Tíminn - 11.01.1995, Qupperneq 1

Tíminn - 11.01.1995, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 191 7 79. árgangur Miövikudagur 11. janúar 1995 7. tölublaö 1995 ■ Skíbasvœbib í Bláfjöllum dag. Aö sögn Císla Páls lónssonar. starfsmanns í Bláfjöllum, hefur ski Tímamyna var opiö í gær annan daginn á þessum vetri, en svœöiö var einnig opiö á mánu- dag. Aö sögn Gísla Páls jónssonar, starfsmanns í Œláfjöllum, hefur skíöafœri veriö mjög gott aö öllu leyti, nema aö á stöku staö hefur jörö staöiö upp úr snjónum og því ekki kominn alveg nægur snjór. Hann segir vanta um tvo góöa daga til aö nægur snjór sé kominn. Veöur hefur veriö gott og aö sögn Císla er veöurspáin góö fyrir daginn ídag, en á morgun syrtir í álinn fyrir skíöaáhugamenn, þvíþá ergert ráö fyrir aö þaö veröi slydda og snjór í brekkunum minnki á ný. Þrjár lyftur voru opnar í gœr, barnalyftan, borgarlyftan og stólalyfta í Kóngsgili. Eins og sjá má af myndinni hér aö ofan var líf og fjör á skíöasvæöinu í gærþótt ekki hafi skíöamenn veriö mjög margir. Um 400 m.kr. holrœsagjald afíbúbum í Reykjavík veldur um 400 m.kr. hcekkun á innlendum skuldum Islendinga: Skuldir heimila hækka um 200 milljónir króna Þorlákshafnarsjómenn: Tryggja sér verkfalls- heimild Sjómenn á bátum, sem gerðir eru út frá Þorlákshöfn, hafa samþykkt verkfallsheimild. Samningar eru lausir og sjó- mannafélög víðast hvar um landið hafa tryggt sér heimild til notkunar verkfallsvopns- ins. Það voru sjómannadeildir verkalýðsfélagsins Boðans í Þor- lákshöfn og Þórs á Selfossi sem sameiginlega greiddu atkvæbi um verkfallsheimildina. Af þeim 44, sem atkvæbi greiddu, sögðu 26 já, 15 voru á móti og þrír seðlar voru auöir. Hvað varðar Þorlákshafnar- báta strandar þar meöal annars á samningum um notkun óhefðbundinna veiðarfæra, svo sem snurvoðar. Almennt eru kjaramál sjómanna í upplausn og samningar þeirra vib LÍÚ lausir. -SBS, Selfossi Jólamánuður erfiður þung- uðum konum Allt lítur út fyrir aö jóla- mánuður sé mjög erfiður þunguðum konum, en aö sögn Guðrúnar Bjargar Sig- urbjörnsdóttur, yfirljósmóð- ur á Fæðingardeild Land- spítalans í Reykjavík, eru fyrirburar fleiri í desember- mánuði en aðra mánuði árs- ins. Guðrún Björg segir að talið sé að streita vegna jólaundir- búnings valdi þessari fjölgun fyrirbura í desember, en þó hafi það ekki verið kannað vísindalega. Þess beri þó að geta að ekki hafi verið kannað tölulega séð um fjölda fyrir- bura í mánuðinum, en það sé tilfinning starfsfólks að fjöldi fyrirbura sé meiri. Guörún Björg segir mikib að gera þessa dagana á Fæð- ingardeildinni. Fjöldi fæðinga komi gjarnan í bylgjum og nú séu íslenskar konur einmitt í efri hluta einnar slíkrar. ■ „Mennirnir hafa engan skapaban hlut gert í atvinnumálunum og ég get ekki séð að þetta geti orðið öllu verra," segir Sigurður Tr. Sig- urðsson, formaður Verkamanná- félagsins Hlífar í Hafnarfirði, um afleiðingar þess að sjálfstæðis- menn og alþýöubandalagsmenn hafi tapað meirihluta sínum í bæjarstjórninni. Hann segir að átökin í bæjarpól- itíkinni í Hafnarfirði endurspegli í raun og veru gömul og ný sann- Verötryggðar skuldir heimil- anna í landinu munu hækka um eba yfir 200 milljónir