Tíminn - 04.02.1995, Blaðsíða 24
Laugardagur 4. febrúar 1995
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland og Subvesturmib: SV-kaldi eba stinningskaldi og
slydduél.
• Faxaflói og Faxaflóamib: SV-kaldi eba stinningskaldi og skúrir eba
slydduél.
• Breibafj. og Breibafj.mib: S og SV- kaldi eba stinningskaldi og
slydduél.
• Vestf. og Vestfj.mib: S og SV-kaldi eba stinningskaldi og él eba
slydduél.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvestur-
mib og Norbausturmib: N-kaldi eba stinningskaldi og víba él í fyrstu,
en V og SV-kaldi og ab mestu úrkomulaust þegar líbur á morgunmn.
• Austurland ab Clettingi, Austf., Austurmib og Austfj.mib: V og
SV- kaldi og víba bjartvibri.
• Subausturland og Subausturmib: SV- kaldi eba stinningskaldi og
skúrir eba slydduél.
Endurkröfur tryggingafélaga vegna umferöaróhappa
á árunum 1993-94:
Endurkröfur vegna
ölvunaraksturs
námu 36 milljónum
Um 90% af endurkröfum
tryggingafélaga á hendur
þeim, sem ollu tjóni af ásetn-
ingi eba af stórkostlegu gá-
leysi á árunum 93-94, voru
vegna ölvunaraksturs. Alls
námu endurkröfurnar rúm-
lega 40 milljónum króna á
þessum tveimur árum, þar af
um 36 milljónum vegna ölv-
unaraksturs. Starfandi er
nefnd skipub af dómsmála-
rábherra til ab kveba á um,
hvort og ab hve miklu leyti
beita skuli endurkröfum.
Alls úrskurbabi nefndin í 112
málum á árinu 1994 og í 109
málum 1993 og þar af sam-
þykkti nefndin endurkröfur í
191 máli samanlagt. Hæsta kraf-
an árib 1994 nam tveimur millj-
ónum króna og alls voru úr-
skurbabar 26 endurkröfur þar
sem upphæbin var hærri en 250
þús. krónur. Á síbasta ári voru
þab karlmenn sem oftar voru
úrskurbabir til greibslu endur-
krafna, eba alls 77 í þeim 94
málum þar sem endurkrafa var
úrskurbub á síbasta ári, og kon-
urnar voru 18. Þess skal getib ab
hlutfall endurkrafinna kvenna
hefur hægt og bítandi farib vax-
andi á undanförnum árum.
Ástæban fyrir því ab fjöldi ein-
staklinga er einum fleiri en
málafjöldinn, er sú ab í einu til-
viki Var samþykkt endurkrafa
bæbi gegn ökumanni og um-
rábamanni ökutækis. ■
„Hendum ekki fiski - endurreisn þorskstofnsins" og „Hendum ekki fiski - aukum aröinn af auöiindinni" er yfir-
skrift veggspjaldanna sem dreift veröur um borö í fiskiskipaflotann. F.v. Kristján Ragnarsson, Kristján Þórarinsson,
stofnvistfrœöingur LÍÚ og formaöur samstarfsnefndar um bœtta umgengni um auölind sjávar, Sævar Gunnars-
son, formaöur SSÍ og Helgi Laxdal, formaöur Vélstjórafélags íslands. Tímamynd: cs
Forseta Farmanna- og fiskimannasambandsins ekki boöiö á kynning-
arfund LÍÚ gegn útkasti fisks í sjó. Löggjöf í undirbúningi:
Formaöur VM5Í óskar samstíga kennurum til hamingju
meö hversu þétt þeir standa aö baki forystu sinni:
Þolinmæöi verkafólks
er ekki ótakmörkuö
„Þetta fer mikib eftir því hvern-
ig málin þróast hjá vibsemjend-
um okkar og hvort þeir ætla ab
vera fastir í ístabinu. Þá er ekki
nema tvennt í stöbunni: ab
vopnast eba gefast upp," segir
Björn Grétar Sveinsson, formab-
Fyrstu djáknarn-
ir brautskráöir
Brautskráning fyrstu djákn-
anna úr gubfræbideild Háskóla
íslands fer fram í dag kl. 10.30.
Athöfnin fer fram í kapellu Há-
skólans (2. hæb í Abalbyggingu).
Þar mun Jón Sveinbjörnsson,
forseti gubfræöideildar, afhenda
sex djáknum prófskírteini sín.
Um er ab ræba þá er lokib hafa
30 eininga djáknanámi, en gub-
fræbideild býbur upp á tvær
leibir í djáknanámi, annars veg-
ar 30 eininga nám fyrir þá sem
þegar hafa hlotib starfsmenntun
sem hjúkrunarfræbingar, kenn-
arar, félagsrábgjafar og fóstrur og
hins vegar 90 eininga (þriggja
ára) nám til B.A.-prófs í gub-
fræbi. ■
ur Verkamannasambands ís-
lands.
Hann segir ab þótt kjarakröfur
kennara séu „þeirra mál" þá geti
hann ekki annaö en óskaö þeim
til hamingju meb þaö hvaö þeir
séu samstíga og standi þétt aö
baki sinni forystu.
Enn sem komiö er hefur stjórn
VMSÍ ekki óskaö eftir því vib
stjómir aöildarfélaga sinna ab þau
afli sér heimildar til verkfallsbob-
unar. Fram til þessa munu aöeins
félögin sem standa ab Flóabanda-
laginu, Dagsbrún, Hlíf og Verka-
lýös- og sjómannafélag Keflavíkur
hafa fengiö slíka heimild.
