Tíminn - 04.02.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.02.1995, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 79. árgangur Laugardagur 4. febrúar 1995 Brautarholti 1 25. tölublað 1995 Islensk stjórnvöld og Alusuisse: 60% stækkun álversins? Rúmlega 2 milljarða van- efndir á búvörusamningnum? BSRB: Furbar sig á Davíð Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja furöar sig á þeim ummælum Davíös Oddssonar forsætisráöherra aö verkföll séu ekki í takt viö tíöarandann og aö nær væri fyrir stéttarfélög aö útdeila verkfailsjóöum sínum til félagsmanna sem launaupp- bót í staö þess aö „brenna þá upp" í verkfallsátökum. BSRB minnir á aö verkafallsrétt- urinn sé nauövörn launafólks og tíðarandinn sé þannig aö þessi neyðarréttur er jafn nauðsynlegur og og hann hefur ætíð veriö. ■ Sighvatur Björgvinsson heilbrigö- isráöherra greindi Tímanum frá því í viötali í gær aö hann hyggist bjóba upp á tilraunatímabil fyrir tilvísanakerfiö. Þarmeb setur ráö- herrann í afturábakgírinn í tilvís- anamálinu, ef svo má segja. „Hugmynd mín er sú ab tilvís- anakerfið veröi reynt í tvö ár. Að þeim tíma liönum skal síðan meta hvemig hefur gengib," sagði Sig- hvatur í gær. Sighvatur átti fund með fulltrú- um þriggja læknafélaga í gærdag. „Vib vorum sammála um þab aö Þingmenn deildu harkalega um landbúnabarmál í 6 klukku- stundir í gær. Landbúnaðarráb- herra segist reiöubúinn í viöræb- ur vib bændasamtökin um nýj- an búvörusamning og undir- búningsvinna í ráöuneytinu sé þegar hafin. Framsóknarmenn segja vanefndir á búvörusamn- ingunum frá 1991 nema rúm- lega 2250 milljónum króna. við mundum sameiginlega reyna ab koma í veg fyrir að kæmi til mikilla vandræða og óvissu. Hvernig við gerum þab er hins vegar ekki ljóst," sagöi Sverrir Bergmann, formabur Læknafélags íslands í gærkvöldi. Ráðherrann ræddi ekki hugmynd sína um reynslutíma fyrir kerfib á þessum fundi. Hins vegar sagbi Sverrir að framundan sé könnun á vegum rábuneytisins á hagkvæmni og faglegum þáttum. Læknafélög- unum er boöin samvinna vib þá könnun. „Þab er ljóst ab þetta kerfi kemur Fjöldi þingmanna tók þátt í umræðum um skýrslu land- búnaöarráherra um fram- kvæmd búvörusamningsins, sem tekin var saman að beiðni Ragnars Arnalds og fleiri þing- manna Alþýðubandalags. Deilt var hart um túlkun á bókun 6 í núgildandi búvör- samningum, sem fjallar um aukin framlög til landgræðlslu ekki alveg strax, þannig að þab er tími tii ab íhuga hvort stefnt er í rétta átt. Læknar hafa fyrir sitt leyti gert sína könnun. Hún sýndi ekki kosti þessa kerfis, öbru nær," sagbi Sverrir. Sverrir segir ekki einhug í röðum lækna um ab hafna tilvísanakerfi, en ákvebinn hópur heilsugæslu- lækna og heimilislækna eru meb- mæltir kerfinu. TÍMINN ræddi við Sighvat Björgvinsson um tilvisana- kerfið og fleira í gærdag. Sjá síður 10-11 ■ og skógræktar, en þar segir að samningsaðilar telji eðlilegt að gera kröfu til stóraukinna framlaga til þessara verkefna eða allt aö 2 milljörðum á gild- istíma samningsiris. Undir þetta rita þáverandi landbún- aðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, og Haukur Hall- dórsson, formaður Stéttarsam- bands bænda. Fjármálaráð- herra þáverandi, Ólafur