Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.02.1995, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 7. febrúar 1995 DAGBOK |VJVJ\yUAAJVJVAJWVJUU| Þribjudagur 7 febrúar X 38. dagur ársins - 327 dagar eftir. 6. vlka Sólris kl. 9.50 sólarlag kl. 17.34 Dagurinn lengist um 7 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þribjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og stjórnar. Allt eldra fólk velkomið. Kvenfélag Óhába safn- abarins heldur fund í Kirkjubæ í kvóld kl. 20.30. Gjábakki, Fannborg 8 Þriðjudagsgangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Kaffispjall á eftir. Enn er hægt að bæta við á námskeiöið í skrautskrift. Upp- lýsingar í síma 43400. j.C. Reykjavík heldur félagsfund í kvöld kl. 20.30 ab Ingólfsstræti 5. Yfir- skrift fundarins er: Ostur, raub- vín og ljóð. Allir velkomnir. Opiö hús hjá Ferbafé- laginu Ferðafélag íslands hefur opið hús að Mörkinni 6 (risi) í kvöld, þriðjudag, kl. 20-22. Ferðanefnd F.í. kynnir hina glæsilegu og fjölbreyttu ferða- áætlun félagsins fyrir 1995. Myndband (15 mín.), er sýnir vinnu við uppsetningu Hrafn- tinnuskersskála, verður sýnt. Á þessari kynningu verður hægt að fá nákvæmar upplýsingar um ferðir ársins, en þar kennir margra grasa. Ferðafélagið skipuleggur ferðir sem liggja um allt land, byggð og óbyggð. Kynning sem þessi hjálpar til að ákveða hvert skal halda í sumar. Allir eru velkomnir, fé- lagsmenn og aðrir. Heitt á könnunni. Listbúbir í Gerbubergi — Útilega í borg Helgina 11. og 12. febrúar verða starfræktar Listbúöir í Menningarmiðstööinni Gerðu- bergi fyrir börn á aldrinum 9- 12 ára. Listbúöir fara þannig fram að þátttakendur koma í menningarmiöstöðina að morgni laugardags og dvelja þar sleitulaust til síðdegis á sunnudag. Hópurinn mun þar vinna saman að skapandi verk- efnum undir stjórn starfandi listamanna, borða saman holl- an og góðan mat, fara í göngu- ferðir og leiki og fleira skemmtilegt. Aðfaranótt sunnudags mun svo allur hóp- urinn gista í Gerðubergi. Það eina, sem þátttakendur þurfa ab hafa með sér, er fatnaöur, tannbursti og svefnpoki. Allt annab er innifalið í þátttöku- gjaldinu, sem er 3.200 krónur. Fimmtudaginn 9. febrúar fer fram kynning á Listbúðunum þar sem aöstandendur þátttak- enda geta spurt leiðbeinendur spjörunum úr um námskeiðið. Kynningin veröur í menningar- miðstööinni og hefst hún kl. 18 og stendur í einn og hálfan tíma. Áhugasömum er bent á að skráning er þegar hafin í síma 79166 og á skrifstofu Gerðu- bergs. Sjóferbabænir á lím- mibum Systrafélag Innri-Njarbvíkur- kirkju hefur gefiö út þrjár sjó- ferðabænir til að hengja upp í skipum. Bænirnar eru á vegleg- um límmiðum, en þeir eru 8x10 cm að stærð og mynd- skreyttir af Helgu Sif myndlist- arkonu, en hún er ein af systr- um félagsins. Sjóferbabænirnar kosta kr. 500. Sjóferðabænir hafa íslenskir sjómenn beðið frá alda öðli og jafnan farið með vib upphaf sjóferða. Tilgangur útgáfu Systrafélags- ins er að afla fjár til frekari líkn- arstarfa, en félagiö hefur frá ár- inu 1967, þegar það var stofn- að, unnið að líknar-, menning- ar- og framfaramálum í sínu byggðarlagi. Má í því sambandi nefna tvö mjög viðamikil verk- efni: byggingu safnabarheimilis Njarðvíkurkirkju árið 1975 og dagheimilis sem systurnar af- hentu bæjaryfirvöldum fokhelt árið 1981. Ákveðið hefur verið að 40% hluti ágóða af sölu sjóferða- bænanna muni renna til björg- unarsveita Slysavarnafélags ís- lands. Nýtt rit frá Málvísinda- stofnun Háskólans Málvísindastofnun Háskóla íslands