Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 3
Þribjudagur 7. febrúar 1995 Hmíii 3 Kristín Á. Guömundsdóttir, formabur Sjúkralibafé- lags íslands, íhugar frambob til Alþingis: „Bæbi annab og þribja sætib hefur verib orbab vib mig á frambobslista Alþýbubanda- lagsins á Reykjanesi og ég er ab skoba þab," segir Kristín Á. Gubmundsdóttir, formabur Sjúkalibafélags íslands. Kristín, sem er óflokksbundin, segist ekki hafa tekib ákvörbun um þab ennþá hvort hún muni fara fram sem óháb eba gerast félagi í AB ef hún gefur kost á sér á frambobslistann. Ábur en hún sagbist reibubúin ab skoba frambob á vegum AB á Reykja- nesi höfbu kratar í Reykjavík bobib henni ab skipa þribja sætib á þeirra frambobslista en því hafnabi hún. „Ef svo kynni að fara að ég færi ab vinna á þessum vettvangi þá hlýt ég ab skoba þab hvar ég telji þeim málefnum best borgib sem ég er ab berjast fyrir. Ég hef verib ab skoba þab meb tilliti til Alþýbubandalagsins og ég verb ab segja þab alveg eins og er ab mér sýnist þessi flokkur vera á verkalýbsvængnum og því ekki fráleitt ab leggja honum lib vib þau störf," segir formabur Sjúka- libafélagsins. Búist er vib ab gengib verbi frá skipan frambobslista AB á Reykjanesi n.k. fimmtudag á fundi kjördæmisrábsins. Skiptar skobanir eru mebal AB-félaga til skipunar manna í efstu sæti list- ans ab undanskildu fyrsta sætinu sem formabur flokksins, Ólafur Ragnar Grímsson alþingismabur skipar. í þessum slag hafa tekist á stubningsmenn Sigríbar Jóhann- esdóttur, kennara og núverandi varaþingsmanns í Keflavík, og fylgismenn Valþórs Hlöbvers- sonar, bæjarfulltrúa AB í Kópa- vogi. ■ Iþrótta- og tómstundaráb: Yfirbygging skauta- svells könnub frekar Á fundi íþrótta- og tómstunda- rábs þann 30. janúar síbastlib- inn var samþykkt ab leggja til vib borgarráb ab enn frekar verbi kannabir möguleikar á að byggja yfir skautasvellib í Laugardal. Ab sögn Ómars Ein- arssonar, framkvæmdastjóra ÍTR, er þó engu fé veitt til und- irbúnings slíkra framkvæmda á þessu ári, en um fjárfreka frarnkvæmd er ab ræba. ÍTR leggur ennfremur til ab borgarráb skipi vinnuhóp til ab fara yfir þá valkosti sem liggja fyrir um yfirbygginguna og er í því sambandi heimilt ab leita til borgarverkfræbings og bygging- ardeildar Reykjavíkurborgar varbandi forsögn ab útbobi og vinnu í því sambandi. í tillögunni segir ennfremur ab meb tilkomu skautasvellsins hafi áhugi almennings og íþróttafólks á skautaíþróttinni aukist gífurlega. Meb yfirbygg- ingu svellsins skapist mikib rekstraröryggi og nýtingartími aukist til muna. Ab auki gæti mannvirkib nýst til annarra vib- burba svo sem til sýninga og íþróttamóta. ■ Císli Halldórsson og lapaninn leggja af staö út í óbyggbirnar. s A köldum klaka, íslensk/alþjóöleg kvikmynd Friöriks Þórs frumsýnd á föstudag: Loksins vetrarmynd Masatoshi Nagase er aivöru kvikmyndastjarna, dábur af tugum milljóna manna í heimalandinu og víbar. Hann fer meb abalhlutverk í kvik- myndinni Á köldum klaka. Þegar tökur á myndinni fóru fram í Japan reyndist mönn- um erfitt ab bægja unglings- stúlkum og öbrum forvitnum burtu frá gobinu. Alþjób- legt/íslenskt framtak meb er- lendum kvikmyndastjörnum verður frumsýnt á föstudag- inn kemur. Ari Kristinsson kvikmynda- tökumabur sagbi í samtali vib Tímann í gær að tökurnar hér á landi fyrir réttu ári hefbu tekist vel. Menn hefbu fengib hríbar- kóf og illvebur beint frá náttúr- unni, slík atribi kostubu millj- ónir og milljónatugi þegar er- lend kvikmyndfélög kvikmynd- uðu slíkt. Fribrik Þór og japanski aballeikar- inn Masatoshi Nagase bera sam- an bœkur sínar. „Vib vorum ab í sjö vikur, og aðalstjarnan okkar hafbist allan þann tíma vib í hjólhýsi. ís- lensku starfsmennirnir voru Flugleiöir ekki fyrir reykingamenn, en um borö í SAS-vélunum er hœgt aö púa: Tyggjó fyrir abframkomna Abframkomnir reykingamenn um borb í þotum Flugleiba eiga einn kost í stöbunni. Þeir