Tíminn - 11.01.1995, Síða 10
10
Mi&vikudagur 11. janúar 1995
Upprunavottoröin og innheimtan til Búnab-
arfélagsins:
Talsverðar skuld-
ir útistandandi
Þegar hross eru flutt úr landi,
þarf ab fylgja þeim uppruna-
vottorö. Þar koma fram ættir
viökomandi einstaklings, aldur
o.fl. Vottoröiö er staöfest af
Búnaöarfélagi íslands og er þaö
hrossaræktarráöunautur sem
þaö gerir. Því aöeins er vottorö-
iö gilt aö slík undirskrift fylgi.
Þegar kynbótahross eru seld úr
landi, þarf seljandinn aö greiöa
gjald í svonefndan Stofnvernd-
arsjóö. Hlutverk sjóösins er,
eins og nafniö bendir til, aö
vernda íslenska hrossastofninn
meö því aö geta stuölaö aö
kaupum á kynbótahrossum,
sem menn vilja ekki aö fari úr
landi. Þannig hefur sjóöurinn
bæöi veitt styrki og lán til
slíkra kaupa. Hrossaræktarsam-
böndin hafa forkaupsrétt og
geta því gengiö inn í kauptil-
boö. Sé um 1. verölauna hross
aö ræöa, er skylt aö láta vita af
sölunni og geta þá samböndin
gengið inn í kaupin, sem fyrr
segir, ef áhugi er fyrir hendi.
Utgáfa upprunavottoröanna
hefur verið á vegum Félags
hrossabænda og er gamall arf-
ur frá því að Gunnar Bjarnason
var útflutningsráðunautur. Af
þessu hefur félagið haft nokkr-
ar tekjur. Nú hefur hins vegar
verið ákveöið aö útgáfa vott-
oröanna veröi alfarið í hönd-
um Búnaöarfélags íslands, svo
og innheimta sjóöagjaldsins.
Hallveig Fróðadóttir, sem verið
hefur starfsmaður Félags
hrossabáenda og séö um upp-
runavottorðin, flyst yfir til
Búnaöarfélagsins og verður
starfsmaður þess fyrst um sinn.
En fyrir dyrum stendur, eins og
menn vita, endurskipulagning
á félagssamtökum landbúnaö-
arins.
Búnaöarfélagiö tekur viö
þessu verkefni 15. janúar næst-
komandi.
Nokkur meiningarmunur
hefur verið meö mönnum um
uppgjör á Stofnverndarsjóðn-
um. Vitað er aö verulegar
skuldir eru viö sjóðinn af hálfu
einstakra viðskiptavina. Ekki
hefur fengist uppgefið hverjir
skuldararnir eru, en því hefur
veriö haldið fram að hrein skil
hafi ekki veriö gerð á sjóðnum
síðan 1988. Um það hefur nú
náöst fullt samkomulag milli
Félags hrossabænda og Búnaö-
arfélags íslands aö endurskoð-
unarfyrirtækiö Stoö fari yfir
þetta mál, fái frumgögn í hend-
Spáb í hrossin.
HEJTA-
MOT
KARI
ARNORS-
SON
ur til endurskobunar og geri
jafnframt innheimtumat.
Þá er þess að vænta aö deilur,
sem risiö hafa innan Félags
hrossabænda út af þessu máli,
veröi til lykta leiddar.
Aukinn útflutningur
Fleiri hross voru flutt út á
síðasta ári en áriö áöur. Tala
seldra hrossa mun vera nálægt
2700. Enn er ekki komið fulln-
aöaruppgjör milli einstakra
hópa, þ.e. hve margir gelding-
ar voru seldir, hve margar
hryssur og hve margir stób-
hestar. Hrossasalan hefur auk-
ist ár frá ári, en ekki er vitað
hvort verömætaaukningin er
aö sama skapi, því lágt verb
hefur veriö á mörgum þeirra
hrossa sem fariö hafa úr landi.
Sala á stóðhestum hefur heldur
dregist saman. Þeir hestar, sem
frést hefur aö farnir séu úr
landi, eru Gulltoppur frá Þverá,
sem er Gassasonur, og Töggur
frá Eyjólfsstöðum, sem er und-
an Mána frá Ketilsstöðum.
Þessir hestar fóru til Danmerk-
ur. Þá mun Álmur frá Sauöár-
króki vera seldur til Þýska-
lands. ■
Hafa skal það sem sannara reynist
Athugasemd blabamanns
í Tímanum 28. des. s.l. tekur Árni
Gunnarsson blabamabur tali Jó-
hann Þorsteinsson, hrossaræktanda
og tamningamann í Mibsitju í
Skagafirbi.
Vibtalib ber yfirskriftina „Keppni
í B-flokknum á L.H. var ólögleg".
