærið í þar til sykurinn er
brábnabur. Kælið. Möndlurnar
saxabar. Rjóminn stífþeyttur,
aðar hneturnar blandað saman
viö majonesið og rjómann.
Skreytt með hnetum og sund-
urskornum vínberjum, sem
steinarnir hafa verið teknir úr.
/
Ao-axtasaiat mð
Jó/amatnuM
2egg
2 msk. sykur
1 msk. sítrónusafi
3 msk. ananassafi
1 msk. smjör
1/2 dós ananas, skorinn í
litla bita
1/2 dós ferskjur, skornar í
litla bita
2 1/2 dl rjómi
3 epli, skorin í litla bita
20 stk. marshmallows, skoriö
í litla bita
Egg og sykur hrært saman.
Safanum af ávöxtunum bætt út
í og blandan sett í pott. Yljað
við vægan hita. Smjörinu bætt
út í og hrært stöbugt í; á ekki
ab sjóða, en hitna vel. Pottur-
inn tekinn af plötunni og
ávöxtunum bætt út í hræruna.
Geymt á köldum stað yfir nótt.
Rjóminn þeyttur og blandað
saman vib rétt áður en salatið
er borið fram.
Jó/aírauð
500 gr hveiti
200 gr rúsínur
150 gr döðlur
100 gr möndlur
3 tsk. natron
1 tsk. engifer
2 tsk. kanill
1 tsk. múskat
Raspað hýði af 1 sítrónu
1 1/2 dl mjólk
100 gr hunang
2 egg
Blandið saman hveiti, natr-
on og kryddi. Hrærið mjólk-
inni og eggjunum saman við.
Saxib döblurnar og möndlurn-
ar og hrærið þeim og sítrón-
uraspinu saman vib deigið,
ásamt rúsínum og hunangi.
Deigið sett í vel smurt, aflangt
form og brauðið bakab við
175° í ca. 1 klst. og 15 mín.
Prufið með prjóni hvort brauð-
ið er bakað. Skerið ekki af
brauðinu fyrr en næsta dag.
Berið smjör með fyrir þá sem
þab vilja.
2 egg
50 gr sykur
1 tsk. negull
1 tsk. engifer
100 gr hunang
125 gr hveiti
1 tsk. lyftiduft
Krem:
100 gr smjör
100 gr flórsykur
1 eggjarauða
Egg og sykur þeytt vel sam-
an. Kryddinu og hunanginu
bætt út í síðast. Ofnskúffa
klædd með bökunarpappír,
deiginu smurt yfir pappírinn.
Bakað við 175° í ca. 25 mín.
Kökunni er hvolft varlega yfir
á rakt stykki og pappírinn fjar-
lægður. Rúllið kökunni saman
með stykkinu og látið hana
kólna þannig. Rúllið kökunni
til baka og smyrjið kreminu á
hana. Skreytið kökuna meb
bræddu súkkulabi og hnetum.
Hanpiíjöt ajóiunuM
2 kg hangikjötsrúlla,
læri eða frampartur
Soðið í potti, vatnið látið
fljóta yfir kjötið. Sjóðib í 1 klst.
frá því vatniö sýður. Slökkvið
þá á hellunni og látið kjötið
vera í pottinum ca. 2 klst.
Hvítur jafhingur:
6 dl mjólk
2 dl rjómi
2 msk. smjör
3 msk. hveiti
1 1/2 msk. sykur
Örlítið salt
Smjörið brætt í potti, hveit-
inu bætt út I. Bakað upp meö
mjólk, rjóma og sykri, suðan
látin koma upp. Hrærið alltaf í
á meðan.
Kjötið skorið í þunnar sneib-
ar. Soðnar kartöflur, rauðkál,
gulrætur og grænar baunir bor-
ið með.
1-1 1/2 kg hamborgar-
hryggur
Vatn
2 msk. púðursykur
1 dós ananas
Hamborgarhryggurinn er
soðinn í ca. 1 klst. (60 mín.).
Hryggurinn settur í smurða
ofnskúffu. Stráið púðursykrin-
um yfir og hellið smávegis af
soðinu í skúffuna. Hafið hrygg-
inn í ofninum í ca. 15 mín. við
250° hita, eða þar til sykurinn
er brúnaður. Hryggurinn skor-
inn í sneiðar, settur á fat og an-
anassneiðar settar á milli
sneiðanna. Berið uppáhalds
grænmetið ykkar með og brún-
aðar kartöflur.
