Tíminn - 04.02.1995, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.02.1995, Blaðsíða 4
4 ■ Laugardagur 4. febrúar 1995 PÍWÍi$l!!$ STOFNAÐUR 1 7. MARS 1 91 7 Útgáfufélag: Tímamót hf. Ritstjóri: jón Kristjánsson Ritstjórn og auglýsingar: Brautarholti 1, 105 Reykjavík Sfmi: 631600 Símbréf: 16270 Pósthólf 5210, 125 Reykjavík Setning og umbrot: Tæknideild Tímans Mynda-, plötugerb/prentun: ísafoldarprentsmiöja hf. Mánabaráskrift 1550 kr. m/vsk. Verb ílausasölu 150 kr. m/vsk. Jafnrétti fatlaðra Nú nýverið var til umræðu á Alþingi skýrsla um málefni fatlaðra sem félagsmálaráðherra mælti fyrir. í skýrslunni var gerð grein fyrir stöðunni í þessum málum og þeim markmið- um sem stefnt væri að. Það er þörf á því að Alþingi ræði þennan málaflokk og þingmenn geri sér grein fyrir því hvar skórinn kreppir að í þessum efnum. Markmiðið er það að fatlaðir njóti svo sem unnt er jafnréttis á við aðra þegna þjóðfélags- ins. Varðandi þessi mál hefur orðið mikil bylting á síðari árum en þó er langt í frá að því tak- marki sé náð að jafnrétti ríki. Breytingarnar hafa orðið á yfirstjórn málefna fatlaðra og heyra þau nú undir félagsmálaráðuneytið eitt. Þetta er í samræmi við þá þróun að fatlaðir falli undir almenna löggjöf í heilbrigðis- og fræðslumálum. Rætt hefur verið um það að málefni fatlaðra flytjist að fullu til sveitarfélaga. Nú eru ein- göngu afmarkaðir þættir þeirra mála á hendi sveitarfélaganna, og heimildir í lögum til þess að semja við þau um þjónustu. Gæta verður þess ef og þegar af þessum til- flutningi verður að það verði ekki til þess að rýra þjónustu við fatiaða og sveitarfélögin hafi bolmagn til að sinna þessum verkefnum. Einn mesti þröskuldur fatlaðra til venjulegs lífs eru ferilmálin. Sorglega mikið vantar á að viðunandi ástand sé í þeim efnum, þrátt fyrir mikla baráttu fatlaðra á síðari árum. Nú hafa komið inn í lög heimildir til þess að verja 10% af ráðstöfunarfé framkvæmdasjóðs fatlaðra til aðgengismálanna og er það til bóta því úrbæt- ur eru í mörgum tilfellum dýrar, ekki síst varð- andi lyftur ef þær þjóna ekki sínu hlutverki. Annars staðar þarf vakandi hugsun í þessum efnum en minna fjármagn. Samstarf við byggingarnefndir sveitarfélaga um þessi mál eru mjög áríðandi og þurfa að vera í sem bestu horfi. Sú þróun hefur verið í málefnum þroska- heftra að dregið hefur verið úr rekstri sólar- hringsstofnana og sambýlum komið á fót í staðinn. Þetta er eðlileg þróun eftir því sem málum fatlaðra miðar fram. Þetta kostar enn verulega fjármuni, þótt framþróun hafi verið í þessum efnum. Það getur verið eðlileg ráðstöf- un að Framkvæmdasjóður fatlaðra sjái um viðhald og rekstur að vissu marki, en það verður eigi að síður að gjalda varhug við að skerða framkvæmdamátt sjóðsins um of. Meginatriðið er að missa ekki sjónar af því takmarki að veita fötluðum það jafnrétti sem í mannlegu valdi stendur. Gub minn góbur, komu engin skip í dag? Birgir Guömundsson skrifar Alþýðuflokkurinn heldur aukaflokksþing nú um helgina og hyggst leggja meb því lín- urnar fyrir kosningabaráttuna. Samkvæmt Alþýbublaðinu í gær er eitt af abalmálum krata ab þessu sinni abildarumsókn ab Evrópusambandinu, sem kemur nokkub á óvart, því ab- ildarumræban hefur nánast al- veg dottib nibur eftir nibur- stöbuna í Noregi. Jón Baldvin og félagar virbast hins vegar sannfærbir um ab þrátt fyrir allt sé ESB gott kosningamál og ekki er annab ab sjá af orb- um formannsins í málgagni sínu en hann hyggist berja í borbib og segja ab ESB-abild sé víst á dagskrá. Jón Baldvin er ab þessu leyti farinn ab minna dálítib á sjómannsekkjuna í sönglaginu, sem um sólsetur situr í fjörunni og horfir út á hafsins ystu brún og tautar alltaf fyrir munni sér sama lag: „Gub minn góbur, koma eng- in skip í dag?" Þó þab sé freist- andi ab afgreiba Evrópumál Jóns Baldvins sem þráhyggju, er þetta þó trúlega útspekúler- ab hjá honum og fyrst og fremst hugsab til kosninga- brúks. Jón og beina brautin Glöggir menn hafa mánub- um saman talið sig sjá þab á hátterni og orbafari Jóns Bald- vins ab hann hygbist gera Evr- ópumálin ab kosningamáli, ekki síst ábur en Norbmenn sögbu sitt afdrifaríka nei. Hefbu Norbmenn gerst abilar ab ESB, stæbi Jón Baldvin ab mörgu leyti meb pálmann í höndunum og gæti sem hæg- ast farið með þuluna um ab ís- lendingar væru ab