Tíminn - 11.01.1995, Síða 16

Tíminn - 11.01.1995, Síða 16
Mibvikudagur 11. janúar 1995 Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar oq Subvesturmib til Breibafjarbar- miba: Sunnan gola eba kaldi meb éljum í fyrstu. Stinningskaldi og dá- lítil snjókoma undir kvöld. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfjarbamib og Norbvesturmib: Sunnan og subvestan kaldi og stöku él. • Norburland eystra og Norbausturmib: Norbvestan gola og élja- gangur. Lægir og léttir til síbdegis. • Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba- mib: Hæg sublæg átt og léttskýjab. • Subausturland og Subausturmib: Hæg breytileg átt í fyrstu en hægt vaxandi átt síbdegis. Félag háskólamenntabra feröamálafrcebinga stofnab um áramótin: Vilja viburkenningu á ferbamálafræbum „Aö fá nám í ferbamálafræb- um metiö og viöurkennt eins og aörar greinar háskóla- náms og auka þar meö skiln- ing fyrir slíkri menntun", er eitt af markmiöunum meö stofnun Félags háskóla- menntaöra feröamálafræö- inga þann 28. janúar s.l. Rúmlega 30 manns mættu á stofnfund en taliö er líklegt aö minnst 50-60 manns eigi rétt til fullrar aöildar aö fé- laginu. Aödragandinn aö stofnun fé- lagsins var sá aö feröamálafræö- ingar komust aö þeirri niöur- stööu aö þeim væri nauösynlegt aö styrkja stööu sína gagnvart atvinnugreininni. „Háskóla- menntaðir feröamálafræðingar telja aö auka þurfi skilning stjórnenda í feröaþjónustu á því að fræöileg nútíma vinnubrögð séu nauösynleg við uppbygg- ingu ferðaþjónustu. Stofnun FHF var því rökrétt framhald af þessari umræðu," segir m.a. í frétt frá félaginu. Önnur markmið félagsins eru: Að efla fræðilega og faglega umfjöllun um ferðaþjónustu á íslandi og beita sér fyrir aukinni samvinnu hagsmunaaðila í greininni. Að efla samstööu og faglega vitund háskólamennt- aöra feröamálafræöinga. Aö standa vörð um faglega hags- muni félagsmanpa. Formaður félagsins var kos- inn Bjarnheiöur Hallsdóttir. Þjóbvaki stofnabur 28. og 29. janúar. Unnib ab gerb stefnuskrár en vœntanlegir frambjóbendur verba ab bíba: Abeins Jóhanna er örugg um gott sæti Tímamynd Pjetur Einn mabur, eitt atkvæbi, ekki fulltrúalýbræbi. Þab em vinnu- brögbin hjá hinum nýja Þjób- vaka, stjórnmálaflokki Jóhönnu Sigurbardóttur og félaga, sem stofnabur verbur á Hótel Sögu helgina 28. og 29. janúar næst- komandi. Katrín Theódórsdóttir, sem stýrir skrifstofu Þjóbvaka, Hafnarstræti 7, sagði í gær að trúlega væru félagar innan Þjóbvaka, ef hægt væri aö tala um félaga óstofnaðra samtaka, orönir um 500 í það minnsta. Fjöl- margir innrituðu sig á kynningar- fundi Þjóðvaka í nóvember, auk þess sem Jafnaðarmannafélag ís- lands hefur gengiö til liðs við hinn nýja flokk, nánast „með manni og mús". Þaö félag mun vera 100 manna félag að best verður séð. Daglega bættust við félagar, sagði Katrín. Af tæknilegum ástæöum sagöist Katrín ekki geta nefnt ná- kvæma tölu um Þjóðvakamenn, þar sem verið var aö ganga frá tölvu- kerfi flokksins. „Það eru orðin til drög að stefnu- skrá og okkar framtíðarsýn birtist í þessum drögum. En núna sem stendur og frá því í desember hafa málefnahópar verið héma á fullu með þessi drög til að vinna stefnu- skrá. Þaö er ótrúlega mikið líf í þessu. Ritnefnd