geta bebib flugfreyjur um nikótín- tyggjó til ab sebja sárasta hungrib eftir eitrinu. Reykingar verba ekki lengur leyfbar um borb í vél- um félagsins og verbur því fagn- ab, ekki síst af flugfreyjum, sem hafa þurft ab anda ab sér tóbaks- reyknum. Innréttingar vélanna óhreinkast heldur ekki eins og ábur. Þeir allra hörbustu í reykn- um geta flogib meb SAS, en einn- ig þar á bæ kann reykingabann ab vera yfirvofandi. Flugleibir stefna ab góbu lofti í þotum sínum og verbur fyrsta flug- félagib í Evrópu sem bannar alfarib reykingar um borb í vélum sínum. Sigurbur Helgason, forstjóri Flug- leiba, segir ab ákvörbun þessi sé í samræmi vib stefnu félagsins um ab stubla ab betra og heilnæmara um- hverfi fyrir farþega og starfsmenn. Hann segir ab samkvæmt könnun mebal farþega í vetur komi í ljós ab lítill minnihluti sé andvígur reyk- banninu í alþjóbaflugi. Sérstaka at- hygli veki ab næstum tveir þribju hlutar reykingamanna felli sig vib bannib. Einar Sigurbsson, blabafulltrúi Flugleiba, segir ab þab sé ljóst ab stór hluti farþega kvarti yfir mett- Gurún Arnarsdóttir flugfreyja sýnir hér á táknrœnan hátt hina nýju stefnu Flugleiba: Engar reykingar. ubum tóbaksreyknum, þab sé í raun og veru ekki til nein loftræsting sem fyllilega hreinsar vélarnar af óloft- inu. Nýlega var mabur einn dæmdur fyrir ab hafa reykt á salerni Flug- leibaþotu. Einar Sigurbsson sagbi ab slíkt hátterni væri stórvítavert í svo litlu rými þar sem mikib er af papp- ír. Sagði Einar ab eftirlit meb salern- um hefbi hert, og á þeim eru reyk- skynjarar. Delta í Bandaríkjunum varb ný- lega fyrsta flugfélag heims til ab slökkva í sígarettunum alfarib. Flug- leibir fylgja í kjölfarib. Einar Sig- urbsson sagbi þab tvímælalaust ab reykingabann á öllum flugleibum væri yfirvofandi hjá flestum flugfé- lögum í heiminum. ófeimnir við ab leita skjóls úr bylnum hjá Masatoshi í hlýj- unni og ylnum, hlömmubu sér niður á hann í blautum snjó- göllunum. Hann var ótrúlega þolinmóður fyrstu vikurnar, en þegar kærastan hans kom hing- ab, þá óskabi hann eftir prívat- hjólhýsi sem hann auðvitab fékk," sagbi Ari Kristinsson. Hann sagbi að útlendu leikar- arnir hefbu verið orbnir nokkub þreyttir undir Iokin eftir erfitt úthald. Auk Masatoshi Nagase, leik- arans og rokkstjörnunnar, leika bandarísku leikararnir Fischer Stevens, sem var giftur Michelle Pfeiffer í þrjú ár, Lily Taylor og Laura Hughes, stór hlutverk. Gísli Halldórsson fer líka með stórt hlutverk, stærst allra ís- lensku leikaranna sem eru fjöl- margir. Friðrik Þór Fribriksson og ís- lenska kvikmyndasamsteypan frumsýna Á köldum klaka á föstudaginn kemur. Eins og æv- inlega ríkir spenningur þegar kvikmynd kemur frá hendi Frið- riks Þórs, sem náð hefur lengst allra íslenskra kvikmyndagerb- armanna meb kvikmyndir sínar á erlendum vettvangi. Venja íslenskra kvikmynda- gerðarmanna er ab filma á vorin og sumur. íslensk kvikmynda- verk virbast því gera því skóna ab á íslandi ríki hin bjarta sum- arnótt árib um kring. Ab þessu sinni bregður vib nýjan tón, Á köldum klaka er vetrarmynd, köld og blaut. Kvikmyndasjóbur íslands setti ekki fjármagn í þessa kvik- mynd. íslenska kvikmyndasam- steypan virbist vera talin fleyg og fær um að fjármagna sín verk sjálf. Svo mun þó ekki vera, enda er hér um fjölþjóblega samvinnu ab ræba, sem í taka þátt bandarískir, þýskir, sviss- neskir og danskir abilar. Á köldum klaka segir frá æv- intýrum ungs Japana hér á landi. Ætlan hans hafbi verib ab fara í sól og sumar á Hawaai, þegar afi hans bobar hann á sinn fund og segir honum ab hann verbi að fara til íslands og fremja þar hefðbundna jap- anska minningarathöfn í óbyggðum uppi, þar sem for- eldrar hans drukknuðu sjö ámm fyrr. Ungi maðurinn verður aldrei samur maður eftir þessa ferð til íslands — en kannski fann sál hans frið. ■ Hugleiöir bónorb AB á Reykjanesi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.