hefur gefið út 8. bindið í flokknum Málfræðirannsókn- ir. Það nefnist „Um afkringingu á /y, ý, ey/ í íslensku", er 137 bls. og er eftir Guövarð Má Gunnlaugsson, cand. mag. Ritgerbin fjajlar um samfall y, ý, ey annars vegar og i, í, ei hins vegar. Raktar eru kenning- ar og hugmyndir fyrri fræði- manna um þessa hljóöbreyt- ingu, en meginhluti ritsins fjallar um rannsókn þá á is- lensku fornbréfasafni sem gerð var. Rannsökuð voru öll forn- bréf frá tímabilinu 1450 til 1570 og einnig var athugað hvort útgefendur handrita, sem skrifuð voru á 15. og 16. öld, hefðu rekist á þetta samfall í þeim. Einnig er í ritinu fjallað um yngri heimildir um kringd- an framburð á y, ý, ey, en óljós- ar heimildir eru um hann allt fram á 19. öld. Meginniður- staða höfundar er^sú ab sam- fallið hafi hafist á undan fram- gómmæltum hljóðum á vestan- veröu Norðurlandi á 14. öld, en verið lengi að ná fótfestu og ekki verið orðiö verulega út- breitt fyrr en á síðustu áratug- um 16. aldar. Jafnframt að heimildir mæli ekki gegn því ab kringdur framburður hafi getað lifað í einangruðum sveitum Vestfjarða fram á 17. öld og Austurlands fram um 1800. Ritið er fáanlegt í öllum helstu bókabúðum, en einnig er hægt aö panta það hjá Mál- vísindastofnun í síma 694408. Dagskrá utvarps og sjónvarps Þribjudagur 7. febrúar 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarna- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Ævisaga Edisons' 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi lO.lOÁrdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Stjórnmál úr klípu - vandi lý&ræ&is og 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 F.réttir 17.03 Tónlist á sí&degi 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Odysseifskvi&a Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Hetjuljó&: Helgakvi&a Hundingsbana I 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Or& kvöldsins: 22.30 Veburfregnir 22.35 Hægt og hljótt 23.40 Tónlist á sí&kvöldi 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þribjudagur 7. febrúar 13.30 Alþingi 16.45 Vibskiptahornib 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (80) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Moldbúamýri (10:13) 18.25 SPK 19.00 Hollt og gott 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lagarefjar (4:6) (Law and Disorder) Breskur gaman- myndaflokkur um málafærslukonu sem ýmist sækir e&a ver hin undar- legustu mál og á í stö&ugum útistöb- um vi& samstarfs-menn sfna. A&al- hlutverk: Penelope Keith og Simon Williams. Þý&andi: Kristmann Ei&s- son. 21.00 Háskaleikir (1:4) (Dangerous Games) Bresk/þýskur spennumyndaflokkur um leigumorb- ingja sem er talinn hafa farist í flug- slysi. Hann skákar í því skjólinu og skilur eftir sig bló&i drifna slób hvar sem hann fer. Leikstjóri er Adolf Win- kelmann og a&alhlutverk leika Nathaniel Parker, Gudrun Landgrebe og jeremy Child. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 22.05 Unglingar og áfengi Sýnd verbur myndin Á réttunni sem gerb var& a& tilstu&lan Lionsklúbbs- ins Vi&arrs, rætt um efni hennar og hvernig koma megi f veg fyrir áfeng- isneyslu unglinga. Þátttakendur eru Kristín Sigfúsdóttir, forma&ur áfeng- isvarnarnefndar Akureyrar, Ómar Smári Ármannsson, abstobaryfirlög- regluþjónn í Reykjavík og Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Um- ræ&um stýrir Bjarni Sigtryggsson og Andrés Indribason stjórnar upptöku. