Tíminn - 14.01.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.01.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 14. desember 1994 17 Umsjón: Birgir Cubmundsson IVXeö sínu nef 1 í þættinum í dag vegum viö upp skammdegisáhrifin meö sól- ríku stuölagi í spænskum stíl frá Stuömönnunum einu og sönnu. Þetta er lagiö „Á Spáni" af Stuömannaplötunni Sumar á Sýrlandi, sem margir fullyröa aö hafi veriö einn mesti örlaga- valdur í íslenskum dægurtónlistarheimi á seinni árum og sé t.d. ein helsta ástæöa þess aö fariö var aö syngja almennt á íslensku á ný í poppinu um miöjan áttunda áratuginn. Þaö eru Stuö- menn sem hljómsveit sem eru skráöir fyrir laginu. Góöa söngskemmtun! G Á SPÁNI G C Á Spáni get ég skemmt mér fyrir lítiö fé, D G á Spáni kostar sjússinn ekki neitt. G C Grísaveisla, dexetrín og diskótek, D G sólolía, bíkiní og bús. G As G As G Á Spáááááni - á Spááááníá. G C Nautaatiö heillar bæöi hal og sprund. D G Nautin hlaupa vítt um Sprengisand. G C Frónararnir fíla sig á pöllunum. D G Æ, Stína stökktu og kauptu meira bland. G C D Sjortu og fáö'ér kondara (dúa) D G Em sjortu og fáö'ér kondara (dúa) Em . C D sjortu og fáö'ér kondara (dúa) G eftir balliö í kvöld. 2 1 0 0 0 3 C X 3 2 0 1 0 D X 0 0 1 3 2 As(Gís) X X 1 1 1 4 Em < ► ( > 0 2 3 0 0 0 UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilboóum í endur- málun í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útbobsgögn verba seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilbobin verba opnub á sama stab þribjudaginn 7. febrúar 1995, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í endur- málun á ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útbobsgögn verba seld á kl. 1.000,- á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilbobin verba opnub á sama stab fimmtudaginn 9. febrúar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 UTBOÐ F.h. Byggingadeiidar borgarverkfræbings er óskab eftir tilbobum í gólfefni. Um er ab ræba vinyldúk meb fraubbotni, heildarmagn er ca 4.300 m2 og af- hendingartími á næstu tveimur árum. Auk þess 290 m2 línóleumdúk til af- hendingar í júní nk. Útbobsgögn verba seld á kr. 500,- á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og meb þribjudeginum 17. janúar nk. Tilbobin verba opnub á sama stab mibvikudaginn 15. febrúar 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 /CoK^&£t/lö£ufc a Ca„ TU Bocfœ" ^ . ■'í': i:- íslensku strákarnir Rúnar og Arnar Halldórssynir, sem þekktir eru í Noregi fyrir söng sinn, og kalla sig „The Boys", gefa hér uppskrift aö uppá- haldskökunum sínum. Hvort þeir baka þær sjálfir eöa mamma þeirra, fylgir ekki sög- unni. 200 gr smjör 250 gr sykur 2 egg 250 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 100 gr muldar möndlur 100 gr saxað subusúkkulabi Smjör og sykur hrært létt og ljóst, eggjunum bætt út í einu í senn. Hrært vel á milli. Öllu hinu hrært saman viö og sett á bökunarpappírsklædda plötu meö teskeið. Bakaö viö 180” í 15-20 mín. SUNNUDAGSKAKAN: fu/ 150 gr smjör 175 gr sykur 3egg 175 gr hveiti 1 tsk. vanillusykur 11/2 tsk. lyftiduft 10 mjúkar, stórar döölur 1 epli Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggin hrærö saman viö, eitt í senn, og hrært vel á milli. Hveiti, vanillusykri og lyfti- dufti hrært út í. Döölurnar skornar í litla bita, sem settir eru saman viö hræruna ásamt röspuöu eplinu. Deigiö sett í vel smurt form og bakaö viö ca. 180° í 40-50 mín. Látiö standa um stund í forminu. Flórsykur sigtaður yfir kökuna þegar hún er borin fram. Skolib hrísgrjóniri í ^ köldu vatni áöur en þau eru sett út í mjólk- ina, sem á aö vera sjóð- andi. Þá brennur graut- urinn ekki viö, en þá á líka aö sjóöa hann viö vægan hita. cy Cott er aö setja smá- ^ vegis appelsínusafa saman viö, þegar viö sjóöum eplamauk. Cott bragö og eplin halda litnum. cv Þegar pensla á * brauö og kökur með eggi, er betra aö nota bara rauöuna hræröa út í smávegis vatni. Ef sólarnir á nýju ™ skónum eru mjög hálir, er gott aö strjúka aðeins yfir þá meö gróf- um sandpappír. Þegar ci'ÍL'Ltil viö bræðum súkkulaði til aö smyrja yfir tertu, er gott ráð aö setja 1 /2 dl rjóma í. Það verður mýkra og brotnar síður. Tfe&ýratÍK 500-600 gr soöin ýsa 75 gr smjör 75 gr hveiti 3 dl mjólk 4egg Salt og pipar Hveitið og smjörið hrært saman í potti. Þynnt út meö Þetta er Paola Belgíu- drottning. Paola er ítölsk prinsessa, sem giftist Al- bert, yngri bróbur Baldvins Belgakonungs, en hann og Fabiola drottning hans voru barnlaus. Paola þótti vera meb fegurstu konum og er talin í hópi þeirra enn þann dag í dag. mjólkinni, látið sjóöa saman og kryddað meö salti og pipar. Sósan kæld, eggjarauöurnar hræröar saman við sósuna og svo er fiskinum í smábitum bætt út í og jafnað saman viö. Eggjahvíturnar stífþeyttar og þeim jafnað varlega saman við. Sett í vel smurt, raspi stráö eldfast mót, raspi stráö yfir. Bakað viö 175-200° í ca. 40-50 mín. Soðnar kartöflur bornar meö, ásamt smjöri og græn- metissalati. /fe,Ao'e,itií/cauð 250 gr heilhveiti 200 gr hveiti 4 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. sódaduft 1 msk. sykur 4 1/2 dl súrmjólk Allt sett í skál og hrært vel saman meö súrmjólkinni. Sett í vel smurt, aflangt -form og bakað við 200° í miöjum ofn- inum. Prófið með prjóni hvort brauöið sé bakað. Ef ekkert deig loöir við prjóninn, er brauðið bakað. Annars þarf þaö aö vera lengur í ofninum. 2egg 3 dlsykur 1 dl rjómi 2 msk. appelsínu- marmelaöi 4 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. negull 2 tsk. kanill Smjöriö brætt og kælt. Egg og sykur þeytt létt og ljóst. Rjóminn og appelsínumarm- elaðið hrært varlega saman viö. Hveitið og kryddiö bland- að saman og hrært út í eggja- hræruna. Smjörið hrært út í síðast. Deigiö sett í vel smurt form og bakaö neöarlega í ofn- inum viö 170° í ca. 50 mín. Prófib meö prjóni hvort kakan sé bökuð. nMH - 9M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.