Tíminn - 14.01.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.01.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 14. janúar 1995 &huittw 21 « t ANDLAT Árni Pálsson kaupmaöur, Byggöarenda 1, Reykjavík, lést á hjartadeild Borgarspítalans 7. janúar. Bjarni Sigurbur Finnsson frá Ytriá, Ólafsfiröi, Ástúni 2, Kópavogi, andaðist í Land- spítalanum aö morgni 10. janúar. Björk Thomsen, Tunguvegi 20, lést í Banda- ríkjunum þann 6. janúar sl. Einar Vagn Bæringsson pípulagningameistari, Mið- braut 19, Seltjarnarnesi, lést í Borgarspítalanum miö- vikudaginn 11. janúar. Geir S. Gunnlaugsson bóndi, Lundi í Kópavogi, lést á hjúkrunarheimili aldr- aðra, Sunnuhlíö, laugardag- inn 7. janúar. Guölaug Bachmann, Borgarbraut 65a, Borgarnesi, lést í Landspítalanum aö morgni 11. janúar. Guöný Magnúsdóttir, Háaleitisbraut 153, Reykja- vík, lést í Landakotsspítala aö morgni miðvikudagsins 11. janúar. Guörún Vernharösdóttir, Norðurbrún 1, lést í Land- spítalanum 4. janúar. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrr- þey. Hólmsteinn Egilsson, Víðilundi 25, Akureyri, lést þann 10. janúar í Fjóröungs- sjúkrahúsinu. Hulda Jónsdóttir, Aöalbraut 41B, Raufarhöfn, lést í Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri miövikudaginn 11. janúar. Ingunn Eiríksdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áöur Engihlíð 12, lést 6. janúar á St. Jósefsspítala, Hafnarfiröi. Jóhanna Einarsdóttir Lövdahl lést í Hafnarbúðum sunnu- daginn 8. janúar. Jóna Hulda Jónsdóttir, Hringbraut 50, áöur Skafta- hlíö 30, andaöist á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund aö morgni nýársdags. Útför- in hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Jónína Þórunn Jónsdóttir, fyrrum húsfreyja, Vorsabæ, Austur- Landeyjum, lést á heimili sínu 10. janúar. Júlíana S. Sólonsdóttir Mat- hiesen (Lolla), Birkilundi, Mosfellsbæ, lést á heimili sínu 2. janúar. Jarö- arförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Kristinn Jónsson frá Einarsstöðum í Reykja- dal, lést í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 8. janúar. Lea Eggertsdóttir, Úthlíð 5, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum aöfara- nótt laugardagsins 26. nóv- ember sl. Minningarathöfn fór fram að viðstöddum hennar nánustu þriðjudag- inn 6. desember. Lilja Jörundsdóttir lést á Hrafnistu 11. janúar. Loftur Ámundason eldsmiöur frá Sandlæk, til heimilis á Hlíðarvegi 23, Kópavogi, lést á Hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíö 10. janúar. Lovísa Jónsdóttir, Merkigeröi 2, Akranesi, lést að kvöldi 9. janúar. Reimar Ágúst Stefánsson leigubifreiðarstjóri, Hörða- landi 12, Reykjavík, lést aö- faranótt 5. janúar í Borgar- spítalanum. Sigurlaug Sveinsdóttir, áöur til heimilis að Króka- túni 15, Akranesi, lést á Hrafnistu í Hafnarfiröi 10. janúar. Stefán Jónsson, fyrrverandi prentsmiöju- stjóri í Eddu, Melhaga 1, Reykjavík, lést í Landspítal- anum 10. janúar. Svanlaug Auöunsdóttir, Stóru-Borg, Grímsneshreppi, andaðist aöfaranótt 5. janú- ar í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi. Sveinbjörn Gísli Sveinbjörns- son, Skúlagötu 56, lést í Landspít- alanum sunnudaginn 8. janúar. Sveinn Karl Dagbjartsson lést á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 31. desem- ber. Jarðarförin hefur fariö fram. Valdimar Indriðason, fyrrverandi alþingismaöur og framkvæmdastjóri, Höfðagrund 21, Akranesi, lést aö heimili sínu að morgni mánudagsins 9. janúar. Þórunn Valdimarsdóttir, fyrrverandi formaður Verka- kvennafélagsins Framsókn- ar, Hjallabraut 33, Hafnar- firöi, lést í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, aö kvöldi 9. janúar. (|l| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Suöurland Alþingismenn og frambjó&endur Framsóknarflokksins á Su&urlandi bo&a til funda á eftirtöldum stö&um: 1. Brautarholti, Skei&um. Mánudaginn 16. janúar kl. 15.00. 2. Borg, Grímsnesi. Mánudaginn 16. janúar kl. 21.00. 3. Þjórsárver, Villingaholtshreppi. Þri&judaginn 17. janúar kl. 21.00. 4. Heimaland, Vestur- Eyjafjallahreppi. Mi&vikudaginn 18. janúar kl. 15.00. 5. Laugaland, Holta- og Landmannahreppi. Mi&vikudaginn 18. janúar kl. 21.00. Bafdvin Guðni Isólfur Gylfi Hvolsvöllur Fundur um landbúna&armál ver&ur haldinn í Hvoli, Hvolsvelli, fimmtudaginn 19. janúar kl. 21.00. Erindi flytja: Baldvin jónsson, marka&srá&gjafi Upplýsingaþjónustu landbúna&arins. Gu&ni Agústsson alþingisma&ur. Isólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri. Frægustu börnin Rod Stewart Allt er fimmtugum fœrt. Rod og hin 25 ára gamla fyrirsœta, Rachel Hunter, eignubust annab barn sitt í september. Strák sem heitir Lian. Þessir létust Heimurinn stendur fátæk- ari eftir fráfall margra leikara á árinu. Þar má nefna John Candy, VVilli- am Conrad, eða „Fat- man", Burt Lancaster, Telly Savalas, Jessicu Tan- dy og Kurt Cohain. Gloria Estefan tók á móti dóttursinni í desember sl. Söngkonan heimsfræga, sem nú er 37 ára gömul, á fyrir son á táningsaldri. Kathy Sagal nábi loks ab fœba heilbrigban sólargeisla inní líf sitt, eftir ab hafa misst tvö böm á sviplegan hátt árib 1991. Kurt Cobain Burt Lancaster Telly Savalas john Candy

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.