einangrast utan Evrópumúranna, einir í EES og rúnir abgangi ab kjöt- kötlunum í Brussel. í slíkri stöbu sáu menn fyrir sér ab Jón Baldvin gæti rifib upp Ieif- arnar af Alþýbuflokknum og skapab sér olnbogarými í ís- lenskri pólitík, þegar talib væri upp úr kjörkössunum. En Jón komst aldrei á beinu brautina. Norðmenn sögbu nei og ís- lendingar verba hvorki einir í EES né einmana utan borgar- múra Evrópu. Evrópumálin hafa ekki verib ofarlega á umræbulistanum í íslenskri pólitík eftir norska neiib, ekki einu sinni hjá Al- þýbuflokknum. Formaburinn hefur haldib sig til hlés og hugsab sinn gang. Hans nibur- staba er greinilega ab Alþýbu- flokkurinn gerbi best í því ab keyra á Evrópumálunum og vonast til þess ab af þeim litla eldi, sem í þessu máli er, verbi hægt ab búa til mikinn reýk. Jón Baldvin syngur því aftur sitt sama gamla lag: „Gub minn góbur, komu engin skip í dag". Sérstaöa? Sem kunnugt er, mun ríkjar- ábstefna Evrópubandalagsins hefjast á næsta ári og standa í þab minnsta í 18 mánubi. Þar verbur rábib til lykta hvers konar samband Evrópusam- bandib verbur í framtíbinni og tekib á hlutum eins og útvíkk- un og fjölgun ríkja innan vé- banda þess. Þarafleiðandi er og verbur í nokkur misseri full- komlega óljóst um abild ab hvers konar Evrópusambandi menn ætla ab sækja. Jón Baldvin segir í Alþýbu- blabinu í gær ab „pólitískar forsendur geti breyst fyrirvara- lítib". Þess vegna eigi menn ab leggja inn umsókn og vinna heimavinnuna, skilgreina samningsmarkmib og búa okkur undir abildarsamninga. Hann vill ab menn kynni af- stöbu og sjónarmib íslendinga fyrir bandalagsþjóbum og leiti stubnings vib sjónarmib ís- lands. Rásarhöfundi er ekki kunnugt um ab grundvallar- ágreiningur sé uppi meðal ís- lenskra stjórnmálaflokka um ab „vinna heimavinnuna" eba yfirleitt ab gera þessa hluti sem formabur Alþýbuflokks- ins talar um. Þvert á móti ríkir breib pólitísk sátt um ab leitab skuli eftir sem bestum, nán- ustum og síbast en ekki síst auknum samskiptum vib þjóbir ESB, þannig ab hags- munir íslands í þessum sam- skiptum verib sem best tryggb- ir. Síst af öllu er þab uppfinn- ing Alþýbuflokksins ab menn þurfi ab skilgreina samnings- markmib sín vel í hugsanleg- um vibræbum vib ESB. Sér- staba Alþýbuflokksins er því miklu minni en Jón Baldvin vill vera láta í raun og veru. Sérstaban felst í því einu ab hann vill sækja um abild strax, en viburkennir í reynd ab slík umsókn yrbi í raun lítib annab en táknræn — táknræn um ab hann vill ganga í ESB, hvab sem út úr ríkjarábstefnunni kann ab koma. Biðröðin Ibulega heyrast þær raddir úr röbum Alþýbuflokksmanna og annarra ákafra Evrópuhug- sjónamanna ab þab muni skipta miklu máli ab komast í bibröbina, svo við lendum ekki aftan vib Austur-Evrópu- þjóbirnar o.s.frv. Meb þessu er gefib í skyn ab íslendingar muni fá einhvern verri samn- ing eba öbru vísi, ef þeir sækja ekki um strax. Jafnvel hefur því verib haldib fram, ab þab verbi eins konar A- og B-þjóbir í Evrópubandalaginu, sem hafi mismunandi samninga og stöbu, og íslendingar eigi á hættu ab lenda sem B-þjób, ef þeir fari ekki ab koma sér í bib- röbina. Ef þetta væri rétt, væri slíkt deildskipt Evrópusam- band eitthvab allt annab en þab er í dag og byggbi á ein- hverjum öbrum grundvallar- sjónarmibum. Kosningaumsókn Evrópusambandib stendur á krossgötum og er á leið inn í umfangsmikla naflaskobun. Umsókn frá íslandi núna breytir ekki þeirri framvindu og þjónar engum raunhæfum til- gangi gagnvart framtíbarhags- munum í Evrópu. Slík umsókn myndi engu bæta vib þá vib- leitni, sem hvort sem er allir eru sammála um ab þurfi ab vera til stabar til ab tryggja sem best hagsmuni okkar og sambönd í Brussel. Yfirlýsingu Alþýðu- flokksins um aðildarumsókn er því beint ab þeim kjósendum, sem jákvæbir eru gagnvart Evr- ópubandalaginu, og hún er til- raun til að búa til kosningamál úr máli sem í raun er ekkert mál og getur ekki verib neitt mál. Þetta er kosningaumsókn ab ESB. Sem kosningabrella er þetta útspil formanns Alþýbu- flokksins e.t.v. ekki alveg frá- leitt. Ef hins vegar Jón Baldvin ætlar eftir kosningar ab halda áfram ab syngja þetta sama lag: „Gub minn góbur, komu engin skip í dag", er ástæba til ab fara ab hafa áhyggjur af þráhyggj- unni í honum. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.