tekur til starfa viku fyrir landsfund sem mun fara yfir allar tillögurnar sem koma fram í hópunum og samræma drögin sem undirbúningshópurinn lagði upp meö. Síðan veröa drög að stefnu- Katrín Theódórsdóttir á skrifstofu Þjóbvakans ígœr. Tímamynd GS Klakabrynjað rábhús skrá lögð fyrir landsfundinn", sagði Katrín. „Það hefur ekkert verið talað um nein nöfn í sambandi við framboö — nema hvaö blööin hafa verið dugleg að tilnefna fólk í slúðurdálk- unum. Við höfum verið sammála um að vinna að málefnunum, nöfn frambjóðenda koma seinna," sagði Katrín. Að sjálfsögðu munu menn álíta það gefið mál að fyrsta sæti lista Þjóövaka í Reykjavík sé upptek- ið fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur. Katrín sagöi sposk á svip að sú til- gáta væri trúlega alveg rétt. „Það er ekki laust við að fólki detti það í hug," sagði Katrín. ■ Þab hefur vakib athygli ab í frosthörkum, eins og þeim sem undanfarib hafa verib í íslenskri vebráttu, hafa mynd- ast klakabrynjur utan á hluta Rábhússins í Reykjavík, líkar þeim sem myndast í íslensk- um fossum. Margrét Harbar- dóttir, annar arkitekta húss- ins, segir þetta ab sjálfsögbu meb rábum gert. „Vatninu sem rennur nibur vegginn, er haldib í ákvebnu hitastigi, svo þab haldi áfram ab renna þrátt fyrir mikib frost og myndi klakabrynju eins og þessa, auk þess sem hitastiginu er haldib á þessu stigi til aö hindra ab þaö frjósi í tjörninni fyrir framan húsiö," segir Margrét. Hún segir ennfremur aö eng- in hætta sér á því aö klakabrynj- an myndi skemmdir í steyptum veggnum. Happdrcetti Háskóla Islands kynnir nýjungar i upphafi happdrcettisárs: aukavinningur 10 m. kr. í upphafi nýs happdrættisárs kynnir Happdrætti Háskóla ís- lands tvær nýjungar í starfsemi sinni, en um er ab ræða auka- vinninga, sem abeins eru dregnir úr seldum miðum og því ganga vinningarnir örugglega út. Helsta nýjungin er glæsilegur PLÚS-vinningur, sem dreginn verð- ur út á gamlársdag næstkomandi, en þaö er glæsilegur, Audi A8, sem framleiddur er úr áli að öllu leyti, þ.e.a.s. yfirbygging, ásamt grind og burðarvirki. Þaö er í samstarfi vib Heklu hf. umboðsabila Audi á ís- landi, Audi AG í Þýskalandi og ís- lenska Álfélagið hf. sem HHÍ kynnir þennan stórglæsilega bíl, sem er að verðmæti tæplega tíu milljónir króna. Bifreiðin er ein mesta tækni- nýjung á þessu sviði og er tvímæla- laust tækninýjung framtíðarinnar. PLÚS-vinningurinn er alger við- bót við vinningaskrána og leggst við þaö 70% vinningshlutfall sem þekkt hefur verið hingað til. Aðra nýjung má nefna sem er ab aðal- vinningur ársins, samtals 45 millj- ónir í desember og stærsti vinning- ur marsmánaðar, samtals 18 millj- ónir, verða aðeins dregnir úr seld- um miðum. Happdrætti Háskóla íslands greiddi á síöasta ári um 730 milljónir í vinninga til viðskipta- vina sinna. ■ Frá doktorsvörn Árna Björnssonar þjóbháttarfrœbings um sögu daganna í hátíbarsal Háskóla íslands, sem fram fór á laugardaginn síbastlibinn. At- höfninni stýrbi deildarforseti heimspekideildar, Vésteinn Ólafsson prófess- or, ab vibstöddu fjölmenni. Árni Björnsson stóbst prófib meb lábi og ber því titilinn doktor. TímamyndCTK Sjá svlpmyndlr bls. 8

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.