Landssamband hestamannafé-
laga telur sér skylt ab leibrétta
ákvebnar rangfærslur sem koma
fram í vibtalinu.
Fyrirsögnin ab vibtalinu er lítt
skiljanleg, en sennilega átt vib
keppni á LM '94, en þab er skamm-
stöfun fyrir landsmótib 1994, en
L.H. er skammstöfun fyrir Lands-
samband hestamannafélaga. Þessi
brenglun er þó lítib mál í saman-
burbi vib fullyrbingu um ab keppn-
in hafi verib ólögleg, þar sem ekki
hafi verib fariö eftir settum reglum.
Þessari staöhæfingu er mótmælt,
því hún er einfaldlega röng og
raunar óskiljanleg.
Á landsþingi L.H. á Húsavík 1990
lá fyrir þingskjal flutt af gæöinga-
og unglinganefnd þar sem gerö er
tillaga um m.a. úrslitakeppni í B-
flokki.
Þar segir orörétt:
„í upphafi úrslitakeppni í B-
flokki skulu eftirfarandi atriöi lesin
upp fyrir keppendur:
Urslit í B-flokki skulu fara þannig
fram:
Sýna skal hægt tölt, einn hring til
hvorrar handar. Síban hægt tölt,
meö hraöamun, upp aö milliferö,
einn hring til hvorrar handar.
Brokk skal riöib meb hrabamun,
allt ab tvo hringi til hvorrar handar.
Aö lokum skal sýna greitt tölt,
einn hring til hvorrar handar.
Á milli atriba, og þegar skipt er
um hring, skulu keppendur hægja
hesta sína niöur á fet, jafna bilin og
bíöa frekari fyrirmæla frá stjórn-
anda."
í meöferb málsins á þinginu er
þessu breytt í gæbinga- og ung-
linganefnd og breytingartillaga
flutt af nefndinni sem ársþingib
samþykkti. Breytingin er svohljób-
andi:
„Úrslit í B-flokki skulu fara þann-
ig fram:
Sýna skal hægt tölt, einn hring til
hvorrar handar. Síöan hægt tölt,
meb hraöamun, upp ab milliferb,
einn hring til hvorrar handar.
Brokk skal riöiö meö hraöamun,
allt ab tveim hringjum til hvorrar
handar.
Ab lokum skal sýna greitt tölt,
allt aö tveim hringjum til hvorrar
handar.
Á milli atriba og þegar skipt er
um hring, skulu keppendur hægja
hesta sína nibur á fet, jafna bilin og
bíöa frekari fyrirmæla frá stjórn-
anda."
Jóhann talar um „feil í þinggerö-
inni". Feillinn, sem hér um ræbir,
er aöeins sá, aö ekki var um þaö get-
ib í þinggeröinni, hvernig atkvæbi
féllu, en sagt ab breytingin hafi ver-
ib samþykkt. Af þessu má ljóst vera
ab keppni í B-flokki á Landsmótinu
á Hellu 1994 var í fyllsta samræmi
vib lög og reglur L.H. og því lögleg á
allan hátt.
Eftir þessum reglum hefur því
verib keppt frá því voriö 1991 án at-
hugasemda.
Þab er því undarlegt aö staöhæf-
ingar um ólögmæti skulu koma
fram fyrst nú, fjórum árum eftir aö
reglurnar tóku gildi. Jóhann Þor-
steinsson var framsögumabur gæö-
inga- og unglinganefndar á ársþing-
inu á Húsavík, sem samþykkti þess-
ar breytingar á úrslitakeppninni.
Vegna ummæla Jóhanns um
stjórnanda B-flokkskeppninnar á
LM '94, Sigrúnu Siguröardóttur, má
vísa í grein, sem hún skrifaöi og birt
var á bls. 24 í 5. tölublaöi „Hestur-
inn okkar". Þar gerir hún grein fyrir
sínu máli varöandi úrslitakeppnina
og er engu vib þab aö bæta.
Á myndbandi frá Landsmótinu
kemur fram ab Sigrún notar „greitt
tölt" en ekki „yfirferbartölt" eins og
fram kemur hjá Jóhanni í viötalinu.
Á ársþingi L.H. á Hvolsvelli 28. og
29. október s.l. var samþykkt tillaga
þess efnis aö stjórn L.H. skipi nefnd
sem skuli endurskoöa í heild reglu-
gerö um gæöingakeppni, svo og
reglugerb um bama- og unglinga-
keppni.
Nefnd þessi skili áliti eigi síöar en
fyrir ársþing 1995.
Gefst þá kostur til ab breyta m.a.
úrslitakeppninni; þar til þab hefur
veriö gert, gilda eldri reglumar.