króna í þessum mánuði vegna álagningar sérstaks holræsa- gjalds á íbúðarhús í Reykja- vík, eða réttara sagt vegna áhrifanna sem gjaldið hefur á verðvísitölur. Og um 200 milljóna hækkun til vibbótar indi. Þegar í harðbakkann slær séu einkahagsmunir einstakra bæjar- fulltrúa einatt mun þyngri á met- unum en hagsmunir heildarinnar. „Þegar eitthvað annað er að veði en hagur almennings, eins og t.d. stólar, þá springur allt í loft upp. Þannig ab þessir menn eru ekki verðugir þess ab vera fulltrúar fólksins," segir formaður stærsta verkalýðsfélagsins í Hafnarfirði um hræringarnar í stjórn bæjar- ins. ■ verbur á öbrum innlendum skuldum; þ.e. allra sveitarfé- laganna, atvinnuvega og ríkis- sjóðs. Athygli vekur ab þessi 400 milljóna króna skulda- hækkun er nokkurn veginn sama upphæð og holræsa- gjaldið af íbúðarhúsum Reyk- víkinga á að skila Borgarsjóði í tekjur á árinu. Vert er ab geta þess ab fjármagnseigendur (sem eiga lánsféb) fá vitaskuld samsvarandi hækkun á eign- um sínum. Vegna þess að hlutur fast- eignagjalda í húsnæðiskostnaði framfærsluvísitölunnar miðast við fasteignagjöld í Reykjavík leiddi álagning holræsagjaldsins í Reykjavík til 0,23% hækkunar á framfærsluvísitölunni núna í janúarbyrjun. Sú hækkun leiðir aftur til nær 0,08% hækkunar á lánskjaravísitölunni — sem aft- ur veldur kringum 200 milljóna króna hækkun á höfubstól verð- tryggðra skulda íslenskra heim- ila. Þar af hækka húsnæðislánin (úr opinberu lánasjóðunum) í kringum 130 milljónir kr. og námslánaskuldirnar um 27-28 milljónir króna. Þetta er aðeins eitt lítið dæmi þess hvað afmörkuð ákvörbun — í þessu tilfelli ný tekjuöflun Borgarsjóðs Reykjavíkur — get- ur haft víötækar afleiðingar á fjárhag allra heimila í landinu. Og raunar á allt atvinnulíf og efnahagskerfi í landinu. Þannig veldur þetta gjald á íbúðareigendur í Reykjavík milljóna- — og/eða tugmillj- ónahækkun á skuldum allra hinna sveitarfélaganna í land- inu. Og stærsti skuldarinn, ríkis- sjóður, má líklega sætta sig einar 100 milljónir í viðbótarskuldir vegna tekjuöflunar sem ákveðin er í borgarstjórn. Þannig mun t.d. höfuðstóll útistandandi spariskírteina ríkissjóbs (rúm- lega 70 milljarðar kr.) hækka um meira en 50 milljónir vegna holræsagjaldsins í Reykjavík. Áhrifin magnast enn meira af þeim sökum aö grundvöllur framfærsluvísitölunnar mibast að þessu leyti við kostnað og gjöld í Reykjavík. Hækkun hol- ræsagjalds t.d. í Kópavogi eða Akureyri hefði þannig engin áhrif á framfærsluvísitölu og þar með heldur ekki lánskjaravísi- tölu eða höfuðstól skulda. En áhrif af hækkun í Reykjavík koma inn í vísitölunnar eins og samsvarandi hækkun hafi orbib í öllum sveitarfélögum landsins. Samanlagt fasteignamat íbúðarhúsnæðis og bílskúra í Reykjavík er rúmlega 264 millj- arðar króna. Holræsagjald af íbúðarhúsnæbi Reykvíkinga — 0,15% af fasteignamati — ætti þannig að skila borgarsjóði tæp- lega 400 milljóna króna tekjum. Kringum 540 milljónir af heildarskuldum landsmanna eru fjármagnaðar með innlendu lánsfé. Hækki lánskjaravísitalan um 0,08% veldur það allt ab 400 millj. kr. hækkun þessara skulda. ■ Getur ekki orbib verra

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.