Formabur VMSÍ útilokar þó
ekkert í þeim efnum. Hann segir
aö þab muni koma fyrr eöa síbar
aö þeim tímapunkti aö fólkið í fé-
lögunum veröi aö svara því hvort
það sé tilbúið til aö slást eöa ekki.
Sérstaklega þegar haft er í huga að
flest sólarmerki benda til þess aö
atvinnurekendur ætli sér ekkert
ab láta af hendi. Af þeim sökum
þarf eitthvað til aö ýta viö þeim
svo einhver alvöru skriöur fari aö
komast á gang samningaviöræön-
anna. ■
MAL DAGSINS
47,4%
Alit
lesenda
Síbast var spurt:
Ertu sammála þeirri
_ o/ ákvöröun R-listans aö
52,0 /c lækka laun borgarfulltrúa
og borgarstjóra?
Nú er spurt: Ertu sammála ríkisstjórninni að setja 20 millj-
ónir \ aö kynna HM og Island fyrir útlendum blabamönnum?
Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mlnútan kostar kr. 25.-
SÍMI: 99 56 1 3
Herferö gegn út-
kasti fisks í sjó
Stjórn LIU hefur hrint af stab
herferb þar sem hvatt er til þess
ab fiski sé ekki hent í sjóinn og
ab sjómenn og útvegsmenn
gangi vel um hina sameigin-
Iega aublind. Auk þess er búist
vib aö frumvarp til laga um
bætta umgengni vib auölind-
ina verbi afgreitt á yfirstand-
andi þingi, en frumvarpib er til
umfjöllunar í þingflokkum
stjórnarliba.
Formaður LÍÚ segir aö í ljósi al-
varlegra og æ tíðari fullyrðinga
um útkast fisks í sjó heföi verið
ákveðið aö ráöast í þessa herferð.
Hann segist hinsvegar ekki vita
hversu mikið af fiski er hent í sjó-
inn á ári hverju og sömuleiöis
telja forystumenn Sjómannasam-
bandsins og Vélstjórafélagsins sig
ekki vita þaö heldur. Útbúin hafa
verib veggspjöld þar að lútandi
sem dreift verður um borð í allan
fiskskiptaflotann. Miklar vonir
eru bundnar við aö þetta átak
skili árangri, enda mikið í húfi.
Til hliðsjónar hafa menn í huga
þann árangur sem náðist meö
átakinu gegn losun sorps í sjó ár-
ib 1988.
Á blaðamannafundi í gær sem
LÍÚ boðaði til vegna átaksins,
vakti athygli aö þar var enginn
fulltrúi frá Farmanna- og fiski-
mannasambandinu. Aftur á móti
voru þar formenn Sjómannasam-
bands íslands og Vélstjórafélags-
ins. Kristján Ragnarsson formaö-
ur LÍÚ segir ab Gubjóni A. Krist-
jánssyni forseta FFSÍ hefbi ekki
verið boðið á fundinn vegna þess
ab hann heföi ekki verib samstíga
öbrum nefndarmönnum í sam-
starfsnefnd um bætta umgengni
við auðlind sjávar sem skilaöi
áfangaskýrslu til sjávarútvegsráb-
herra í desember sl. „Við ætlub-
um ekki heldur að búa til hér eitt-
hvert deiluefni okkar á milli um
þessar áherslur sem við höfum
haft uppi," sagbi formaður LÍÚ.
Hann sagðist þó ætla að skip-
stjórnarmenn séu þeim sammála
í þeim atriðum er aö lúta aö
bættri umgengi um auðlind sjáv-
ar, auk þess sem hann bæri fullt
traust til forseta FFSÍ og að hann
væri sammála þeim í því að
hvetja menn til að kasta ekki fisk
í sjó.
Gubjón A. Kristjánsson staö-
festi í gær aö honum heföi ekki
verið boðið á fundinn og þá lík-
lega vegna þess ab hann hefði
ekki veriö sammála öbrum
nefndarmönnum í samstarfs-
nefndinni. Hinsvegar væri hann
alveg sammála því ab hvetja
menn til aö henda ekki fiski í sjó-
rööum listamanna og blaba-
manna, skora á Alþingi ab setja
lög um prentfrelsi, svo og nýja
meibyrbalöggjöf, um leib og hvatt
er til almennrar þátttöku í söfn-
unarátaki fyrir Málfrelsissjób.
í „Ávarpi um málfrelsi" sem birt
inn, enda lengi barist fyrir því.
„Ég hef verið aö koma með til-
lögur í samstarfsnefndinni sem
yröu þess valdandi aö menn
kæmu með fiskinn ab landi.
Menn hafa hinsvegar ekki þoraö
aö taka undir þær vegna þess ab
þær rugga einhverjum stjórnun-
arreglum," segir Guðjón A. En
hann gerði sjávarútvegsráðherra
skriflega grein fyrir sjónarmiðum
sínum og tillögum í desember sl.
vegna þess aö í skýrslu nefndar-
innar frá þeim tíma er staðhæft
að allir nefndarmenn standi ab
baki tillögum samstarfsnefndar-
innar. ■
Mikið mól
verður
minna mól
Vilja lagasetningu um prent-
frelsi og nýja meibyröalöggjöf
Fimmtíu einstaklingar, flestir úr var í gær segir m.a. ab á síðustu
misserum hafi nokkrir einstak-
lingar oröiö fyrir fjárhagslegum
áföllum vegna dóma er þeir hafi
hlotiö í meiöyröamálum. Sé óverj-
andi aö fórnarlömb vanþróabrar
löggjafar séu ein látin bera þessar
byrðar. ■
NIIPO LÉTT