Ragn- ar Grímsson, ritar ekki undir neinar bókanir eða fylgiskjöl með búvörusamningnum. Fram kom í máli Páls Péturs- sonar, Guðna Ágústssonar og fleiri á Alþingi í gær, að þar af leiöandi teldi núverandi fjár- málaráðherra sig ekki skuld- bundinn af fylgiskjölum samningsins, þar á meðal bók- un 6. Alþýðubandalagsmenn, þar á meðal Ólafur Ragnar sjálfur og Hjörleifur Guttorms- son, mótmæltu því aö undir- skrift fjármálaráðherra skipti máli varöandi efndir á bókun- um samningsins. Hjörleifur Guttormsson sagði að með þessu væru framsóknarmenn að búa sér til áróðursklisjur fyrir kosningar. í umræðunni um búvöru- samninginn vitnaði Páll Pét- ursson til nefndarálits land- búnðarnefndar á þingskjali 353, þar sem taldar eru upp vanefndir á búvörusamning- unum að auki upp á um 255 milljónir króna. í því felst vöntun upp á 230 milljónir króna á fé til nýsköpunar frá Framleiðnisjóði og um 25 milljónir króna sem vantar í lífeyrissjóð bænda. Halldór Blöndal landbúnað- arráðherra sagðist túlka ákvæðin um landgræöslu og skógrækt svo að ekki væri um skuldbindingar að ræða held- ur viljayfirlýsingu. Hann benti á að talsverð aukning hefði orðið á framlögum til land- græðslu og skógræktar á und- anförnum fjórum árum, en sagði jafnframt að jafnvel bændur sjálfir hefðu ekki tekiö tveggja milijarða aukninguna alvarlega. Um eitt atriöi búvörusamn- ingsins voru allir er tóku til máls sammála, en það var að markmið hans hvab varðar sauðfjárbændur hefðu brugö- ist og stefndi í óefni ef ekki yrði brugðist við því á næstu misserum. ■ Sighvatur á sáttafundi meö lœknum í gœr: Reynslutími á tilvísanir? Formlegar viöræbur eru hafn- ar á milli íslenskra stjórnvalda og Alusuisse-Lonzo, sem er eignaraöili álversins í Straumsvík, um 60% stækkun álversins. íslensk stjórnvöld hafa þegar átt í undirbúnings- viöræbum viö forsvarsmenn fyrirtækisins og á blaöa- mannafundi í gær gætti ákvebinnar bjartsýni í máli þeirra Sighvatar Björgvinsson- ar ibnaöarrábherra og Jó- hannesar Nordal sem stýrir viöræöunum af íslands hálfu. Aö sögn Sighvats hefur Atl- antsál-hópnum þegar veriö kynnt staba þessa máls. Framleiðslugeta ÍSAL nú er um 100 þúsund tonn á ári og meö breytingunum yröi fram- leiðslugetan um 160 þúsund tonn. Miðað við þessar tölur eykst orkuþörfin um 800-900 gigawattstundir, sem er um það bil sú umframorka sem til er í landinu í dag. Það þýðir að ekki líöur á löngu þar til auka þarf orkuframleiösluna í landinu ef til stækkunar kemur. Gert er ráð fyrir að um sex mánuði taki að komast að nið- urstöðu um stækkun og bygg- ingartíminn er áætlaður um tvö ár, en innan tveggja mánaba er gert ráb fyrir að búið verði ab komast ab niðurstöðu um hver sé hagkvæmasti kosturinn við byggingu kerskála. ■ Tímamynd CS Vatnafroskar eru nýjasta nýtt ígœludýrabransanum. Þetta eru litlir froskar sem fluttir voru inn af Dýralandi í Mjódd fyrir nokkru og slógu í gegn. Nú munu þeir ófáaniegir ígæludýraverslunum í Reykjavík nema hjá innflutningsaöilanum. Hér má sjá Eddu Snorradóttur, starfsstúiku í Dýralandi, hampa vatnspoka meb nokkrum froskum. Undirbúningsvinna fyrir nýjan búvörusamning hafin í landbúnaöarráöuneytinu:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.