Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 13
Þribjudagur 7. febrúar 1995
13
||D FRAMSÓKNARFLOKKURJNN
Borgfirbingar — Mýramenn
Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur og bæjarfulltrúar framsóknarmanna í Borgar-
byggö eru meö viötalstíma í Framsóknarhúsinu, Borgarnesi, þriöjudaginn 14.
febrúar frá kl. 20.30-22.30.
Stjórn Framsóknarfétagsins
Aðalfundur framsóknarfé-
lagsins í Keflavík- Njarbvík
og Höfnum
veröur haldinn miövikudaginn 8. febrúar kl. 20.30 f húsi félagsins, Hafnargötu 62.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál. Stjórnin
Framsóknarmenn
Keflavík, Njarbvík, Höfnum
Þorrablótiö veröur föstudaginn 10. febrúar. Tilkynniö þátttöku í síöasta lagi miö-
vikudag, í síma 92-11992 Esther og 92-12767 Friörik.
A EFTIR BOLTA
KEMUR BARN...
"BOROIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNr JC VÍK
UMBOÐSMENN TÍMANS
Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími
Keflavík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7, Njarbvfk 92-12169
Njarövík Katn'n Sigurbardóttir Hólagata 7 92-12169
Akranes Abalheibur Malmquist Dalbraut 55 93-14261
Borgarnes Emil Þór Jónsson Hrafnaklettur 8 93-71642
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 93-81410
Crundarfjörbur Anna Abalsteinsdóttir Cmndargata 15 93-86604
Hellissandur Cubni J. Brynjarsson Hjarbartún 10 93-61607
Búbardalur Inga C. Kristjánsdóttir Cunnarsbraut 5 93-41222
Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 93-47783
ísafjörbur Petrfna Ceorgsdóttir Hrannargata 2 94-3543
Subureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 94-6254
Patreksfjörbur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 94-1373
Tálknafjörbur Margrét Cublaugsdóttir Túngata 25 94-2563
Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 94-2228
Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 94-8131
Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 95-13390
Hvammstangi Hólmfríbur Cubmundsdóttir Fífusund 12 95-12485
Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 95-24581
Skagaströnd Gubrún Pálsdóttir Bogabraut 27 95-22722
Saubárkrókur Cubrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 95-35311
Siglufjörbur Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 96-71841
Akureyri Sigrún Elva Hjaltadóttir Drekagil 19 96-27494
Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816
Ólafsfjörbur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggb 8 96-62308
Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 9641620
Laugar, S-Þing. Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 96-43181
Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 96-44215
Raufarhöfn Sólrún Hvönn Indribadóttir Ásgata 21 96-51179
Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 96-81183
Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 97-31289
Egilsstabir Sigurlaug Björnsdóttir Árskógar 13 97-11350
Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 97-21136
Reybarfjörbur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5 9741374
Eskifjörbur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 97-61366
Neskaupstabur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682
Fáskrúbsfjörbur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 97-51339
Stöbvarfjörbur Sunna K. jónsdóttir Einholt 97-58864
Breibdalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 97-56669
Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarland 21 97-88962
Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274
Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Ártún 97-81451
Selfoss Bárbur Cubmundsson Tryqqvaqata 11 98-23577
Hveragerbi Þórbur Snæbjarnarson Heibmörk 61 98-34191
Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627
Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 98-31198
Eaugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekkur 98-61218
Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 98-78269
Vík í Mýrdal Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378
Kirkjubæjarklaustur Biyndís Cubgeirsdóttir Skribuvellir 98-74624
Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404
N
Eiginkona mín
Rebekka Eiríksdóttir
sem anda&ist 28. janúar, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miöviku-
daginn 8. febrúar kl. 13.30.
Fyrir hönd vandamanna
Halldór Kristjánsson
s_______________________________________________________________
Breskur leiksigur á
Golden Globe athöfninni
Eins og flestum mun kunnugt
fór Golden Globe verðlaunaat-
höfnin fram fyrir skömmu, en
sú athöfn kemur næst á eftir
Óskarsverðlaunaafhending-
unni í kvikmyndageiranum..
Það er skemmst frá því að
segja að breskir leikarar unnu
þar stóran sigur og tala menn
nú um að langt sé síðan hróð-
ur þarlendra leikara hafi verið
meiri.
Hugh Grant er hin stóra
stjarna Breta árið 1994 og að
öðrum ólöstuðum var leikur
hans í Four Weddings and a
Funeral hrein snilld. Golden
Globe akademían var á sama
máli og bíógestir um allan
heim og fékk hann verðlaunin
fyrir besta leik í aðalhlutverki.
Af breskum sigrum má enn-
fremur nefna heimildarmynd
Davids Puttnam um regnskóg-
ana í Brasilíu, sem hlaut
hvorki fleiri né færri en þrenn
verðlaun.
Eins og fyrri daginn orkuðu
ýmsar verðlaunaafhendingar
tvímælis. Þannig má nefna að
það kom ýmsum á óvart að
Jamie Lee Curtis skyldi fá verð-
laun fyrir besta grínhlutverk í
hasarmyndinni True Lies. Arn-
old Schwarzenegger komst aft-
ur ekki á blað.
Tom Hanks er þó tvímæla-
laust stjarna stjarnanna. Ann-
að árib í röð sýndi hann með
leik sínum ab hann er í al-
fremstu röð leikara í Holly-
wood um þessar mundir. í
fyrra var það leikur hans í
myndinni Philadelphia sem
skóp honum heimsathygli, og
í ár er það túlkun hans á Forr-
est Gump sem setur mark sitt á
bíóheiminn. Tala menn nú
um að Hanks sé oröinn eftir-
sóttasti leikari Hollywood og
Tom Cruise og Arnold
Schwarzenegger, sem verið
hafa tekjuhæstir bandarískra
leikara, megi fara að vara sig. í
Hollywood er nefnilega allt
mælt í peningum. ■
jamie Lee fékk verölaun fyrir leik
sirtn í True Lies.
Tom Hanks er á toppnum um þessar mundir.
Hinn þéttvaxni John Travolta
fékk uppreisn æru á árinu sem
leiö.
Hugh Crant ásamt Elisabeth
Hurley.
í SPEGLI
TÍMANS