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þribjudagur 7. febrúar jm 16.45 Nágrannar „ 17.10 Glæstarvonir ffSniÐ'2 17.30 PéturPan wP 17.50 Ævintýri Villa og Tedda 18.15 Rá&agóbir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib me& Stefáni jóni Haf- stein 20.40 VISASPORT 21.15 Framlag til framfara Ný þáttarröb þar sem haldib ver&ur áfram a& Ieita uppi vaxtarbrodda ís- lensks samfélags og lei&ir til ab efla þjó&arhag okkar. í þessum fyrsta þætti ver&ur fjallab um lífræna og vistvæna ræktun og möguleika hennar hér á landi. Umsjónarmenn þáttarins eru fréttamennirnir Karl Gar&arsson og Kristján Már Unnars- son. Þættirnir eru sex talsins og ver&a vikulega á dagskrá. Stö& 2 1995. 21.45 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (13:21) 22.35 ENG (3:18) 23.25 Útíbuskann (Leaving Normal) Marianne johnson er tvígift og nýlega fráskilin. Þegar hún er a& yfirgefa smábæinn Normal í Wyoming rekst hún á gengilbein- una Darly Peters sem er hálfrótlaus og framúrskarandi kaldhæ&in. Eftir stutt kynni ákve&a þær stöllur a& halda saman til Alaska og freista gæf- unnar þar. Abalhlutverk: Christine Lahti, Meg Tilly og Lenny Von Dohlen. Leikstjóri: Edward Zwick. 1992. 01.10 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apótel Reykja- vlk frá 3. tll 10. febr. er I Borgarapótekl og Reykjavlkur apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðanrakt Tannlæknaféiags Islands er sfarfrækf um helgar og á stórhálíóum. Simsvari 681041. Hafnarljörður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- lek eru opin á virkum dögum Irá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjðrnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum ki. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga 6I kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1995. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulíleyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilíteyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót........j........,.............7.711 Sérstök heimrfisuppbót........................5.304 Barnalífeyrir v/1 barns......................10.300 Með)agv/1 barns .......................... 10.300 Mæóralaun/feóralaun v/1 bams..................1.000 Mæóralaun/feóralaun v/2ja barna...............5.000 Mæóralaun/feóralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir..........:.............12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) .................15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..........:... 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framlæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 06. febrúar 1995 kl. 10,49 Opinb. vlðm.flenpi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar.... 67,15 67,33 67,24 Sterlingspund 104,80 105,08 104,94 Kanadadollar 47,89 48,09 47,99 Dönsk króna 11,144 11,180 11,162 Norsk króna .... 10,032 10,066 10,993 Sænsk króna 8,977 9,009 8,033 Finnsktmark 14,205 14,253 14,229 Franskur franki 12,670 12,714 12,692 Belgískur franki 2,1346 2,1418 2,1382 Svissneskur franki 51,87 52,05 51,96 Hollenskt gyllini 39,19 39,33 39,26 Þýskt mark 43,94 44,06 44,00 itölsk llra ...0,04163 0,04181 0,04172 Austurrfskursch.... 6,242 6,266 6,254 Portúg. escudo 0,4249 0,4267 0,4172 Spánskur peseti 0,5057 0,5079 0,5068 Japansktyen 0,6749 0,6769 0,6759 írsktpund 103,76 104,18 103,97 Sérst. dráttarr 98,37 98,75 98,56 ECU-Evrópumynt... 82,82 83,10 82,96 Grlsk drakma 0,2813 0,2823 0,2818 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR RHYKJAVfK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.