Tíminn - 11.01.1995, Qupperneq 8

Tíminn - 11.01.1995, Qupperneq 8
8 Wmmu Mi&vikudagur 11. janúar 1995 A fremsta bekk voru eiginkona Arna, Ingibjörg Helgadóttir hjúkrunarfræbingur, og börn hans llmur, Dögg og Mörbur sjónvarpsmabur. Háskólarektor, dr. Sveinbjörn Björnsson próf., og frú voru mebal gesta vib athöfnina. Saga daganna Árni Björnsson þjóöháttafræb- ingur varði doktorsritgerð sína um sögu daganna í Hátíðarsal Háskóla íslands á laugardaginn. Hátíðarsalurinn er nú aftur kominn í gagnið sem sam- komusalur Háskólans, eftir að hafa þjónað Háskólabókasafn- inu um árabil, en það er sem Mann- lífs- spegill GUÐLAUCUR TRYGGVI KARLSSON kunnugt er nú komið í Þjóðar- bókhlöðuna. Troðfylltu áhuga- samir gestir um efnið Hátíðar- salinn, en andmælendur voru Nanna Hermansson, þjóð- minjavörður í Stokkhólmi, og Hjalti Hugason prófessor. Árni taldi ritgerð sína óhefðbundna sem doktorsritgerð, vegna þess aö upprunalega hafi hún veriö skrifuð í öðrum tilgangi, þ.e.a.s. sem bókmenntaverk, „en þegar bókin var komin út og ég hafði hana í höndunum, sá ég að verkið var harla gott" — og því fæddist hugmyndin ab doktors- ritgerðinni. Nanna taldi ab bók Árna gæti orðið mótandi um þjóðhætti íslendinga — þá líkt og varð með verk séra Jónasar á Hrafnagili. ■ Hátíbarsalur Háskóla íslands var trobfullur á doktorsvörninni, en þetta er fyrsta athöfnin um árabil í„gamla stílnum" í salnum, eftirab Háskólabókasafnib flutti í Þjóbarbókhlöbuna. Þrettánda- gleði Fáks Margheilagt var hjá hesta- mannafélaginu Fák á þrett- ándanum. Hin glæsilega brenna var að venju á svæbi félagsins á Víðivöllum með til- heyrandi álfareið, söng og flugeldasýningu og svo var grímudansleikur í félagsheim- ilinu undir stjórn diskóteksins Dísu. Margir þekktir knapar og hestamenn brugðu sér þar í allskonar gervi og látbragðs- leik. Verðlaunagervi kvöldsins var „Magnús", sem Laddi hef- ur oftlega gert frægt. ■ Sjóarinn, Magnús, skvísan, krummi og trúburinn í upphafi grímudans- leiksins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.