Sigurður Þórhallsson,
framkvœmdastjóri L.H.
Fyrirsögn viötalsins, sem vitn-
aö er til, er þokkalega skiljan-
leg þeim sem vilja skilja hana.
Með skammstöfuninni L.H. er
aö sjálfsögðu átt við landsmót
hestamanna, en ekki Lands-
samband hestamannafélaga.
Fyrirsögnin er bein tilvitnun í
Jóhann Þorsteinsson þar sem
hann er aö tala um keppni í B-
flokki gæöinga á XII. lands-
móti hestamanna á Gadd-
staðaflötum viö Hellu í suinar.
Undirritaður veit muninn á
landsmóti hestamanna og
Landssambandi hestamanna-
félaga, þó að hann hafi leyft
sér að skammstafa landsmótið
meö L.H. í fyrirsögn. Að kalla
þessa skammstöfun brenglun
eru útúrsnúnin^ar.
Arni Gunnarsson
Skyldleika-
ræktun II
í síöasta Kynbótahorni var fjallaö um skyldleika-
ræktun og tekiö dæmi af Svaðastaðahrossum. En
á fleiri stöbum hefur skyldleikinn verið stundaður.
í Hornafirbi voru löngum gób hross og sérstak-
lega voru þau annáluð fyrir vilja og mikinn dugn-
aö. Þessi hross höfðu líka til ab bera mjög gott
tölt. Hross af Hornafjarðarstofni dreifbust mikiö
um landiö á ákvebnu tímabili og höfbu mikil áhrif.
Þarna var um ab ræða hesta út af Blakki 129 og
voru þeir feögar Skuggi 201 og Nökkvi 260 at-
kvæðamestir í útbreiöslu hornfirskra áhrifa. En svo
virtist eins og menn heima fyrir í Hornafirði fengju
glýju í augun vegna þessara sterku hesta. Þeirfóru
aö æxla þessum stofni mjög náiö saman. Hvaö
mest kvab ab þessari skyldleikaræktun í Árnanesi.
Stjarna 2911 frá Árnaneii þótti miklum kostum
búin. Hún var reyndar ekki feguröarhross, en
hæfileikarík. Hún var út af Blakki 129 í báðar ætt-
ir. Móðir hennar var sonardóttir Blakks, en faðir-
inn Hóla-Jarpur, var undan Nökkva 260, sem var
undan Skugga 201, en hann var sonarsonur
Blakks.
En skyldleikinn fer fyrst ab vaxa ab ráði, þegar
fariö er ab halda Stjörnu undir nána frændur sína.
Stjarna fær vib Krumma 540, sem var út af Blakki
í bábar ættir. Undan þeim var Hrafn 583.
Meb Sörla frá Borgum eignaöist Stjarna Dúa-
Brúnku 3214. Sörli frá Borgum var faöir Krumma
frá Borgum, sem nefndur er hér aö framan. Dúa-
KYNBOTAHORNIÐ
Brúnka og Hrafn voru því systkini aö móöurinni
og undan febgum. Þeim er síðan æxlab saman og
þá fæöist Faxi 646 frá Árnanesi. Síban er Stjörnu
2911 haldiö undir Faxa, en hún var amma hans í
bábar ættir. Undan þeim var stóbhesturinn Geys-
ir 821.
Greinilegt var aö vib þessa miklu skyldleikarækt-
un kom fram ákvebin hnignun í stofninum. Hross-
in uröu þykkvaxin og sum kútsleg, en verri galli
var þó ab kergja ræktabist upp í kyninu og vill
loba viö hross af þessum stofni, þó þau blandist
öbrum stofnum.
Þaö er athyglisvert, viö lestur „jódyns"-bóka
Hornfiröinga um líf fyrri kynslóða í Hornafirði, ab
þar er mikib fjallab um hross og greinilegt er ab
þegar Hornfirðingarfengu sérstóðhesta til blönd-
unar, bötnuöu alltaf hrossin. En þeir notuöu svo
afkvæmin til innræktunar, eins og skynsamlegt er
íhófi.
Þekktastir af blöndubum hrossum af Horna-
fjarbarstofni nú í seinni tíb eru Ófeigur frá Hvann-
eyri undan Hrafni frá Árnanesi og Kirkjubæjar-
hryssu, og svo sonur hans Flosi frá Brunnum, sem
reyndar var Hornfirðingur að 3/4 hlutum. Þessir
garpar eru nú bábir horfnir. Þess má til gamans
geta ab einn þeirra hesta, sem hvaö best kom út
fyrir dóm á afkvæmum í sumar leið, var Angi frá
Laugarvatni. Hann er dóttursonur Faxa 646, en
Kirkjubæjarhesturí föðurætt. ■