Sósa:
4 dl sob af hryggnum
2 1/2 dl rjómi
1 msk. rifsberjasulta
2 msk. smjör
3 msk. hveiti
Kjötkraftur
Smjörið brætt í potti. Hveitið
sett út í og bakað upp. Soði og
rjóma bætt út í og hrært vel í
þar til sýður. Bragðbætt með
sultunni og kjötkrafti.
/Cöný/aírang á
kurðina
Vib notum hálmkrans (fæst í
blómabúðum eða föndurbúð-
um). Könglana bindum við
þétt á með blómavír. Við vefj-
um vírnum um köngulinn, lát-
um vírinn fara inn á milli
köngulsins svo hann sjáist
ekki. Svo kaupum við rauðber
og festum þeim á og bindum
svo fallega rauða slaufu, og
kransinn er tilbúinn á hurðina.
Fallegur, finnst ykkur ekki? Og
svo endist hann líka ár eftir ár,
ef vill.
223 gr. smjör,
2 1/2 dl sykur,
4 1/2 dl hveiti,
4egg,
1 msk. kakó,
1/2 tsk. negull,
1/2 tsk. kanill,
150 gr rúsínur (saxaðar),
50 gr kokteilber (smátt skor-
in),
50 gr súkkat,
100 gr.hnetukjamar (muld-
ir)/
2 msk. safi af kokteilberjum,
Möndluspónum stráð yfír
kökuna.
Smjör og sykur þeytt saman
létt og ljóst. Eggjunum bætt út
í, einu í senn, og hrært vel á
milli. Hveiti, kakói og krydd-
inu blandab saman og hrært
saman við hræruna. Að síðustu
er svo ávöxtunum blandað
saman við deigið og þab sett í
kringlótt form með bökunar-
pappír í botninum. Bakað við
175° í ca. 1 - 1 1/2 klst. Prófið
með prjóni hvort kakan sé
bökuð. Setjið álpappír yfir kök-
una ef hún vill verða of dökk.
Jó/a£onfe£tið o£ilaýc
4,
1 dl síróp,
3 dl sykur,
2 dl.rjómi,
3 msk.kakó,
2 tsk vanillusykur,
2 msk smjör,
möndlur.
Sírópi, sykri, rjóma og kakói
blandaö saman í pott, sobib
saman þar til dropi í kalt vatn
getur lagast í kúlu. Þá hrærum
við vanillusykri og smjöri sam-
an við. Potturinn tekinn af hit-
anum og hrært vel í. Hræran
sett í smá pappírsform. Það má
líka setja hræruna á smurða
plötu, og áður en það verður
stíft er hræran skorin í smáa
ferkantaða bita og einni
möndlu þrýst ofan á. Látið
verða vel kalt og stíft áður en
konfektið er borið fram.
/
2 flöskur óáfengt raubvín,
150 gr rúsínur,
rifib hýbi af appelsínu,
5 steyttar kardimommur,
4 negulnaglar,
1/2 kanilstöng,
1 bolli heitar afhýddar
möndlur.
Allt sett í stóran stálpott,
nema möndlurnar, og látib
standa í ca. 8- 10 klst. með loki
á. Hitað ab suðu (á ekki að
sjóba). Möndlunum bætt út í,
og þá er „glöggin" tilbúin í
glösin.
Jólatréb
Talib er ab fyrst hafi jóla-
tréð komið við sögu í
kringum 1820, og næstu 50
árin hafi þau aðeins verið
höfð á heimilum embættis-
manna og efnaðri fjöl-
skyldna. Það var svo ekki
fyrr en í kringum 1920 ab
jólatré vom farin að vera á
heimilum almennt. Skraut,
sem notað var á trén í
fyrstu, var mest hvítt papp-
írsskraut, silkislaufur og
þurrkub blóm. Kramarhús
voru búin til og þá oft fyllt
meb möndlum og smákök-
um. Litlar gjafir voru gjam-
an hengdar á tréð, og fylgdi
oft lítiö bænavers.