Tíminn - 14.01.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.01.1995, Blaðsíða 20
20 @$nsiifn Laugardagur 14. janúar 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /vjtí 22. des.-19. jan. Þú verður hreint ótrúlega saet og skemmtileg í dag og allir vilja eiga þig, a.m.k. í 15 mínútur eða svo. Stjörn- urnar mæla með rólegu og gefandi kvöldi. tó\ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Pétur verður með stæla í kvöld. Það er nú kannski ekki þér að kenna. Minna. & Fiskarnir 19. febr.-20. mars Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ákveður að elda uppá- haldsrétt barnanna þinna og setur önd í ofninn í kvöld. í ljós kemur að hún er helgur fugl og talar tung- um. Hún verður því fúl í bragði vegna örlaga sinna og það hefur nokkur áhrif á borðhaldið. Nautið 20. apríl-20. maí Það eina, sem stjörnurnar geta sagt um þennan dag, er að þú munt sofa lengi frameftir, en þaö hefur nú þegar komið á daginn. Hap- patölur eru ekki. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Fátt eitt. Krabbinn 22. júní-22. júlí Dagurinn verður fínn, en tvær hliðar á nóttunni. Þeir heppnu kynnast bleiku hliðinni. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður hortugur og ósvífinn við foreldra þína í dag og bregður þér í gervi Ingjaldsfíflsins þegar best lætur. Af þessu hlýst hin besta fjölskylduskemmtan og þú færð oft að heyra að þú hafir góðan húmor. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Ekkert. Vogin 24. sept.-23. okt. Hér verður ekkert sagt sem þig grunaði ekki fyrir. Sælir séu laugardagar og ekkert getur eyðilagt þennan. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú ferð í helgarbíltúr í dag með fjölskylduna og allt verður með hefðbundnu sniði, nema hálkan. Mundu eftir ælupokunum. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú verður í hlutverki skáldsins í dag og yrkir um ástir, hamstra og sveppa- súpu. Þaö verður bið á að þú veröir ríkur af skáld- skapnum. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviö kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Sunnud. 15/1 kl. 16.00. Fáein sæti laus Mi&vikud. 18/1 kl. 20.00 - Laugard. 21/1 kl. 16.00 Fimmtud. 26/1. Fáein sæti laus Óskin (Caldra-Loftur) eftir jóhann Sigurjónsson 50. sýning íkvöld 14/1 Föstud. 20/1 .Fáein sæti laus Föstud. 27/1 . Fáar sýningar eftir Stóra svi&ib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigur&sson, Emil Thor- oddsen og Indri&a Waage Laugard. 14/1 Laugard. 21/1 Fimmtud. 26/1 Fáar sýningar eftir Söngleikurinn Kabarett Höfundur. |oe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: |ohn Kander. • Textar Fred Ebb. 2. sýn. miðv.d. 18/1. Crá-kort gilda. Uppselt 3. sýn. föstud. 20/1. Rauð kort gilda. Uppselt 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda. Uppselt 5. sýn. miðv.d. 25/1. Gul kort gilda. Örfá sæti laus 6. sýn. föstud. 27/1. Cræn kort gilda. Uppselt 7. sýn. laugard. 28/1. Hvít kort gilda. Uppselt Mi&asalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mi&apantanir í síma 680680, alla virka daga frákl. 10-12. Grei&slukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Þýöing: Hallgrímur H. Helgason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón jóhannsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurbsson. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og jóhann Siguröarson. Frumsýning föstud. 20/1. Uppselt 2. sýn. sunnud. 22/1 3. sýn. mi&vikud. 25/1 4. sýn. laugard. 28/1 Stóra syi&i& kl. 20:00 Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þý&ing: Ingibjörg Haraldsdóttir 7. sýn. á morgun 15/1. Uppselt 8. sýn. föstud. 20/1. Uppselt 9. sýn. laugard. 28/1. Uppselt Fimmtud. 2/2 - Sunnud. 5/2 Ósóttar pantanir seldar daglega Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Ámorgun 15/1 kl. 14:00. Nokkursæti laus Sunnud. 22/1 kl. 14:00. Nokkursæti laus Sunnud. 29/1 kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 14/1. Uppselt Fimmtud. 19/1. Uppselt Fimmtud. 26/1. Uppselt Sunnud. 29/1. Nokkur sæti laus Mibvikud. 1/2 - Föstud. 3/2 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Laugard. 21/1 - Föstud.27/1 Ath. aðeins 4 sýningar eftir Listaklúbbur Leikhúskjallarans Hvab er list Mánud. 16/1 kl. 20.30 Páll Skúlason heimspekingur stýrir umræðum. Einar Clausen tenór syngur einsöngslög. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- jngu sýningardaga. Tekiö á móti símapöntunum virka daga frákl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Grei&slukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI EINSTÆDA MAMMAN DYRAGARDURINN „Af hverju vaknar þú aldrei hress og kátur með glampa í augum?" KROSSGATA r~a ■ -- V ■: ■ r ■ 237. Lárétt 1 ill 5 kvabb 7 bjálki 9 reim 10 fúadrumb 12 vesali 14 klafa 16 stök 17 stækkað 18 ummæli 19 krukka Lóðrétt 1 vísa 2 trylltu 3 laupa 4 horn- myndun 6 gömul 8 truflar 11 rölt 13 seöla 15 kliöur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 kjós 5 tvist 7 láta 9 tá 10 óvart 12 kúpu 14 öxn 16 lag 17 tösku 18 tif 19 arg Lóðrétt 1 kíló 2 ótta 3 svark 4 æst 6 tárug 8 ávexti 11 túlka 13 paur 15 nöf ifv-ert/þ' á alpes-a. /6að? rif KUBBUR i ■,'.*» -KÍi. . '■’ír.tí. k x 2 ‘ - 1 ^ í. J * .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.